Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 40

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 40
Fyrir 400,00 krónur á mánuði getið þér eignazt stóru ALFRÆÐIORDABÓKIIMA NORDISK KOIMVERSATIOIMS LEKSIKOIM sem nú kemur út að nýju á svo ótrúlega lágu verði ásamt svo hagstæðum greiðsluskilmál- um, að allir hafa efni á að eignast hana. Verkið samanstendur af: stórum bindum í skrautlegasta bandi, sem völ er á. Hvert bindi er yfir 500 síður, innbundið í ekta „Fablea", prýtt 22 karata gulli og búið ekta gullsniði. I bókina rita um 150 þekktustu vísindamenn og ritsnillingar Danmerkur. Stór rafmagnaður ljóshnöttur með ca. 5000 borga- og staða- nöfnum, fljótum, fjöllum, haf- djúpum, hafstraumum o. s. frv. fylgir bókinni, en það er hlut- ur sem hvert heimili þarf að eignast. Auk þess er slíkur ljós- hnöttur vegna hinn fögru lita hin mesta stofuprýði. VIÐBÆTIR: Nordisk Konvers- ation Leksikon fylgist ætíð með tímanum og Því verður að sjálfsögðu framhald á þess- ari útgáfu. Verð alls verksins er aðeins kr. 5.900,00, ljóshnötturinn inni- falinn. GREIÐSLUSKILMÁLAR: Við móttöku bókarinnar skulu greiddar kr. 700,00 en siðan kr. 400,00 mánaðarlega, unz verkið er að fullu greitt. Gegn staðgreiðslu er gefinn 10% af- sláttur, kr. 590,00. Bókabúð NORÐRA Hafnarstræti 4, sími 14281. Undirrit.sem er 21 árs og fjárráða, óskar að gerast kaup- andi að Nordisk Konversation Leksikon — með afborgunum — gegn staðgreiðslu. Dags........... Nafn Heimili Sími aðdráttaraflið milli sólarinnar og fylgihnatta hennar. 2. Samband er á milli þyngd- araflsins og segulsviðanna. í umræðum um hið geysi- lega þyngdarafl í geimnum, sagði Igor Sikorsky, að ef að- drátt'arafls gætti ekki, þyrfti stálkaðal um 8000 mílur á þykkt til þess að halda jörð- inni á braut hennar um sólina. Sem betur fer fyrir leit okk- ar að andþyngdaraflinu, er að- dráttarafl jarðarinnar á hluti, staðsetta á jörðu niðri eða í venjulegri flughæð, tiltölulega lítið. Af því leiðir, að sú orka, sem þyrfti til að afnema það, yrði hlutfallslega lítil — ef að- ferð yrði fundin til þess. Með mismunandi hlífum get- um við varið okkur fyrir hita, ljósi og hljóðbylgjum. En enn sem komið er hefur engin leið fundizt til að skapa þyngdar- aflshlíf. Sumir vísindamenn halda því enn fram, að hug- myndin um þyngdaraflshlíf „jaðri við vitfirringu". En margir neita að staðhæfa að þessi möguleiki sé gjörsamlega óhugsandi. Nota fljúgandi diskarnir þyngdaraflshlíf? í því skyni að komast eftir þessu hefur flug- herinn hafið ítrekaðar tilraun- ir í þá átt að handsama fljúg- andi disk. Ef við gætum náð einum þeirra niður á jörðina, óskemmdum er mögulegt að það gæti stytt okkur leið í Þyngdaraflsrannsóknum okkar og sparað okkur margra ára hægfara og leiðinlegt vísinda- legt strit. Fram að þessu hafa margir flugmenn hersins reynt að reka fljúgandi disk niður á jörðina, án árangurs. En nú t hefur flugherinn fengið ástæðu , til þess að gera sér nýjar von- f ir, byggðar á nýlegri aukningu á lágflugi og skyndilendingu fljúgandi diska. Að kvöldi hins 12. janúar 1965 skall hurð nærri hælum hjá starfsmanni einum í sam- bandslögreglunni. Hann var á leið til Blaine flughersstöðvar,- innar í Washington í embættis- bifreið sinni, þegar fljúgandi diskur, um 30 fet í þvermál, geystist niður að bíl hans. Á síðasta augnabliki breytti flug- diskurinn um stefnu nærri þráðbeint upp, og forðaði frá árekstri. Þegar lögreglumaður- inn stökk út úr bílnum, sá hann flugdiskinn hanga í lausu lofti yfir höfði sér. Á næsta andartaki þaut hann upp í ský- in á mikilli fer. Skömmu síðar sást flugdiskurinn — eða annar af líkri gerð — lenda í akri 40 FÁLKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.