Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 5

Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 5
D V 0 L. 3 æði, að mennirnir sem með honum voru, og sem höfðu í fyrstunni aumkvað hann svo mikið urðu nú hræddir við ofsann í honum, og þeir fóru að halda að hann yrði vitlaus, urðu hræddir við hann, og iðruðust eftir að þeir gáfu sig i þetta ferðalag með honum. Sú áslriða lijá honum, að leita einsamall að Róbert samfærði þá í þeirri ályktun. »Hann er genginn af vitinu; eg skil ekkert í honum«, sagði Mac Kenzie. »Veslings maðurinn er undir illum áhriíum«, sagði Fingol Mae Donald; og Angus spurði í lágum hljóðum: »Erum við skyldugir til að taka þátt í því? — Nei, við erum það ekki — konurnar okkar eru orðnar harmþrungnar út af okkur«. »En hefðirðu séð hverju hann líktist í gær? og í morgun«, sagði annar. »Og hann er bandvitláus«. »Mac Kenzie er líka farin að hugsa um' að halda vestur — og við viljum það sömuleiðis«. A meðan þeir voru áhyggjufullir að tala um þetta, var Hektor að ganga á milli kotbæjanna með mestu varúð, og spyrjast fyrír, honum var visað nú hingað nú þangað, en hann kom jafn- an of seint til að hitta Robert. Veðrið var hið allra versta, sjórinn uppæstur og' hvítur í föll, og landið draugalegt, bert og' þunglyndislegt, og á milli himins og jarðar var kalsarigning og stormur á austan. Göturnar voru hættulegar og hálffullar af leðju og vatni, og þar að aukivoru í þeim bæði holur og aðrar torfærur, og svo voru á veginum hæðir, mírar og partar af plægðu landi, sem sömuleiðis ílóðu í for og vatni. En láeinir litlir kolbæir voru Jjar hér og hvar og í einhverjum þeirra hefir Róhert hlotið að hýrast, því báturinn hans rak um á hafinu. Hektor gekk með þessa fullvissu í huganum úr einu kotinu í annað að leita að honum en alt ár- angurslaust, og þegar fór að skyggja var hann komin allnærri St. Ninians Howe-kirkjugarði. Hann hafði oft heyrt sjómennina tala um að dýrðlingurinn, sem kirkjugarðurinn bar nafn af, kæmi þangað í ýmsum erindagerðum til að vitja þeirra dauðu, svo þó að stormurinn væri kaldur og Hektor gæti ekki lialdið á sér hita, þorði hann saml elcki að fá sér þar skýli. Hann stóð eg litaðist um á allar hliðar. Vegurinn sem lá að næsta kotinu lá yfir um hælluleg foræði og það var orðið nærri því dimmt. Þar að auki þorði hann ekki að treysta innbúunum. Hann niundi eftir andlifi konu þeirrar er hann halði síðast hitt að máli, og að á meðan hún sagði honum að Róbert heíði nýlega — fyrir klukku- tima — borðað þar, þá virti lnin hann svo tortryggnislega fyrir sér og útlendu fötin hans og vildi sjáanlega að hann færi sem fyrst, en hún gal þó ekki sagl honum hvaða veg Róbert hefði farið, en lokaði hurðinni samtímis. Hann gat ekki gengið lengra fyrri en fór að daga, og hann gat ekki fengið af sér að biðja eins illa siðaða °g illgjarna skepnu um gistingu og kona þessi var. Kirkjugarðurinn var gott skýli fyrir vind- innm og regninu, og hann hatði með sér nokk- uð af haframjöli og Whisky, tinkönnu og spón. Fyrst hugsaði hann um að fara inn í kirkjugarðinn, því hliðið var opið, og að dauðu mennirnir sem sváfu þar, myndu ekki hneina sér að hvílast þar í einu hornínu. En hann var ákaflega hjátrúarfullur, og þegar hann fór betur að hugsa um J)að, efaði hann velvilja þeirra sem hvíldu þarna, gagnvart hálenskum aðalsmönn- um svo hann kaus sér heldur að leggja sig á náðir reiðu náttúruaffanna heldur en að hvíla i kirkjugarðinum. Svo hann blandaði nokkuð aí mjölinu saman við vatn og neytti þess, saup svo drjúganslurkáWiskiinu,vafði að þvi búnu kápunni sinni utan um sig, og lagði sig svo til svefns þar sem hann var kominn. Undir eins og hann var lagstur fyrir fann hann til yfirmáta mikillr- ar þreytu, því hann hafði sökum geðofsans sem í honum var lánað krafta fyi'ir sig frarn svo líkaminn fell magnlaus lil jarðarinnar, þrátt fyrir vind og í’egn, og þi'áði hvíld. Og hann stein- sofnaði undir eins; vindurinn hlés, það í’igndi ákaft og það varð rnjög kalt, en Hektor svaf vært og rólega ■— svaf dýpra en svo að hann dreymdi eða fyndi til nokkurs skapaðs lilutar. Þegar fór að birta hætti aö i'igna, en í staðin in fyrir það kom niðdimm þoka, og maður nálgaðist samstundis — kom út úr kirkjugarð- inum. Það var Róbert Þórsson. Hann hafði ekki óttast að fá sér hæli í Jxessum þunglyndis- legasvefnstað. Hann hai'ði vei’iðinni í síðast kotinu, sem Hektor spurði sig fyrir i, og hafði gengið þaðan i myrkrinu og inn í kirkjugarðinn. Hann geklc nú út úr þessum einkennilega hvíldarstað óhræddui’, skygndist gegnum þokuna í áttina að kolbænum. Konan þar hafði lofað að gefa honurn víst merki, ef Hektor væri Jxar. En það sá liann ekki, svo hann hugsaði að sér væri óhætt að halda þangað lieim að fá sér mat. En er hann fór að horfa nær sér, sá hann að Hekfor lá i fasta svefni fáeinar álnir frá sér. Róbert sá undir eins að hann var á valdi sinu, og einhver viltur fögnuður hreif hann föstu taki. Hann gekk að honum, og let augu sín reiðu- leg hvila á þessum sofandi manni, sem hafði verið að leita eftir lífi hans í meira en tvær vik- ur. Andlit hans — eins og Róbert sá það í gegnunx óhreinindin og þokuna, sýndist vera undai'lega sviplaust, því sálin hafði liolað sér niður fyi’ir alla ástartilkenningu, haturs og hefndar . sömuleiðis. Það var einungis hold og Ixlóð sem lá þar meðvitundai'laust, og ófæi't að vernda sjálft sig, og var komið á náðir Jxess manns sem það hafði verið að leita að til að drepa. Róbert stóð og blindi á þenna bjai'garlausa líkama ó- vinar síns. Hann var lioldleg vera sú er halði vei’ið orsök í öllum mótgangi hans og hrakn- ingnm. Hefði Jxað ekki verið hans vegna þá hefði Thyi’a Vai'i'ick nú veiið konan hans, — húsmóðir á hamingjusömu heimili þeirra. En þar á móti voru þau nú bæði, hann og Tixyra landflótta fyrir hans skuld. Það var þess vegna

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.