Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 35

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 35
AUÖVITAÖ SKODA! Allir JKvssir Skodabílar í porti Eimskips seltlust á einni viku Allar tegnndir Skoda uppseldar. Næsta sending í byrjun apríl. Tryggio jour bíl tímanlega. «- Glæsilegt litaúrval. TÉKKNESKA BIFKEIÖAUMBOBIÖ H.F. til að fá hana niður á jörðina aftur. Þá hélt ég, að þetta væri na^uðsynlegt. En svo dó hún skyndilega, og ég sat eftir með þá;" tilfinningu, að ég hefði lagt frjálsa sál í fjötra, aðeins af þy'í að ég hefði ekki getað fylgt he'nni eftir á fluginu. Þá varð m^r ljóst, að þrátt fyrir að hjónaband okkar væri ham- ingjusamt, hefði ég getað gert svo miklu meira fyrir þessa dásamlegu konu. Ef Kay væri á Jífi núna, myndi ég taka þátt í öllum uppátækjum hennar, vegna þess að nú veit ég, að maður á að vera samvinnuþýð- ari, þegar um óskir annarra er að ræða. JENNIFER JONES: ~k Var dauði hans mér ~k að kenna? Eigi ég að segja frá mínum miklu mistökum, verð ég að leita mörg ár aftur í tímann. Þá var ég mjög ung og var við nám í leiklistarakademíu í New York. Þar hitti ég Robert Walker. Við urðum strax ást- fangin og giftum okkur nokkru seinna. Ég átti mér stóran draum og áætlanir, og bæði urðum við fræg og vinsæl. En þá byrjaði hjónabandið að losna úr reipunum. Mér fannst Robert erfiður í umgengni, ó- sanngjarn og smámunasamur, og við rifumst sífellt. Dag nokk- urn fékk ég nóg, tók saman dótið mitt og yfirgaf heimilið. Bob sárbændi mig um að koma aftur til hans og reyna að rétta hjúskaparfleytuna við. Hann sagðist elska mig og að ég væri það eina, sem vert væri að lifa fyrir. Ég tók þetta ekki mjög alvarlega, en svo dó hann skyndilega. Hann framdi sjálfs- morð ... Tíminn leið og síðan hefur margt gerzt. Nú er ég að verða fimmtug og hef fengið minn skammt af gleði og sorgum lífs- ins, og oft hef ég lifað í óvissu. Gerði ég rétt að yfirgefa Bob? Hefði ég getað bjargað hjóna- bandi okkar? Var það mér að kenna, að hann framdi sjálfs- morð? Voru það örlögin, eða ég sem réði því, að hann ákvað að taka sjálfur líf sitt? Því get ég ekki svarað. Ef ég ætti þess kost að hverfa til baka, væri ég ef til vill fær um að sýna meiri ástúð, en ekki aðeins sjálfselsku og stolt. • Guðni Pálsson Framh af bls. 31. opna lestina og ná í fisk. sem látinn var í bátinn til þeirra, svo að þeir hefðu að minnsta kosti almennilegan róður. Við sigldum með Guðmund á Rifi og menn hans inn að Hellis- sandi og kvöddum þá félaga þar. Þannig var ég með í því að bjarga sama manninum tvisvar. • ÞRIÐJA STRÍÐIÐ En svo við snúum okkur aft- ur að siglingunum á stríðsár- unum, þá lauk því vorið 1945 og þá hægðist um á hafinu. Að vísu voru tundurduf] um allan sjó, en kafbátarnir voru farnir til hafnar, þeir sem ekki hafði verið sökkt. Nú þar með var ég búinn að sigla í tveim stríðum. En það þriðja var eftí'-: .,Þorskastríðið" við Bret- ana. Ég réðst til Skipaútgerðar FALKINN 35
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.