Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 2

Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 2
Efnisyf irlit. Brim 41. ---0------ (Tölurnar tákna blaðsíðutal). ISTýjar bækur 7. Félagsskapur áframhald af greininni »Kraftur vilj- ans« 29. 33. Orðsending 46. Spakmæli frægra manna 8, 20, 28. Gróðsemi, áframhald af greininni »Kraftur viljans« 1, 5, 9, 13. Hjálpræðisherinn 1. Hinum megin grafar, 2, 8, 12, 15, 20, 24, 28, 32, 36, 40, 41, 44, 48. í forsælu 17, 21, 25, 29, 33. IVtetnaðargirnd áframhald af greininni »Kraftur viljans 37, 41. Thyra Varrick, 2, 5, 10, 13, 18, 22, 26, 30, 34, 37, 42, 47. Vinskapur áframhald af greininni »Kraftur viljans« 17, 21, 25. Urvals samræður, eftir Platon 1, 9, 16,19,21,25, 29, 33, 47. Ýmislegt 16. Öfund áframliald af greininni »Kraftur viljans« 47. Dvöl óskar lesendnm sínum, austan liafs og vestan, gleðilegra jöla. Orðsending. Mrs. Valgerður Einarsdóttir Erlendsson, Nar- rows P. O. Man. Can. Amerika, sem dvelur í kynnisför hjá bróður sínum Kjartani prófasti Ein- arssyni í Holti, undir Eyjafjöllum; biður Dvöl að færa vinum sínum Vestan liafs, manni sínum og börnum kæra jóla-ósk, og láta þess jafnframt getið að sér líði upp á það allra be/ta, og að hún hafi veiið á einlægum ferðum lil æskuvina sinna nær og fjær; heimsótt æskuslöðvarnar, þar á meðal Gullfoss og Geysir, og liún ætli sér með vorinu að liverfa heim til sín aftur með ríkar endurminning- ar um íslenzku náttúrufegurðina og um liina með- fæddu hjartanlegu gestrisni innbúanna. Eg, sem hef ferðast mikið get vel skilið i fögnuði þess, sem lieíir dvalið íjarri fósturjörðinni í rúm 25 ár og sér liana svo aftur í sumarskrúði sínu — dalina — fjallahlíðarnar — fossana — vötnin og eyjarnar. Og þegar Holt undir Eyja- fjöllum er áfangastaðurinn, er ekki að undra þó árs-dvölin verði ánægjurík. Útgef.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.