Alþýðublaðið - 30.12.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.12.1922, Blaðsíða 1
r- ír / (922 L»ug*rdagino 30. dcznnber 392 tölnbleð Leikfélag Reykiavíkur. *--------------- Himnaför Leikið á iiýársdag- kl. 8. Aðgöugumiðar seldir í dag, laugard., kl. 4—7 og á nýársdag kl. 10—12 og eftir kl. 2. Hver á að byggja og hvað mikið á að byggja? 1 þessntn greinum um hújnaeð isleysið hafa áður verlð leidd rök að þvl, að ekki megi bú*>t vlð þvf, að elnstaklmgir muni byggj* avo mikið, að naegi til þets að leysa til hlitar úr húsvaudræðun Utn, með þvi sð b/ggja aðallega íyrir sig og sfn eiginna vegna U*r lægi að hugta >ér stofnuh atóikoitlegs hlutafélags, sem tæki að sér að bygvj* húiin og reka þau, en ýmitlegt mælir þó á móti þvi fyrir utan þið, sem alt af er á móti sliku fra sjónarmlði jafn aðarmanna, Fyrst er það, að mjög litlar liknr eru til þess, að takaat mætti að útvega nægiiegt hluta fé tíl fyriitækisim, eins og fjár fasg manna er yfiileitt orðlö var ið nú. t annan stað er sjtl'sigt, að þeir, sem legðu frara fé sitt og ijnsttaust til fyrirtækisinr, mundu vilja hafa eitthvað fy?ir snúð sinn, m. ö. o geta fyrirtækið að gróða íyrirtæki i staðinn (yiit b]argráða fyrirtæki. Enn er það, >ð ef byggja aet i svo mikið, að eítiripurn eftir faúsnæði byrfi — og minna má ékki gagn gera —, þá er aiveg íyfirsjáanlegt tap á þvf, og myndu þá englr ein*taklíng»r eða að minsta koiti rnjög fáir vilja leggja íé i það. Hvemlg tem málínu er velt, verður það of*n á, að hvoiki á né má ætiast til þess, að ein stíklingir auniit byggingarnar. Þá er ekki um neian að gera nema bæjarfélagið sjalft. Það er lika í alla staði' langeðiilegast. Þetta mál er bjargráðamál, og fleitir mnnu vera á einu máli um það, að I slikum malum vefðl hið opmbsra að hifa framkvsmd* ir á heodi. Bcerinn á að byggja. Þi er hitt, hversn mikið á að byggja. Um það er dáldið eifiit að segja nokkuð nikvæmt, enda gerir það ekki svo ýkjimlklð til Hér er ekki um það að ræða, að bygvja yfir tiltekinn fjölda geriam lega húsnæðislausra manna, heldur á að byggja svo, að lýnra verði i bænum yfirleitt, og tll þesi, að menn, sem nú búa f ge<samlega óhefum búsakynnum, geti umflúið þau. Þ.ð má gera ráð fyrir þvl, að á fiutningatfmum séu nálægt ficnm tugum manna gersamlega húsviltir, þó að fleitam þeirra takiit með bjílp bæjarféUgiins að hoia sér einhversstaðar niður um tíðir, suæpart með þvi að fá part af nauðsynlegum húiakynnum annftra og sumpatt með þvf að taka til tbúðar alveg óhæfilegar vistarverur. Þá er sjálfsagt ekki mlnna en nm too fjölikyldna f algerlega' óhæfum húsakynnum til fbúðrr, húsakyunum, sem œönn um myndi bl*tt áfram vera bönn uð fbúð í, ef hægt væri að vfia á elithvað betra. Um þetta er að víru ekki hægt að aegja neitt með óyggjaudi vlssu, með þvf að engiu rannsókn hefir verið gerð á þesiu cfai, ea eftir ifkum að dæma mun þetta ekki fjarri lagi. Þí er þeis áð gæts, að á hverjn ári bætast við matgar fjölskyldur i bænum við stofnun hjúikapir, og má víst tdjs, að þær >éu nokkiuat tugum fleiri en þer, sem úr sög- unui verða, Af þessu, sem hér hefir verið tfnt til, mí tefja vfst, að ekki mundi minna nægja en tvö hundr- uð fjölskyldufbúðir til þess, að nokkurn vegien vlst væri, að nóg húsrúm fengiit bæði til þesa að bæta úr þöifinai og til þess að draga úr eftirsparninni eftir hús- næði, sem veldur dýilelka húsa> leigunnar, enda var gert ráð fyrir þeim fbúðifjöld* í tillögu jafnað- armannanna f bælaritjórniuni. Bœrinn á að byggja tvö hundr• uð fjölskylduibitðir. Þa kemur til álita, hversu stórar þessar fbúðir ættu að vera, því að það á ekki saman nema nafnið, hver fbúðin er. Til hægri verka má á þesiu stlgi málsins gerá ráð fyrir, að faver ibúð sé þrjú her- bergi og eldhús, en vltanlega er þið ekki útilokað, að f sumum væii færri herbergi og f öð um fleiri, þó að mimta herbergjatala í íoúð ætti að réttn lagi aldrei að vera undir þremur. Tti hægð- arauka er hér Ifka gert ráð fyrir þvf, að öll herbergln væru jafn- atór, en f framkvæmd er slfkt ekki nauðrynlegt og ratinar ekki heldur æikilegt, en það, sem sum herbergln eru áætluð of stór um, gæti þá komið til uppbótar því, sem ekki er tdið hér með, svo sem bluta f geymslurúmi, göngum, stigum, salernum og þvi um lfku, En hér verður gert ráð fyrir þvf, að hvert herbergl sé 4 m. á leagd,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.