Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 31

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 31
HARKOILUR ERU HENTUGRI Hún þarf heilt baðker til þess að þvo sér um hárið og klemmir það upp á snúru þegar hún þurrkar það. Fyrir átta árum ákvað Jean Sonnex, að láta hár sitt vaxa í það óendan- lega. Lokkaflóðið er nú orðið hálfur annar metri á lengd, og hún er mjög stolt af því. En þurfi konan ekki að hafa hárið handbært í bogastreng, er óneitanlega þægilegra að eiga hárkollu, sém hægt er að bregða upp, þegar farið er út að skemmta sér. Hárkollurnar í ár eru ótrú- legar eins og kventízkan er reyndar öll. Þær eru svart-hvít- ar, himinbláar, rósrauðar eða grænlcitar, allt eftir kjólnum sem þær eru notaðar við. ,,Op“-tízkan kemur líka fram í hárkollugerð. „Gasellu-stúlkan“ frá París. Ljós- og dökkrönd- óttar hárkollur og svört, mjög löng augnahár. FALKINN 31

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.