Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 44

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 44
FARGJALDA UEKKUN Til þess að ouðvelda fs- lendingum að lengja hið stulta sumar með dvöl í sólarlöndum bjóða Loft- leiðir á tímabilinu 15. sept. til 31. okt. og 15. marz til 15. maí eftirgreind gjöld: Luxemborgar Oslóar Porisar Stafangurs Stokkhólms FRAM OG AFTUR MILLI ISLANDS OG KR. Amstcrdam -6909- Björgvinjar -4847- Berlín -7819- Bryssel -6560- Frankfurt —7645— Kaupmannahafnar -6330- Glasgow -4570- Gautaborgar -6330- Hamborgar -6975- Helsingfors —8923— Lundúna -5758— Gerið svo vel að bera þessar tölur soman við fluggjöldin á öðrum órstímum, og þá verður augljóst hve ófrúleg kostakjör eru boðin á þessum timabilum. Fargjöldin eru háð þeim skilmólum, að kaupa verður farseðil báðar leiðir. Ferð verður að Ijúka innan eins mánaðar frá brottfar- ardegi, og fargjöldin gilda aðeins frá Reykjavik og til baka. Yið gjöldin bætist TZi% söluskattur. Yegna góðrar samvinnu við önnur flugfélög geta Loftleiðir útvegað farseðla til allra flugstöðva. Sækið sumaraukann með Loftleiðum.____________ ■Jlf Lækkunin er ekki f öllum tilvikum nákvæmlega 25%, heldur frá 20,86%—34,21 % ÞÆGILEGAR HRADFERDIR HEIMAN OG HEIM t 'OFTLEIDIR • Hárleysið Framh. af bls. 15. hefði að „rækta“ hár með því að nudda einhverju inn í sköll- ótt mannshöfuð. Þar við bættist og, að notkun hormónaefnis þessa vakti óskiljanlega læknis- fræðilega andstæðu. Öllum sér- fræðingum ber nefnilega sam- an um, að magn þessa efnis í blóðrásinni stuðli allmjög að auknum skalla hjá karl- mönnum. Nú er svo, að van- aðir karlmenn hafa langt undir meðallagi af þessu efni í blóðinu, og þeir verða ekki sköllóttir, ef aðgerðin hefur verið framkvæmd á þeim fyrir kynþroska. Sé kvenfólki gefin innspýting af karlkyns hormón- um í stórum stíl, er því hætt við hárlosi. Gat það nú verið, að karlkyns hormónar hefðu gagnstæðar verkanir, ef þeir voru bornir á útvortis? Þolinmæði og umburðarlyndi. Til að komast að raun um þetta, valdi dr. Papa sér 21 mann, er allir gáfu sig fúslega fram til rannsóknarinnar. Voru þeir á ýmsum aldri frá 29 til 78 ára. Allir höfðu þeir hárlos ogvoruorðnir sköllóttir á fram- anverðu höfði. í fimm mánuði samfleytt var nú hormóna- smyrslum núið inn í höfuðið á sjálfboðaliðum þessum, einu sinni á dag. Og á fimm mönn- um úr hópnum var tilraunum haldið áfram í sjö mánuði til viðbótar. Meinlaus smyrsl, sem ekki voru blönduð neinum hor- mónum, voru einnig borin á höfuð 20 jafnsköllóttra manna, til samanburðar. Að því er við kom hárvexti og hárgæðum, varð árangur að vísu ekki ýkja mikill. „En við fengum já- kvæða reynslu af hormónaefn- inu (testosterone),“ sagði dr. Papa. „Hýjungur sá, er venju- lega má finna á sköllóttu höfði, þó einvörðungu sé með sterku stækkunargleri, hefði nú þróazt í langan og stæðilegan hárvöxt á svo sem einum tíunda hluta skallans." Þá kom það og í Ijós, að því lengur sem tilraunir stóðu yfir, þvi betri árangur náðist. Einn maður, sem þátt tók í tilraununum í heilt ár, fékk gott hár á einum fjórða hluta skalla síns. „Hormónaefnið fær ekki skapað nýtt hár af engu á hár- lausu höfði,“ sagði dr. Papa mér, „en það stóreykur hár- vöxtinn þar sem einhver vott- ur lifandi róta er fyrir.“ Hon- um finnst líklegt, að efni þetta 44 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.