Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 38

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 38
HVAÐ GERIST ÞESSA VIKU Hrúturinn 21. marz—20. avríl: Skyndilegar breytingar gætu orðið á at- vinnu þinni þessa viku, þannig að þú munt þurfa að legg.ia þig sérstaklega fram, ef þessar breytingar eiga að verða þér til góðs. Gættu heilsunnár sérstaklega vel þetta tímabil. Nautiö. 21. avríl—21. maí: Þessi vika mun færa þér heim sanninn um, að rómantíkin er ennþá í fullum blóma. Sæktu helzt þá staði, þar sem þú hefur von um að kynnast ný.iu fólki. Gamlir vinir þínir gætu orðið dálítið þreytandi. Tvíburarnir, 22. maí—21. iúní: Þetta eru á margan hátt nokkurs konar timamót hiá þér, og dálítil óvissa ríkir um framtíðina. Þó gætu atvikin hagað því þannig, að einmitt þessi vika skýrði línurn- ar. Varastu óþolinmæði við f.iölskyidu þína. Krabbinn. 22. iúni—23. iúlí: Þótt þú þurfir að vera mikið á ferðinni í vikunni, er siálfsagt að gæta fyllstu var- kárni í umferðinni. Ef þú þarft á ráðlegg- ingum eða aðstoð að halda, skaltu fremur leita til gamals vinar þíns en snúa þér til ættingja þinna. Lióniö, 2h iúlí—23. áaúst: Það er kominn töluverður vorhugur í þig, og þú ert með höfuðið fullt af ný.ium og skemmtilegum áformum, sem þú hefur áhuga á að koma í framkvæmd. Jafnvel utanlandsferð er þér ofarlega í huga. En fiármálin þurfa allramesta aðgæzlu. Mevian. 2h. áaúst—23. sevt.: Miklar líkur eru fyrir, að einhveriar breytingar verði á högum þínum innan tíð- ar, en óvíst er, hvernig áhrif það hefur á framtíð þína. Maki þinn eða félagi er ekki í þannig skapi nú, að aðfinnslum frá Þér verði tekið með iafnaðargeði. Voain. 2h. sevt.—23. okt.: Þessi vika mun á ýmsan hátt hafa áhrif á heilsufar þitt. Annað fólk mun ætlast til meira af þér en endranær, og samstarfs- menn þínir verða óveniu kröfuharðir i þinn garð. Gættu þess að vek.ia ekki öfund þeirra. Drekinn. 2U. okt.—22. nóv.: Þú hefur fullan hug á að sæk.ia fram í áhugamálum þínum, en þú skalt taka með í reikninginn, fyrirfram, að ýmsar hindran- ir kunna að verða á vegi þínum. Þó er ástæðuiaust að láta það draga úr sér k.iark- inn, heldur skaltu halda ótruflaður áfram að settu marki. Boamaöurinn. 23. nðv.—21. des.: Þó þú siáir hilla undir ný.ia og betri stöðu, er ekki ástæða til að slá slöku við, áður en þú hefur lokið núverandi verkefni, svo að þú getir með ánægju litið til baka vfir vel unnið starf. Steinaeitin. 22. des.—20. ianúar: Þeir kunningiar þínir eða ætting.iar, sem búa langt frá þér, eiga eftir að koma þér á óvart i vikunni, og þú verður ekki alveg viss. hvernig ber að taka því. Reyndu samt að komast hiá deilum. Vatnsberinn. 21. ianúar—19. febrúar: Breytingar á fiármálum þínum gætu orð- ið til þess, að þú gæfir þér meiri tíma til að sinna hueðarefnum þinum. Ferðalög eru á margan hátt hagstæð núna, og er Því ekki úr vegi fvrir þig að ferðast eitthvað. Fiskarnir, 20. febrúar—20. marz: Margt getur orðið til að torvelda dagleg störf bín og persónuleg áhugamál þessa viku. Þótt þú hafir hug á að hefia ný verk- efni. væri ráðlegt að láta það biða. því að afstöður bessarar viku hafa dálítið trufl- andi áhrif á hugsanagang þinn. Vi FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.