Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 52

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 52
KVENÞJODIN ÍUTSTJÓIU; KHISTJANA STEINGRÍMSPÓTTIR PÁSKABAKSTURINN 1966 KÓKÓSTERTA. 3 egg 2 dl sykur 150 g smjörlíki 50 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 200 g kókósmjöl Innan í: 1 dl mjólk 1 msk. hveiti 125 g smjörlíki 100 g flórsykur 1 tsk. vanillusykur 5 dropar sítrónusafi Ofan á: 1 dós af mandarín- um eða ferskjum Smjörlíkið brætt og kælt. Egg og sykur þeytt létt og ljóst, smjörlíki, sáldruðu hveiti með lyftidufti, kókósmjöli blandað varlega saman við. Deigið látið í ferkantað mót 24—34 cm en áður er mótið þakið með smurðum smjör- pappír. Kakan bökuð við 175° í 15—20 mínútur. Kakan kæld á grind, klofin í tvennt, þegar hún er köld. Innan í: Þeytið saman hveiti og mjólk, suðan látin koma upp. Smjörlíki og flórsykri hrært smátt og smátt saman við. Kryddað með vanillu og sítrónusafa. Leggið kökuna saman með kreminu og breiðið það ofan á hana. Þekjið kökuna alveg með mandarínu- eða ferskju- bátum (látið síga vel af þeim). SÚKKULAÐIKAKA MEÐ SÍTRÓNUF YLLIN GU. 3 egg 2 dl sykur 2 tsk. lyftiduft 2 msk. kakó 2 tsk. vanillusykur 2 dl hveiti 100 g smjörlíki 1 dl vatn. Innan í: %—1 dl sykur y2 tsk. rifinn sítrónu- börkur Ví dl sítrónusafi 1 eggjarauða 1 msk. smjör Ofan á: 75 g hjúpsúkkulaði Sítrónubarkarræm- ur. Egg og sykur þeytt vel, öllu þurru sáldrað saman við, bland- að varlega í. Smjörlíki og vatn soðið saman. Hellt heitu smátt og smátt saman við. Deiginu hellt í smurt og brauðmylsnu- stráð tertumót (nál. iy2 1). Kakan bökuð við 175° í 30—35 mínútur. Kakan látin kólna í mótinu um stund, áður en hún er tekin úr mótinu. Kakan klofin í tvennt, lögð saman á ný með sítrónufyllingu. Sítrónufylling: Sykur, sítrónubörkur, sítrónu safi og eggjarauða sett í þykk- botna pott eða í skál yfir heitu vatni. Hitað að suðu, hrært stöðugt í á meðan. Tek- ið af eldinum, smjörið sett í. Lok sett á pottinn, kælt. Hjúpsúkkulaði brætt yfir Döðlukaka sgn 52 FALKINN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.