Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 45

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 45
í snjónum, þá hefðuð þér vafa- laust brotið heiiann um það, hver gmti verið að lasðast í fcring- um yður án þess að gera vart við sig. Jæja, þér kjósið ef tii viil heidur að eiga þennan yndis- lega morgun ein? — Aiis ekki, svaraði hún ringi- Uð. — Þér mynduð þá kannski veita mér nokkra tilsögn, ung- írú Rosenberg? Við suðurlanda- mennirnir erum engar hetjur á skíðum, en ég er ekkert hrædd- ur við að verða ofurlítið hiægi- legur, ef ég gæti aðeins lært eitthváð af því. — Ég held ekki að ég eigi neina kunnáttu til að miðla öðr- um af, herra Prochega. En við skuium sjá, hvort okkar er lé- legra! Hún ýtti sér af stað með stöf- unum og rann út á snjósiéttuna. Hún reyndi nokkur smá svig, eh skíðin voru þung og erfið í vöf- um. Ér hún hafði farið hundrað metra, stöðvaði hún sig og ark- aði upp slakkann til Prochega, sem hafði fylgt henni af áhuga með augunum. — Þér eruð mjög fögur kona, ungfrú Rosenberg, sagði hann. Það er ieitt að ég skuii ekki geta töfrað yður með kunnáttu minni. Hann renndi sér í skíðaíör hennar, reyndi að fara nokkrar beygjur og tók tvívegis griðar- leg bakföli áður en hann komst þangað sem hún sneri við. — Ég á mikið eftir að iæra, sagði hann þegar hann var kom- inn aftur upp á brúnina. Hann virti fyrir sér snjóslétt- una íramundan þeim. Kiiómetra lengra burtu, um það bil hálfa leið að bratta kiettabeltinu, beygði brekkan í norður. — Þér eruð á svipinn eins og þér séuð að gera stríösáætlun, herra Prochega. Hann sneri höfðinu snöggiega og leit á hana. Og henni virtist bregða fyrir glettnisglampa bak við sóigleraugun. Að vissu ieyti kunni hún félagsskap hans vel. Hún hefði aidrei getað sætt sig við iþróttasýningar ungrar skíða- kempu, sem þyrlaði upp snjón- um í giæsiiegu svigi. — Ég hef reyndar gert áætl- un, sagði hann. Þægilegt undan- haíd, myndi ég vilja kalia hana. Ef maður rennir sér niður hlíð- ina hérna út að brattanum þar sem skuggarnir taka að blána, þarf maður ekki einu sinni að nota stafi. Beygi maður síðan til norðurs, rennur maður jafn þægiiega aila ieið niður í neðri enda dalsins okkar. Þaðan er svo hægt að taka áætiunarbiiinn eða leigubíi aftur upp tii gisti- hússins. Löng skíðaferð án teij- andi eríiðis. Þorið þér að keppa við mig í bruni? — Ég er hrædd um að ég sé ekki mikil keppnismanneskja. En ég skal gera eins og ég get. — Þér eruð Norðurlandabúi Husqvarna straujárn vöfflujárn ^fmagnsponnur -neð hítnstilli hitaplötur NYTSAMAR TÆ K I FÆ R I S G J AF I R / unnai Sfyzeimm h.f. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: »Volver« - Simi 35200 Framh. á bls. 48. FRAMLEIÐANDl: SÓLÓHÚSGÖGN HF. HRINGBRAUT121SÍMI:21832

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.