Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 9

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 9
FALKINN -TINFALDLEGA MEÐ ÞVÍ AÐ NDTA SNYRTIVÖRURNAR FRÁ: e/itnavHC/ REYNIÐ ÞESSAR HEIMSFRÆGU GÆÐAVDRUR OG SANN- FÆRIZT UM ÁHRIFAMÁTT ÞEIRRA FÁST í FLESTUM LEIÐANDI SNYRTIVÖRUVERZLUNUM SMYRTIVÖRUR HF. HEILOVERZLUN SÍMI: 11020 11021 Bandarískir her- menn hafa þann sið, að hengja upp myndir af hálfnökt- um stúlkum hjá kojunni sinni. Þetta á að hressa upp á „móralinn“ og gefa þeim síendurnýjað baráttuþrek. Fyrir- myndirnar kalla þeir „pin up girls“ eða í slæmri ís- lenzkir þýðingu „upphengingar- stúlkur11. Vinsælust í síðari heimsstyrj- öldinni var Betty Grable, Marilyn Monroe var aðal- stjarnan í Kóreu- striðinu og nú í Vietnam striðinu er það þýzka leikkon- an Elke Sommer. Hér er svo mynd af henni og með tilliti til útlitsins verður aldeilis óskiljanlegt að Bandaríkjamenn skuli ekki vera búnir að sigra fyrir Iöngu. „KAIHPAKÁTUR” TYRKI Þegar Hundtyrkinn er ekki á kafi í kvennastússi, safnar hann skeggi af miklum móði. Þessi hérna á myndinni heit- ir Mahmut Dindar og er 33ja ára gamall. Hann er fornsali að atvinnu og á heima í bænum Sivas í A-Tyrklandi. Hið virðulega yfirskegg mannsins er 65 sm. á lengd milli beggja enda og ef maður togar í það, móðgast eigandinn og vefur því utan um eyrun á sér. MÓRALSIttJR STUÐIXIIIMGIJR

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.