Eintak - 01.04.1969, Síða 14

Eintak - 01.04.1969, Síða 14
Ég er skáld. Þegar loks héðan af foldu ég fer og fjörið er storknað f æðum, þá verður enginn sem man eftir mér og mínum ágætu kvæðum. Þá minnist mín enginn af íslenzkri þjóð og enginn mun kvæði mín þylja. því þegar ég yrki, þá yrki ég ljóð, sem enginn fær megnað að skilja. hallM. Hendur í vösum. Lífið mér birtist sem glamur í glösum gleði í dropanum felst. Menn eiga í sífelldum bölvuðum brösum með hendur í vösum. Við erum blindir, við reikulir rösum um ráð fram í nautnanna físn, en hvað gerir til þótt við hnjótum og hrösum með hendur í vösum? Til oss berst ilmur af gróandi grösum og guðlegu blómanna fjöld. Við kveðjum brátt lífið með náþef í nösum og hendur í vösum. hallM.

x

Eintak

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/355

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.