Fálkinn


Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 50

Fálkinn - 13.06.1966, Blaðsíða 50
PANTIÐ STIMPLANA HJÁ FÉLAGSPRENTSMIÐJUNNIHF SPÍTALASTÍG10 v.ODINSTORG SlMl 11640 ... ☆ Hreinsar loftið á svipsMu Heildsölubirgðir Kristján Ó. Skagf jörft Sími 24120 á tvo menn í hvítum sloppum skipa gráleitum mannfjðldan um í tvær raðir: „Rechts — links — links — rechts." Hann hafði ekki sagt neitt, ekki hreyft legg eða lið. En þá um morguninn hafði þeim virzt eins og hann vekti yfir þeim öll- um. Og þegar fangarnir gengu fram hjá honum í röðum með pinkla sína, litu þeir undan. En sá svartklæddi brosti dauflega þar sem hann stóð teinréftur og kyi;r. . - • Rödd Prochega ruddi sér. braut gegnum vegg minninganna og hún vaknaði aftur til nútiðarinn- ar. — Tíminn líður, ungfrú Rosenberg. Þér ættuð að hugsa um að komast aftur til hótels- ins. Hún leit á hann rannsakandi. Sundurrifin blússan hékk niður á ská og í hægri vasanum virt- ist hann geyma eitthvað, sem var mjög þungt. Útlínurnar minntu á marghieypu. Grete gekk enn eitt skref aftur á bak. Hún var komin úr seil- ingarlengd frá honum en að baki sér hafði hún einstigið og til þess að. komast yfir það, yrði hún að standa upp og snúa sér frá honum. — Það er kalt í þessari bölv- uðu gröf, sagði hann stuttara- lega. Það var dulbúin skipun til hennar um að flýta sér. Hún fann að ótti hennar dvinaði ofur- lítið. Við hvað þurfti húrr eigin- lega að vera hrædd? Hann hafði enga ástæð.u til að gera henni mein. Líf hans var undir þvi komið að hún gæti sótt hjálp. Átti hún að bjarga hon'úm? Spurningin gerði skyndilega vart við sig hjá henni,- Hann var einn af þessúm böðlúm, sem höfðu tekið foreldra hénnar af lífi ásamt milljónum af öðru saklausu fólki. Vildi hún virki- legá lája bjarga honum? Jú, áúðvitað mýndi hún sséícja hjálþ. En hún vissi að hún gerði það ekki vegna Prochegá. Hún gerði" það til að friða samvizku sína. Hún stóð á fætur og hallaði sér upp við bjargvegginn á meðan hún horfði á hann. Til- finningalaust augnaráð hans virtist undirstrika helkuldann sem lagði upp úr gljúfrinu. Hægt og rólega ýtti hún upp erminni á skíðablússunni sinni og peysunni svo fangabúðamerk- ið varð vel sjáanlegt. • Enginn vöðvi bærðist i andliti hans. — Nokkur orð áður en þér yfirgefið mig, ungfrú Rosenberg, sagði Prochega rólega. Ég virð- ist ef til vill ósjálfbjarga hérna sem ég sit. En ég fullvissa yður um að ég hef verið í erfiðari aðstöðu en þessari — og lifað af. Ég hef annað skíðið enn, og báða stafina. Ef nauðsyn ger- ist, þá held ég að mér myndi takast að skríða upp úr gljúfr- inu sömu leið og þér komuð niður. Og jafnvel þótt það yrði nokkur seinlegt þá held ég að mér yrði mögulegt að renna mér niður f dalinn á einu skíði. Þér hafið ekki hugmynd um, ungfrú Rosenberg, hve ‘hlýðið verkfæri mannslíkaminn er, ef hann er aðeins knúinn áfram af nógu sterkum vilja. Slíkan vilja hef ég. — Ég skal sjá um að þér verð- ið sóttur, svaraði hún og varð aftur róleg. — Farið nú, sagði hann með áherzlu. Ég er að byrja að finna til-gremju: Þess vegna vil ég að þér fárið. *> -r ' ' .■••-;«.• ' Hún : dró aftur niður blússu- ermina íog huldi rrierkið. Svo sneri hún baki við honum og byrjaði að fikra sig upp úr gljúfrinu aftur eftir einstiginu. Þegar hún var komin upp, sá hún hann ekki lengur. Hún festi á sig skíðin og lagði af stað í hina erfiðu göngu upp að hótel- inu. Hún var í tvær klukkustund- ir að komast til Gasthaus Nieder- joch. Skjálfandi af þreytu sagði hún gestgjafanum frá slysinu. Tíu minútum síðar lagði björg- unarsveit af stað neðan úr daln- um. Um kvöldið flutti Grete inn í hjónaherbergið. Gestgjafinn hafði látið setja blóm þangað til að sýna velvild sína. Her- bergið var ferskt og vistlegt Fyrir utan stóra gluggann blastl dalurinn við í kvöldljósadýrð sinni sem var eins og neistaflug i myrkrinu. Eftir aðeins örfáa daga mundi áætlunarbíllinn koma upp dalinn með farþega, sem hún þráði framar öllu öðru. Þá ætlaði hún að stánda niðri á veginum og biða. Hann myndi köma út. Það yrði byrjun á:ein- hVerju nýju. Þau yrðu ekki leng- ur þú og ég. Það myndi breyt- ast í „við“. Hringdu fljótt, hugsaði hún og leit á svart símaáhaldið. Hringdu og lofaðu mér að heyra rödd þina. Framh. í næsta blaði. ,! t Fálkinn a S Við viljumvekja athygli á að nýir áskrií- endur íá Fálkann með einstökum kosta- kjörum: ' —- Nœstu G0 blöð fyrir aðeins 900,00 krónur eða hálfvirði miðað við lausa- sölu. Þetta er verulega góð blaðakaup — yfir 3000 blaðsíður af alhliða efni, vönduðu og skemmtilegu. Áskriftargjaldið jþarf ekki að greiðast í einu lagi, heldur eins og yður verður iþœgilegast. KHVNIMAIUSIKHirr Yínsamlcga scnditf mér nxstu C0 Jiluð I?Al.KAXS» Nafu Neimili i Cl Askriflitrgjnldið kr. 9ÍKI.00 fylgir. □ Fyrsln grciðsla, kr. 150.00, fylgir Iiér mcð, □ Innlicimtið fyrstu fii'ciðslu, kr. 150.00, mcð pó.stkiofu, □ Kftii'löðvaynar grciðast mcð Ia*. 150.00 i\ Ojn mótuitfa Jfrestf, 50 FÁLKINNÍ

x

Fálkinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fálkinn
https://timarit.is/publication/351

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.