Fálkinn


Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 55

Fálkinn - 04.04.1966, Blaðsíða 55
snerti ekki hvert annáð. Eggin tekin upp úr með gataskeið eftir 5 mínútur. Snyrt til með hníf, ef með þarf. 1 egg sett í hvert hreiður. Borið fram með góðri og bragðmikilli sósu eins og ostasósu eða sveppasósu. EGG f SVEPPASÓSU. 6-8 harðsoðin egg 60 g smjörlíki 60 g hveiti 5 dl mjólk 200 g sveppir 1 msk. smjör 1 msk. sítrónusafi Salt, pipar. þeytt með rjóma og dálitlu salti og pipar. Hellt á pönn- una. Lok sett á pönnuna, þar til eggjakakan er hlaupin. Borið fram á pönnunni, skreytt með tómatsneiðum og graslauk ef til er. EGG f KARTÖFLUHREIÐRUM. 6-8 hleypt egg Hrærðar kartöfl- ur annað hvort úr nýjum kartöflum eða kartöfluflög- um. Hrærðu kartöflurnar útbún- ar og gott er að láta 1 egg í þær. Sprautaðar í hringi á smurða plötu á eldfast fat. Bakað í ofni við 175° í 15—20 mínútur. Á meðan eru eggin hleypt. Vatnið hitað og Vz tsk. af ediki Játin í það. Eggið brotið í bolla, og því síðan rennt ofan í vatn- ið, látið bollaröndina nema við vatnsyfirborðið, þá er síður hætta á því að hvíta og rauða aðskiljist. Það borgar sig ekki að vera með nema 2—3 egg í ipottinum í einu, svo að þau Eggin harðsoðin, lögð í kalt vatn augnablik, skurnið tekið utan af. Venjuleg sósa búin til úr smjörlíki, hveiti og mjólk. Kryddað. Smjörið hitað í potti, niðursneiddir sveppirnir hit- aðir þar í ásamt sítrónusafa. Salti og pipar stráð á. Látið í sósuna soðið í 10 mínútur. Eggjunum raðað á fat, sósunni hellt yfir. Eggin skreytt með tómatsneið og steinselju. HEITT EGGJABRAUÐ. 4 stórar hveiti- brauðsneiðar Smjör 4 egg 200 g skinka 100 g rifinn ostur Steinselja Paprika. Takið dálítið af brauðinu úr miðri sneiðinni, svo myndist hola. Brauðið smurt vel. Egg brotið á miðju hverrar brauð- sneiðar. Leggið haug af brytj- aðri skinku annars vegar við eggið og rifinn ost hins vegar. Framh. á bls. 58. Kartöfluhreiður. Fyllt egg eru mjög falleg á köldu borði. Egg með tómötum eða rækjusalati. Egg í sveppasósu. FALKIN m 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.