Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 13

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 13
'ARLEYS .. RUSKS weaning, FARLEYS FYRSTA FASTA FÆÐA UNGBARNA FARLEY’S kornkökur eru framleiddar úr korni, sykri og fitu að viðbœttum ýmsum fjörefnum og steinefnum. Með réttri notkun fullnœgir FARLEY'S öllum nœringaþörfum ungbarna. FARLEY'S í heilum kökum eru einnig tilvalið skólanesti fyrir börn. FARLEY'S barnamatur inniheldur: í 100 grömmum Eqqjahvítuefni 7,0g /ítamín B1 ..... ..... . 0,28 mq Sykur og Dextrín 31,0g Vítamín B2 . ...... 0,53 mg önnur kolvetni 48,2g Nikótínsýra , 7.0 mg Fita Vítamín D 700 a.e. Steinefni 1.3g Jórn . 21 mg Vatn 7,0g Kalk 350 mg Kaloríur í 100 grömmum: 396 ATH. FYRIR ELDRA FÓLK EÐA LASBURÐA eru FARLEY'S Kornkökur, bleyttar í mjólk, mjög holl og auðmélt fœða. EKCO SJÓNVARPSTÆKIÐ SEM VEKUR ATHYGLI. MJÖG HAGSTÆÐIR AFBORGUNARSKILMÁLAR otyŒiLca Laugavegi 178, sími 38000. RAF-VAL Lækjarg. 6 A, sími 11360, LÍF OG HEILSA SUMARSTÖRF BARNA OG UNGLINGA Eftir Ófeig I. Cfeigsson Iœkni þurfa að vera við hæfi og eftir getu hvers einstaklings. Því yngrá sem barnið er þarf starfið áð vera léttara og ábyrgðarminna, lengri og tið- ari livildir, styttri vinnudag- ur og ineiri tími tii leiks. Störf barna og unglinga er sjálfsagður og mjög nauð'- syniegur undirbúningur undir störf fullorðinsáranna, venur þau á iðjusemi í stað slæp- ingsliáttar.og leti. Börn mega gjárnan verða þreytt við vinnu sína, en undantekning- ariaust mega þau ekki of- reyna sig og ekki má láta þau vinna störf seni valdið geta hryggskekkju eða öðruni varanlegum vaxtartruflunum. Alveg sérstaklega er rétt að vara við að láta börn rogast með barn á liandlegg eða bera þungar byrðar í annarri liendi. Mjög títt hefur það verið að lieimskir þrekmiklir menn liafa gert sér það að ieik, að láta óharðnaða ungl- inga bera þungar byrðar á móti sér eða eina, lyfta þungiim hlutum og þess liátt- ar. Oft liafa þessir unglingar liaft miklu minna kaup en þeir fullorðnu. Atliuga ætti, að stór og sterkur ungling- ur þolir ekki sömu líkaniiegu áreynslu og fullvaxinn mað- ur. Að sumrinu ættu öll heil- brigð börn og unglingar að vinna og þá helst litivinnu. Þeir fullorðnu geta ekki skot- ið sér undan að hugleiða hvað vaxandi æska ætti í 1. lagi ekki að vinna og í 2. lagi hvað hægt væri að gera til þess að ÖLL ungnienni hefðu suinarvinnu. 1. Börn innan barnaskóla- Olsen er.í kaupsýsluferð í París og borðar á veitinga- stað, og þar er maturinn ágætur, en framreiðslan gengur afar seint. Um leið og hann fer, kemur gestgjaf- inn til hans og segir: — Næst þegar þér komið hing- að skuluð þér biðja um aldurs (7 ára) ættu aldrei að passa börn. Til þess hafa þau hvorki andlegan né líkamleg- an þroska. f þessu sambandi tek ég eitt atvik, sem vel hefði getað endað með skélf- ingu. Fyrir mörgum árum átti ég leið suður Laufásveg- inn. Ég sá þá barnavagn koma á fléygiferð niður Hellusund- ið. I honum sat lítið barn, en engin sást barnfóstran. Þegar mér tókst að stöðva vagninn var hann kominn að því að hendast niður Skothúsveginn. f þessu komu tvær ósköp ljtl- ar tátur vallioppandi niður Hellusundið. „Þekkið þið þetta barn?“ spurði ég. „Já, við erum að passa það. Við vorum bara að leika okkur uppi í Bergstaðastræti." svör- uðu þær. Sumarvinna barna á sveita- heimilum getur verið góð og stundum ágæt, en á stundum líður börnuniini ekki betuir en það, að auðvelt er að sjá mik- inn mun á barninu til hins verra frá vori til hausts án þess að um veikindi hafi ver- ið að ræða. Alls ekki ætti að líðast að óþroskaðir ungl- ingar stjórni vinnuvélum hvort sem það er við sjó eða í sveit enda hafa allt of mörg hörmuleg slys af því hlotist. Sania gildir um injög erfið verk, sem ekki eru ætluð öðr- um en fullorðnu fólki. (Eftirprentun bönnuð) NÆSTA GREIN: Hvað er hægt að gera til þess að öil börn og unglingar hafi sumarvinnu? snígla. Það er bezti réttur- inn sem við höfum hérna, og þér fáið hvergi jafngóða snígla í París. — Ég þykist vita það, svarar Olsen. — Það var einn þeirra sem bar á borð fyrir mig núna. FÁLKINN 13

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.