Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 34

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 34
Sterkt nýtt vopn í baráttu yðar gegn tannskemmdum HIÐ NYJA GIBBS FLUOR TANNKREM STYRKIR TENNUR YÐAR GEGN SÝRUM OG YERÐUR AHRIFA VART INNAN 21 DAGS: Um leið og þér byrjið að bursta tennurnar með Gibbs Fluor tannkremi verði þær ónæmar fyrir skaðlegum áhrifum munnvatnssýranna. Allir vita að sýrur valda tannskemmdum. Gibbs Fluor tannkrem styrkir glerung tannanna og gefur þeim meira mótstöðuafl gegn skaðlegum sýrum. Eftir þrjár vikur fer að gæta áhrifanna og þá getið þér varið tennurnar betur en nokkru sinni fyrr. Hin leynilega Gibbs formúla sem styrkir glerung tannanna táknar stórkostlega framför á sviði tannvarna, þess vegna er Gibbs Fluor tannkrem sterkasta vopnið í baráttu yðar við tannskemmdum. Þess vegna ættuð þér að byrja að nota Gibbs Fluor tannkrem strax í dag. Eftir 21. dags notkun Gibbs Fluor tannkrems, kvölds og morgna, hafa tennur yðar öðlast þann styrkleika,semnauðsynlegurergegnskaðlegum áhrifum sýranna. Hvernig Virkar Gibbs Fluor? Gibbs Fluor inniheldur efnasamsetningu sem hefur styrkjandi áhrif á glerung tannanna, sem nefhist "stannous fluoride", sem ekki er hægt að nota í venjulegt tannkrem. Það þurfti fremmstu og reyndustu tannkremaframleiðendur Bretlands til að uppgötva formúlu þá, sem Gibbs Fluor tannkremið byggist á. Um leið og þér byrjið að nota Gibbs Fluor tannkrem virka efhi þess á tvennan hátt, til að minnka upplausnarhættu glerung tannanna, svo bæði "stannous" og "fluoride" hafa þýðingarmiklu hlutverki að gegná. Einfaldar reglur, scm tryggja heilbrigðar tennur Það eru tvær grundvallarreglur, sem tryggia heilbrigðar tennur: (i) Burstið tennurnar reglulega tvisvar á dag. (2) Farið til tannlæknis rvisvar á ári. Munið að regluleg tannhreinsun er undirstaða heilbrigðra tanna og góms, hreins og fersks munns. Með þvi að bursta tennurnar vel fiarlagið þér mat, sem annars myndar skaðlegar sýrur. Burstið upp og niður, einnig bak við tennurnar, —verið vandvirk. Farið reglulega til tannlæknis, það ^ sparar yður óþægindi og sársauka. Fíeilbrigðar tennur eru dýrmæt eign: þær auka gott heilsufar, velliðan og fegurð. Hirðið því vel um tennur yðar. Látið fjölskyldu yðar byrja að nota Gibbs Fluor TANNKREM X-GF 2/lCE-BMI Stjörnur Framh. af bls. 32. hef gert mér of háar hugmynd- ir um sjálfan mig, gáfnafars- lega. Mér hefur aldrei tekizt að lifa ástarlífi, vegna þess að allir voru svo hversdagslegir í samanburði við sjálfan mig. Þetta hefur smám saman eyði- lagt líf mitt, og í dag er ég mjög einmana. En þýðingarlaust er að spyrja, hvað ég myndi gera, ef ég ætti þess kost að lifa lífi mínu á ný. Útilokað er að hverfa til baka, og allar ósk- ir í þá átt eru heimskan einber. WILLIAM HOLDEN: * Ég eyðilagði *k hjónaband mitt. Eftir tuttugu ára hamingjusamt hjónaband urðu mér á þau ör- lagaríku mistök að fara frá konunni minni, vegna þess að ég féll fyrir annarri. Innan- tómt ástarævintýri setti punkt- inn við hjúskap okkar, og ég uppgötvaði ekki fyrr en of seint, að hin konan var ekki verð þessarar fórnar. Maður verður óhjákvæmi- lega að gjalda fyrir slík mis- tök, og það hef ég líka gert. Ég hef iðrazt þeirra mjög, og ef ég ætti þess kost að standa aftur á vegamótunum, myndi ég hugsa mig um, áður en ég kastaði mér blindandi út í eitt- hvað, sem engin framtíð er í, en er byggt á yfirborðslegum tilfinningum eingöngu. ¦ REX HARRISON: * Ég hefði átt að gera •k meira fyrir konuna, •k sem ég missti. Nú er ég hamingjusamur 'og ánægður maður. Þegar ég var 58 ára vann ég Oscars verð- launin. Ég er kvæntur Rachel Roberts og okkur kemur ákaf- lega vel saman. En ég á mikla sorg að baki. Ég gerði ekki rióg fyrir konuna, sem ég elskaði á stuttu, en viðburðaríku skéiði ævinnar. Það var Kay Kendall, sem dó úr blóðkrabba. Kay var falleg og fræg, og hjónaband okkar var mjög hamingjusamt. Kay var tilfinninganæm og gat fengið hinar fráleitustu hugmyndir og langanir. Ég man að hún sagði mér frá öllu því, sem hana langaði til að koma í verk í lífinu. Það var skömmu áður en hún varð veik, en ég hristi höfuðið yfir hug- myndaauðgi hennar og varð að tala höstuglega til hennar 34 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.