Fálkinn


Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 39

Fálkinn - 19.07.1965, Blaðsíða 39
SUNDSKÝLA OG PEYSA -pjí ,!n- St fR >_ <óukhi •Q * 4^- H Stærð: 4—5 og 6—7 ára. Buxur: mittisvídd 58(60) cm, mjaðmarvídd 64(68) cm, lengd 23(25) cm. Peysan: yfirvídd 70(74) cm, sídd 70(74) cm. Tölurnar í sviga eiga við 6—7 ára stærð. Sé aðeins ein tala gefin, á hún við báðar stærðir. Efni: 50 g hvítt og 200(250) g dökkleitt meðalgróft ullargarn. Prjónar nr. 2% og 3. 29 1. og 40 umf. = 10 cm. Sundskýlan: Framstykkið: Fitjið upp 93(99) 1. með hvitu garni á prj. nr. 2y2 og prjónið 1% cm brugðn- ingi (1 sl., 1 br.), prjónið 1 gataröð. ★ prjón- ið 4 1., slegið upp á, 2 sl. sm. ★, endurtekið frá★—★ út umf. Prjónið lVz cm til viðbótar. Sett á prj. nr. 3 og prjónað slétt, fyrst 4 umf. með dökku, því næst 7 umf. af mynstur- rönd, því næst er haldið áfram með dökku. Þegar komnir eru 7(8) cm frá brugðingu er byrjar á hallanum á skálmum: prjónið héðan af 6 fyrstu og síðustu 1. sem brugðningu Takið úr 13(12) sinnum 2 1. í hvorri hlið í annarri hverri umf. þannig: 6 I. brugðning, 3 sl. cm, slétt að síðustu 9 I., 3 1. snúnar sl. sm, (= 1 1. laus fram af, 2 1. sl. sm., dragið lausu 1. yfir) 6 1. brugðning. 41(51) 1. Takið því næst úr 1 1. 9(12) sinnum í hvorri hlið í annarri hverri umf. þannig: 6 1. brugðning, 2 sl. sm, slétt að síðustu 8 1., 2 1. snúnar sam- an (= 11. laus fram af, 1 sl., lausa 1. dregin yfir), 6 1. brugðn- ing. 23(27) 1. á. Þegar lengdin frá brugðningu er 18(20) sm. er fellt af. Bakið: Prjónað eins og framstykkið, þar til 7(8) cm frá brugðningu. Prjónið því næst 6 fyrstu og síðustu 1., sem brugðningu og takið úr beggja vegna innan við þessar 6 1. í annarri hverri umf.: 1 1. 19 sinnum og 2 1. 8 sinnum (11. 24 sinnum og 2 1. 6 sinnum) 23(27) 1. á. Þegar síddin er 21(23) cm frá brugðningu er fellt af. Frágangur: Hliðarsaumar og skrefið saumað saman. Setjið teygju í gataröðina eða búið til snúru úr dökku garni og hnýtið hana saman á hliðinni. Peysan: Framstykkið: Fitjið upp 103(109) 1. með hvítu garni á prj. nr. 2% og prjónið 3 cm brugðningu. Sett á prj. nr. 3 og prjónað slétt, 4 umf. með dökku garni, 7 umf. mynsturrönd, síðan prjónað með dökku, þar til síddin er 21(25) cm. Aukið nú út 1 1. hvoru megin í annarri hverri umf. 3 sinnum, fitjið því næst upp 6 1. hvoru megin. Þessar 6 1. prjónaðar sem brugðning, þar til síddin er 23(27) cm frá brugðningu. Fellið af 7 miðl. fyrir hálsmál og prjónið hvora öxl fyrir sig 57(60) cm. í 5. umf. frá skiptingu er tekin úr 1 1. við hálsmálið, endurtekið í 4. hverri umf. 13 sinnum. Þegar síddin er 36 cm frá byrjun eru felldar af 8 1. frá hlið 1(4) sinnum og 7 1. 5(2) sinnum. Bakið: Prjónað eins og framstykkið en án skiptingar. Þegar búið er að auka út fyrir ermi 121(127) 1., er prjónað beint, þar til síddin er sú sama og á framstykkinu. Fellið af fyrir öxl eins og á framstykkinu og fellið að lokum af 35 1., sem eftir eru. Kantur og kragi: (sama á báðar stærðir). Fitjið upp 10 1. með hvítu garni á prj. nr. 2V2 og prjónið brugðningu, þar til lengdin er 8 cm, aukið út 22 1. til hægri handar. Prjónið þessar 32 1., þar til kraginn er 30 cm. Fellið þessar 22 1. af til hægri handar og prjónið 8 cm til viðbótar. Fellt af. Frágangur: Peysan saumast saman, kraginn saumaður þannig í, að hann gangi á misvíxl að framan, eins og sést á myndinni. Allt pressað léttilega. • •O mmmm FALK.INN 38

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.