Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 6

Dvöl - 10.01.1909, Blaðsíða 6
4 D V 0 L. engin undur þó fyrsta tilhnegingin i brjósti Ró- berts væri sú að koma honum af veginum fyrir fullt og alt. En er bann bafði steinþegjandi í næði horft á þennan mann sem ekkert vissi um sig, fann bann til meðaumkvunar. Því liann hafði líka átt bágt og liðið töluverð harmkvæli, Róber gat getið sér til þess af því hvað hann balði siálfur orðið að líða. Og bann lá þarna við fæturnar á bonum eins og hjálparlaust barn. Róbert hélt hendinni um veiðihníf sinn, og hann þurfti aðeins að rétta bann út; liann befði skjótt bitt lif óvinarins. Hví beitti bann bonum þá ekki? Hektor svaf svo fast að hann bærðist ekki, jafnvel ekki tyrir rannsakandi augum lif- andi manns. Fötin bans voru vot, hægri böndin hans hvíldi ofan á laghnifnum, en þá vinstri bafði bann Jagt }'fir brjóstið, langa svarta bárið hans var klest og drifvolt. Róbert gekk nokkur skref burtu og sagði við sjálfan sig: »Hvað á eg að gjöra? ó, Kristur, bvað á eg að gjöra?« Ó, Jesú Kristur, segðu mér nú bvað eg á að gjöra«. »Elskaðu óvini þína, gjörðu þeim goll sem hata þig, og biddu fyrir þeim er ofsækja þig«. Þessi guðdómlegu orð komu ofan hinn mikla veg sem liggur frá ósýnilega heiminum niður til þess s^milega — þau komu unaðarrík öílug og full af mætti; Róbert gekk aftur að sofandi manninum. Hann langaði til að elska og fyrir- gefa honum alt, og um leið og sú ósk breyfði sér í hjarta hans horfði bann fast á óvin sinn. Hann brærði sig ekki. Dauðaþögn og dymm þoka umvafði þá, en í þeirri þögn komu fram tvær sálir og töluðu saman, og voru bryggar vegna bver annarar, og það var miðaumkvun og vopnahlé, þar sem liafði verið óstjórnleg hefndargirni og heipt. Róbert fann til einbverra friðandi ábrifa, og skildi samstundis að miskun- semi er sigurvinning; og hvílíkan mann gerði ekki þessi uppgötvan úr bonum! Ilann tók hnjfinn sinn úr leðurslíðrunum, kraup niður bjá Hektorí, vatt yfir um beilta oddinn á honum nokkrum lokkum af langa blauta hárinu bans. svo stakk bann hnífnum bægt niður í sönduga jarðveginn, og yfirgaf liann svo reiðilaust; jú, jafnvel með þeirri meðaumkvunartilfinningu og velvilja, sem jafnan sprettur affyrirgefnu ranglæti. Hann hugsaði sem svo: Þegar hann vaknar þá mun hann sjá að dauðinn hefir verið við hliðina á bonum, en miskunsemin befir rekið hann í burtu. Hann hamlaði mér frá að eiga. Thyru; eg fyrirgef honum. Eg hamlaði honum frá að eiga Thyru. Fyrirgefi hann mér. Ó, Jesús Kristur! við erum báðir syndugir í þínum augum. Fyrirgefðu okkur báðum. Svo gekk hann í llýti yfir dymmu þoku- þöktuheiðina og að húsi eins vinar síns sem ætlaði að flytja hann til Kirkwoll því hann vissi hvað orðið var af bátnum sínum, og að hann mundi hnfa mölbrotnað á skerjunum um nóttina í storminum. Og meðan hann var á leiðinni ásetti hann sér að ylirgefa Orkneyjar, og sú ákvörðun jókst við hvert spor sem hann gekk áfran. Hví ætti eg að dvelja í Kirkwoll?« spurði hann sjálfan sig. Thyra er farin! Páll er farinn! Svo eg skal þá fara til Leitt, og þar skal eg híða þangað til eg sé hvaða veg guð vill senda mig. — Norður eða suður, austur eða vestur, mér er sama um það«. Sterkur í þessu áformi, lifði hann sínu vanalega lífi altur, lagði sér eng- in ráð, al' því hann ætlaði að lála guð ráða fyrir sig; var ekki óánægður, af því hann naut gleð- innar af að hafa yfirunnið sjálfan sig. Endur- minningin um Hektor eitraði nú ekki framar gleðiuppsprettur hans, né íilti huga hans með gremju og reiði. Hann hafði gefið honum líf, og hann gat ekki óskað ógæfu yfir sína egin gjöf, jafnvel þó hann væri engan vegin viss nm að Hektor mundi skilja í góðvilja sínum. Hektor vaknaði ekki fyrri en um hádegi. Hann hafði soíið úr sér alt mögl og þreytu. Fyrstu mínúturnar var hann jafnvel léttur í skapi, hann rétti úr sér, og fann að hann hresl- ist allur. Þá alt í einu mundi hann eftir hörm- um sínum, og alt stóð það nú lifandi fyrir hug- skotsaugum hans. Hann varð að standa upp og flýta sér; því ekkert hafði honum enn þá orðið ágengt. Hann ætlaði að stökkva á fætur, en eitlhvað hélt honum niðri. Með óttablandinni tilfinningu og blótsyrðum Ijar hann aðra höndina upp að liöfðinu á sér og dró þá upp hnífinn, og i þessum sviftingum skarst nokkuð af hárinu hans í sundur og var kjurt eftir á blaðinu. Þá stóð liann upp, tók hnífinn upp í vinstri hendina, og starði á hann, mállaus og óttasleginn. Hægt og hægt fór um hann allan skelfing og lirollur, og hann sagði lágt við sjálfan sig: »Þetta er hnífur Róberts Þórssonar! Iléi'na er nafnið hans grafið á skaflið! Það hefir sjó- maður hnýtt þennan hnút um blaðið — þenna hnút úr hárinu á mér — það heíir verið Róherl Þórsson! Hann og engin annar. — Hann hefir getað deepið mig, og hann gerði það ekki — hann ællar mér að vita að hann vill ekki gera mér mein. — Nú, nú, eg er bundin á báðum höndum og verra en þó það væri með sterkum reipum. Eg get ekkert gert honum — hann vægði mér á meðan eg svaf. Eg get alt eins vel snúið við aftur til bátsins okkar. Eg get líka sleft áformi mínu. Mackenzei, Fingal og Angus munu sjá að það er ekkert fyrir okkur að gera. Eg get ekkert gert nema hætla«. Og hann var sjálfur hlessa á hve létt honum féll að taka þessa ákvörðun. Hvert var öll æðistrylla hefndargirnin farin? Nú gat hann ekki drepið Róbert þó hann fengi besta tækifæri til þess, og hann misti líka löngunina til að gera það. Söluturninn annast um útscndingu Dvalar, og heflr liaft hana hendi siðastliðið sumar. Útgefandi: Torfhildnr Þorsteinsdóttir Holm. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.