Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Page 51

Fálkinn - 04.04.1966, Page 51
1' FRÁBÆR ELDAVÉL Það fyrsta sem húsmóðir- in tekur eftir er hversu Homann eldavélin er fyrir- ferðarlítil og hve vel hún fellur í venjulegt eldhús- borð. Aðrir augljósir kostir: Tvær thermóplötur, sem halda ákveðnu hitastigi og fyrirbyggja þannig að upp úr sjóði; 12 hitastillingar, sem gera matargerð eins auðvelda og kostur er á; klukka, sem er tengd við eina plötuna. Homann elda- vélin kostar aðeins kr. 5.986,00. FRÁBÆR OFM Þá eru kostir Homanns ofnsins augljósir: Sér undir- og yfirhiti, sem gerir bökun sérstaklega auðvelda; tíma- rofi, sem kveikir og slekkur; „Neutral“ stilling; sér Ijós í ofni. Almennt viðurkennd- ur afbragðs góður bökunar- ofn. Engin lykt kemur frá ofn- inum, en honum getur fylgt lykteyðandi vifta (60—70— 90 sm, verð frá kr. 5.900,00). Grillteinn fæst sér, verð kr. 1610,00. — Homann ofninn kostar aðeins kr. 9.110,00. lóks. — En það, sem mest er «m vert, er, að þú hefur gott hjartalag og töluverða hug- kvæmni. Þegar ég kem aftur ti) London, skal ég senda þér smá gjöf. ■ — Ó, þakka yður fyrir, sir. Þakka yður kærlega fyrir. Annie fór burt, Ijómandi út að eyrum. Poirot horfði á eftir benni og kinkaði kolli ánægju- lega. — Ah, sagði hann við sjálfan sig. — Og nú get ég rólegur lagt af stað. Hér er ekki meira að gera. Tveir handleggir vöfðust allt í einu um herðar hans. — Fyrst þér nú stillið yður upp, beint undir mistilteininum . .. sagði Bridget. Hercule Poirot gramdist ekki. Síður en svo. Hann sagði við sjálfan sig, að hann hefði átt mjög skemmtileg jól. • Líf og heilsa Framh. af bls. 15. við fæðinguna. Sérstaklega er augum barnsins hætt. Það er því föst venja ljósmæðra að dreypa vitisteinsvatni í augu nýfæddra barna. Vegna smæðar sinnar geta huldusýklar (virus) sýkt fóstrið og valdið alvarleg- um vaxtartruflunum fyrstu 3 mánuði meðgöngutímans. Hættu- legastir eru „rauðir hundar". Eina ráðið við þessu er að eyða fóstrinu. Eitur (nautnalyf) og önnur lyf, sem móðirin neytir, geta auðveldlega komist inn í blóð fóstursins t eásum flokki eru áfengi, tóbak, róandi lyf, lyf gegn ógleði og uppsölu, örv- andi lyf. Sum þessara efna geta orsakað grófa vanskapnaði á fóstrinu. Því er réttmætt að álita, að öll nautnalyf hafi skað- leg áhrif á fóstrið og geti jafn- vel orsakað eiturlyfjaþörf, sem það losnar ekki við við fæðingu. Þetta mikilvæga atriði hefur aldrei verið rannsakað svo ég viti, en áreiðanlega þess vert að því sé gaumur gefinn. Vonandi nægir þessi stutta upptalning til að benda verðandi mæðrum á hina gífurlegu þýð- ingu, sem reglusemi, hreinlæti, hóf o. s. frv. annars vegar og óregla, eiturlyfjanautn, sóða- skapur og kæruleysi hins vegar, geta haft á fóstrið og framtíð þess. NÆSTA GREIN: NÝFÆTT BARN. (Eítirprentun bönnuð) ★ Ríki presturinn kom í heimsókn til ungs frænda síns, sem gerði sér vonir um ríflegan arf þegar gamli presturinn hrykki upp af. Þegar presturinn kom var ungi frændinn farinn í golf- klúbbinn, en konan hans var ein heima. — Jæja, svo að hann er þá í golfi á sunnudögum! segir prestur. — Nei, nei — aldrei, sagði konan. — Hann ætlaði bara að fá sér svolítið i staupinu. ★ FÁLKINN 51

x

Fálkinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.