Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Qupperneq 52

Fálkinn - 04.04.1966, Qupperneq 52
KVENÞJODIN ÍUTSTJÓIU; KHISTJANA STEINGRÍMSPÓTTIR PÁSKABAKSTURINN 1966 KÓKÓSTERTA. 3 egg 2 dl sykur 150 g smjörlíki 50 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 200 g kókósmjöl Innan í: 1 dl mjólk 1 msk. hveiti 125 g smjörlíki 100 g flórsykur 1 tsk. vanillusykur 5 dropar sítrónusafi Ofan á: 1 dós af mandarín- um eða ferskjum Smjörlíkið brætt og kælt. Egg og sykur þeytt létt og ljóst, smjörlíki, sáldruðu hveiti með lyftidufti, kókósmjöli blandað varlega saman við. Deigið látið í ferkantað mót 24—34 cm en áður er mótið þakið með smurðum smjör- pappír. Kakan bökuð við 175° í 15—20 mínútur. Kakan kæld á grind, klofin í tvennt, þegar hún er köld. Innan í: Þeytið saman hveiti og mjólk, suðan látin koma upp. Smjörlíki og flórsykri hrært smátt og smátt saman við. Kryddað með vanillu og sítrónusafa. Leggið kökuna saman með kreminu og breiðið það ofan á hana. Þekjið kökuna alveg með mandarínu- eða ferskju- bátum (látið síga vel af þeim). SÚKKULAÐIKAKA MEÐ SÍTRÓNUF YLLIN GU. 3 egg 2 dl sykur 2 tsk. lyftiduft 2 msk. kakó 2 tsk. vanillusykur 2 dl hveiti 100 g smjörlíki 1 dl vatn. Innan í: %—1 dl sykur y2 tsk. rifinn sítrónu- börkur Ví dl sítrónusafi 1 eggjarauða 1 msk. smjör Ofan á: 75 g hjúpsúkkulaði Sítrónubarkarræm- ur. Egg og sykur þeytt vel, öllu þurru sáldrað saman við, bland- að varlega í. Smjörlíki og vatn soðið saman. Hellt heitu smátt og smátt saman við. Deiginu hellt í smurt og brauðmylsnu- stráð tertumót (nál. iy2 1). Kakan bökuð við 175° í 30—35 mínútur. Kakan látin kólna í mótinu um stund, áður en hún er tekin úr mótinu. Kakan klofin í tvennt, lögð saman á ný með sítrónufyllingu. Sítrónufylling: Sykur, sítrónubörkur, sítrónu safi og eggjarauða sett í þykk- botna pott eða í skál yfir heitu vatni. Hitað að suðu, hrært stöðugt í á meðan. Tek- ið af eldinum, smjörið sett í. Lok sett á pottinn, kælt. Hjúpsúkkulaði brætt yfir Döðlukaka sgn 52 FALKINN

x

Fálkinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.