Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Page 44

Fálkinn - 04.04.1966, Page 44
FARGJALDA UEKKUN Til þess að ouðvelda fs- lendingum að lengja hið stulta sumar með dvöl í sólarlöndum bjóða Loft- leiðir á tímabilinu 15. sept. til 31. okt. og 15. marz til 15. maí eftirgreind gjöld: Luxemborgar Oslóar Porisar Stafangurs Stokkhólms FRAM OG AFTUR MILLI ISLANDS OG KR. Amstcrdam -6909- Björgvinjar -4847- Berlín -7819- Bryssel -6560- Frankfurt —7645— Kaupmannahafnar -6330- Glasgow -4570- Gautaborgar -6330- Hamborgar -6975- Helsingfors —8923— Lundúna -5758— Gerið svo vel að bera þessar tölur soman við fluggjöldin á öðrum órstímum, og þá verður augljóst hve ófrúleg kostakjör eru boðin á þessum timabilum. Fargjöldin eru háð þeim skilmólum, að kaupa verður farseðil báðar leiðir. Ferð verður að Ijúka innan eins mánaðar frá brottfar- ardegi, og fargjöldin gilda aðeins frá Reykjavik og til baka. Yið gjöldin bætist TZi% söluskattur. Yegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað farseðla til allra flugstöðva. Sækið sumaraukann með Loftleiðum.____________ ■Jlf Lækkunin er ekki f öllum tilvikum nákvæmlega 25%, heldur frá 20,86%—34,21 % ÞÆGILEGAR HRADFERDIR HEIMAN OG HEIM t 'OFTLEIDIR • Hárleysið Framh. af bls. 15. hefði að „rækta“ hár með því að nudda einhverju inn í sköll- ótt mannshöfuð. Þar við bættist og, að notkun hormónaefnis þessa vakti óskiljanlega læknis- fræðilega andstæðu. Öllum sér- fræðingum ber nefnilega sam- an um, að magn þessa efnis í blóðrásinni stuðli allmjög að auknum skalla hjá karl- mönnum. Nú er svo, að van- aðir karlmenn hafa langt undir meðallagi af þessu efni í blóðinu, og þeir verða ekki sköllóttir, ef aðgerðin hefur verið framkvæmd á þeim fyrir kynþroska. Sé kvenfólki gefin innspýting af karlkyns hormón- um í stórum stíl, er því hætt við hárlosi. Gat það nú verið, að karlkyns hormónar hefðu gagnstæðar verkanir, ef þeir voru bornir á útvortis? Þolinmæði og umburðarlyndi. Til að komast að raun um þetta, valdi dr. Papa sér 21 mann, er allir gáfu sig fúslega fram til rannsóknarinnar. Voru þeir á ýmsum aldri frá 29 til 78 ára. Allir höfðu þeir hárlos ogvoruorðnir sköllóttir á fram- anverðu höfði. í fimm mánuði samfleytt var nú hormóna- smyrslum núið inn í höfuðið á sjálfboðaliðum þessum, einu sinni á dag. Og á fimm mönn- um úr hópnum var tilraunum haldið áfram í sjö mánuði til viðbótar. Meinlaus smyrsl, sem ekki voru blönduð neinum hor- mónum, voru einnig borin á höfuð 20 jafnsköllóttra manna, til samanburðar. Að því er við kom hárvexti og hárgæðum, varð árangur að vísu ekki ýkja mikill. „En við fengum já- kvæða reynslu af hormónaefn- inu (testosterone),“ sagði dr. Papa. „Hýjungur sá, er venju- lega má finna á sköllóttu höfði, þó einvörðungu sé með sterku stækkunargleri, hefði nú þróazt í langan og stæðilegan hárvöxt á svo sem einum tíunda hluta skallans." Þá kom það og í Ijós, að því lengur sem tilraunir stóðu yfir, þvi betri árangur náðist. Einn maður, sem þátt tók í tilraununum í heilt ár, fékk gott hár á einum fjórða hluta skalla síns. „Hormónaefnið fær ekki skapað nýtt hár af engu á hár- lausu höfði,“ sagði dr. Papa mér, „en það stóreykur hár- vöxtinn þar sem einhver vott- ur lifandi róta er fyrir.“ Hon- um finnst líklegt, að efni þetta 44 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.