Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Side 42

Fálkinn - 04.04.1966, Side 42
mynd um þetta, að móður minni undantekinni. Ég trúði henni fyrir þvi. Hún hlustaði á mig, án þess að henni sæist bregða, anzaði engu fremur en hún hefði ekki heyrt hvað ég sagði og flýtti sér að skipta um umræðuefni. Síðan eru liðin mörg ár, og hún hefur aldrei nefnt þetta einu orði. Þegar ég var 38 ára, kynnt- ist ég í fyrsta sinn konu, serrt ég varð hrifinn af. Ég vonaði, að áhrif hennar á mig yrðu til þess að breyta mér. En þær vonir brugðust. Eftir hálfs ann- ars árs hjónaband framdi hún sjálfsmorð. — Og hvernig hagar þú lífi þínu núna? — Á yfirborðinu er líf mitt hversdagslega borgaralegt í alla staði. Ég á litla dóttur og hef ráðið barnfóstru til þess að hugsa um hana. Það kemur í veg fyrir, að ég geti lifað því lífi, sem ég óska, á heimili mínu. Ég hef því leigt mér vinnustofu, þar sem ég sinni tómstundaiðju minni, sem er að mála, og þar hitti ég vini mína. — Ertu ánægður með þetta líf? — Auðvitað ekki. Það veld- ur mér hugarangri að þurfa stöðugt að vera á verði gagn- vart fjölskyldu minni til þess að koma ekki upp um mig. Eftir þetta samtal við J. átti blaðamaðurinn tal við móður hans, gamla konu, virðulega í fasi. Eins og áður er getið, var henni kunnugt um tilhneigingu sonarins, en ekki mælti hún kynvillu bót á nokkurn hátt. — Þessir menn spilla æsk- unni. Fórnarlömb sín finna þeir á götunni og þeir tæla unga pilta. Ég óttast að þeir auki ítök sín. Ríkisvaldinu ber að gera miklu meira til þess að koma lögum yfir þá. Toni gefur fjölbreytileika Sama stúlkan. Sama permanentið. Ölíkt útlit TONI lífgar og gerir hár yðar meðfærilegt. Gerir yður kleift að leggja og greiða hár yðar hvernig sem þér óskið. Heldur lagningunni. Sama permanentið heldur hvaða lagningu sem er. Hér eru þrjár ólíkar hárgreiðslur, sem eru grundvallaðar á einu Toni. En þér getið greitt yður á tugi mismunandi vegu. JJtn Toni—Aðeins Toni hefur tilbúinn bindivökva. Engin fyrirhöfn. Tilbúið til notkunar. í handhægri plastik flösku. Vefjið aðeins hárið upp á spólurnar og þrýstið bindivökvanum í hvern lokk. þér munið öðlast fullkomið Toni. Engar krullur. Engir stífir broddar. Toni gerir hár yðar mjúkt og skinandi. Auðveldar hárgreiðsluna. Reynið Toni. eins og ummæli fertugs veit- ingamanns í Hamborg sýna: — Ef þeir þarna austur frá (Austur-Þjóðverjar) tækju upp á því að bjóða samkomustaði, sem okkur væru sérstaklega ætlaðir, þar sem við gætum skemmt okkur og dansað saman, er ég hræddur um, að við yrðum fljótir að snúast á sveif með þeim. Víst bera þessi ummæli vott nokkrum uppreisnaranda, en yfirleitt gera kynvillingar sér grein fyrir, að á yfirborðinu verða þeir að haga 'lífi sínu samkvæmt venjum þjóðfélags- ins. í Berlín talaði blaðamaður- inn við virðulegan fjölskyldu- föður, Joachim St., sem hann var vel kunnugur. — Ég get eins sagt þér það núna, sagði J., — að ég er kyn- villtur. Hvernig það varð, geri ég mér ekki lengur grein fyrir. Fjölskylda mín hefur enga hug- Ríkið á að láta til skarar skríða, sagði gamla konan. Og þá erum við komin aftur að spurningunni, sem varpað .var fram í upphafi. En sé það lausnin að dæma alla kynvillinga að lögum, hvernig á þá að haga refsingu þeirra? Á að koma upp sér- stökum búðum eða einangruð- um svæðum fyrir þessa menn? Sumir þeir, sem um þessi mál hafa fjallað, álíta það réttu lausnina, en til þess að slíkt væri í raun og veru fram- þvæmanlegt, yrðu mennirnir að velja einangrunina af frjáls- um vilja. En ýmsir þeir, sem mest hafa rannsakað þessi mál, bæði læknar og sálfræðingar, FALK/NN

x

Fálkinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.