Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 43

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 43
með NIVEA í loft og sól jafnvel eríiðustu beygjur á valdi sínu. Grete Rosenberg vissi oí litið um skíðaíþrótt til þess að geta dœmt um það. Og hún var þegar hálfráðin i að segja já ef hann endurtæki uppástungu sina um skíðaferð. Þegar Grete Rosenberg kom inn í matsal gistihússins eftir hina löngu gönguferð, var senor Prochega setztur við borð sitt. Hann hneigði sig lítillega fyrir henni um ieið og hún tók sér sæti við gluggaborðið sem hún og Lars höfðu átt frátekið undan- farna viku. Hún var hrædd um að Proc- hega myndi gerast áleitinn og reyna að taka sæti Lars við borðið. En Prochega virtist allt í einu vera orðinn mjög tillits- samur. Hann lauk við hádegis- verð sinn einsamall, keypti nokk- ur morgunblöð og hvarf upp í herbergi sitt. Grete eyddi seinni hluta dags- ins við iestur. Loftið var skýjað, og er kvölda tók byrjaði að snjóa. Hún tók sér tvær klukku- stundir til að fara i bað og snyrta á sér hendur og fætur og hlustaði á þrá sína segja sér sögu í ilmandi baðherberginu. Þetta var hlý og björt saga um hana sjálfa og fjahaði um það hvernig hún myndi þegar næsta dag fara til gestgjafans og segja honum að nú vildi hún gjarnan fiytja yfir í hjónaherbergið ef það væri hægt. Og það var að sjálfsögðu hægt, þar sem gest- gjafinn hafði tvisvar sinnum lát- ið þau vita að herbergið stæði þeim til boða og þar sem Lars hafði sjálfur látið á sér skilja daginn áður en hann fór til Milano, að þau vildu gjarnan taka tveggja manna herbergið þegar hann kæmi aftur af lækna- mótinu. Svo ætlaði hún að bíða komu hans, ekki í litlum einsmanns- klefa, heldur herbergi handa þeim báðum, fyrsta vísinum að heimili. Þetta var yndisleg og skemmti- ieg hugsun til að láta sig dreyma um, en engu að síður gat hún brosað efagjörn. Draumurinn myndi sennilega ekki verða að veruleika enn um nokkurt skeið. Hún myndi blátt áfram ekki hafa kjark til að biðja gestgjaf- ann um að flytja sig þannig. Kiukkustundirnar snigluðust áfram þegar hún hafði ekki neinn til að tala við. Hún var meðal fyrstu gestanna sem komu niður til kvöldverðar, og settist við einmanalegt borð sitt. Pokinn með munnþurku Lars iá enn á borðinu. Hún smeygði fingrun- um niður í pappírspokann og mjúkur lindúkurinn var eins og blíðuatiot við fingurgóma henn- ar. Svo mjúkur var hennar munndúkur aldrei. Hún skipti um munnþurrkur svo iítið bar á. Nú gat hún haldið dúk Lars við vaiir sér og fundið daufan ilm- inn af rakvatni hans. Klukkan hálftíu um kvöidið, þegar Grete sat við leslampann í herbergi sinu, hringdi síminn. Það var veiviljuð giettni í rödd gestgjafans er hann tilkynnti að ungfrú Rosenberg ætti von á langlínusamtali við Milano innan fimm minútna. Fimm minútur liðu, óendan- lega iangar. Ekkert merki. Sex mínútur, átta ... Hringdu, hugs- aði hún, hringdu íjárans appa- ratið þitt. Þá hringdi hann. ItöJsk konurödd sagði nokkur óskiljanleg orð og síðan: — Signorina Rosenberg, pronto ...? Og svo Lars. — Hvernig Jíð- ur þér? — ÁgætJega, svaraði hún lágt. Og þér? — Ég er búinn að ræða við að minnsta kosti sjötíu og fimm stéttarbræður og nú er ég að reyna að muna nöfnin á fimm eða sex þeim mikilvægustu. Ég er staddur í simaklefa í háskól- anum. Hvað hefur þú gert í allan dag? — Ég fór í langa gönguferð og sat svo inni og las. Það snjó- ar hérna í kvöJd. Og svo ... — Og svo — hvað þá? — Svo hefur mér leiðzt eftir þér, sagði hún nærri hvir.landi. Það varð þögn á línunni nokkur augnabJik. Þegar hann svo tók aftur til máls var rödd hans svo lág, að hún þorði varla að anda af ótta við að missa af einhverju oiði. FALKINN 43

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.