Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 4

Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 4
2 D V 0 L. Hinum megin grafar. Eftir Elizabeth Stuart Phelps. Lauslega þýtt úr ensku. (Framh.). Það sem mér er leyft að segja flýgur skyndi- lega fyrir hugskotsaugu mín, líkt og' þrýsting eða eitthvað því áþekkt, i draumsjón. Næsta sjónspilið sem sprettur af hinum ýmislega himneska unaði sé eg að er samhljóð- un litanna. Það voru einusinni þeir tímar í sögu listarinnar, niðri í lægra heiminum. þegar þessi og samskonar orðatiltæki, áunnu sér mjög litla þýðingu — eða þau voru lítils metin, sem stafaði mest megnis af því að skilningurinn á þesskon- ar var svo ófullkomin. Eg var þess vegna, svo miklu undrunarfyllri yíir að verða vör við sann- reynd sem lá svo langt bak við og uppi yfir þýðingu hinita vanalegu orða; og eg taldi það eins og eitt af mörgum dæmum, af því hversu að hið jarðneska hafði aílagast frá hugsjónum eilífðarinnar. Það var eins og að þroski litanna hefði náð þeim hæðarpunkt sem engann liafði dreymt um á jörðinni, og að meðíerðin á þeim mynduðu list út af fyrir sig sjálfa. Eg á ekki við með þessu, meðferðina sem táknar málverk, skraut, klæðnað eða neitt þvi likt. Nei, það sem við sáum var hrein og bein litasýning. Þessari sýningu, sem eg sérstaklega minnist á, var stýrt af ágætum lilfræðingum, sumum jarðneskum, en sumum himneskum nafnfrægum snillingum, þeir voru ekki allir lista- menn eða teiknarar í þeirri orðsins merkingu, á meðal þeirra var ein eða tvær útvaldar verur, sem liöfðu hlotið sérstaka tilhnegingu til lita- niðurskipunar, en að svo miklu leyti, sem við kom lægri heiminum, sem þær voru frá höfðu þær því nær ekkert getað æft hana, af þvi að hinn visindalega óútmáianlegleika vantaði. Við höfnm öll þekt liti náttúrunnar, og ef vér höfum haft næma samhygð, þá höfum vér Iíka aumkvað þá eins mikið og sérhver á jörð- inni hefði gert, hvort sem þeir hefðu verið á meðal þeirra ófullkomnu iærisveina sjálfrar listarinnar, eða huldir inn i fátæklegum heimil- um, þar sem skorturinn í tilverunni liélt öllu því finna, og draumum lífsins luktu í þröngu fangelsi. A meðal J. eirra sem stóðu fyrir Jiessari litasamkvæmni, liggur mér við að segja að eg hafi séð, í nokkurri fjarlægð, veru Rafhaeis. Eg heyrði Iíka talað um að Leonardo væri þar nær- staddur, en eg sá hann ekki. Annar nafnfrægur listamaður starfaði að þessu verki, en hans nafn má eg ekki minnast á. Þar eð þetta var óvanalegt tækilæri, hafði það dregið að sér forvitni allra mesta fjölda bæði nær og fjær. Sýningin var ekki í okkar eigin borgheldur í annari nærliggjandi, og bæði okkar og annara borgarmenn komu á samkomuna í stórum hóp- um. Eg man að við sátum í skrautlegri stór- byggingu sem var öldungis dimm. Hún var kringlótt og í sannleika fullkominn hnöttur, við sátum I lienni miðri án þess að snerta nokkuð höfuðbygginguna. Loft án ljóss kom nægilegt til okkar, en eg veit ekki á hvern hátt, en það lék um andlitin á okkur sí og æ. Við heyrðum hljómleik í fjarveru án þess að við tækjum neinn þátt í honum. Það var skemtun sem við gátum notið eða sleft eftir eigin vild, hann leið fram hjá okk- ur og samlagaðist — eða skyldist af þessum sérstöku skilningsvitum sem eg get ómögulega líst. Thyra Varrick. Eftir Amalíu E. Barr. Lauslega þýtt úr ensku. (Framh.). Eílir tveggja vikna óhappasamlega leit, fór veðrið að spillast — verða stormasamt, svo Jieir urðu neiddir til að leggja inn í hina ágætu höfn, Rorvog, sem sjómennirnir höfðu gott álit á. Þar sá Hektor að bátur Roberts var og við það rak hann upp fagnaðaróp. Hann varpaði þegar atkeri og gekk í land með félögum sinum þremur. Enginn var í báti Róberts. Hektor hjó land- festina i sundur og lofaði svo bátnum að fara leiðar sinnar og hrekjast á hafsöldunum; þegar þessu var lokið gekk hann burtu frá þeim Mac Kenzie og félögum hans, og lét þá líta eftir skip- inu, en fór sjálfur eitthvað upp í óbygðir lands- ins, til að leita að óvini sínum, þar sá hann fá- eina kotbæi og þóttisl hann viss um að hitta Róbert í einhverjum af þeim. Hann hafði af ásettu ráði farið þessa för einsamall, svo að enginn skyldi njóta þeirrar á- nægju með honum. Og í sannleika fannst hon- um að hann þurfa enga hjálp; hann fann tuttugu manna afl búa í sér, og liann þráði ekkert annað en að koma auga á þenna andstyggilega hatursmann sinn og þá. — »Ó, forlagadís!« hróp- aði liann »veiltu mér 10 mínútna ánægju, og þá skal eg hundraðsinnum drepa hann á þeim tíma«. Þetta var hans sterkasta þrá, sem uppsvelgdi allar aðrar eftirlanganir hans. Jafnvel var Thyra sjálf gleymd, hann gat ekki að svo stöddu tekið hana upp í huga sinn; hann hlaut fyrst að drepa Róbert Þórsson — þá — þá — ætlaði hann sér að elta Thyru til Indlands, því hann einsetti sér að fylgja henni yfir veröldina og út úr henni; ef svo vildi verða. En fyrst, ó, fyrst af öllu varð hann að svala hefndargirninni, sem ætlaði að lortýna honum með húð og hári. Hann gat ekki litið á úlfliðina á sér án þess að sár skammast sín, því þeir höfðu verið fjötraðir. Hann aumkvaðist yfir sjálfan sig — er hann mintist þeírra þjáninga er hann hafði orðið að Jiola, og hann hét á sjálfan sig, að hefna sín geysilega á Róbert, ef hann fengi gott tóm til þess. Hann var einlægt ,að hugsa um þetta og leggja niður ráðin. Þessi ástríða líktist svo mjög

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.