Dvöl - 01.09.1909, Blaðsíða 3

Dvöl - 01.09.1909, Blaðsíða 3
D V 0 L. út, og ók þá oft sjálf með henni, og æfinlega þegar vagninn fór á stað, sá hún að Dónald studdist fram á hækjur sínar og horfði brosani gegn um gluggann á eftir henni. Þannig leið tíminn þangað til um miðjan júlímánuð. Þá varð uslið og gauragangurinn í borginni meiri og hrikalegri. Það var rétt eins og menn fýndu þefinn af nálægri oruslu i nánd, eins og allir væru orðnir að stríðshetjum. Spádómar og fyrirhoðar svifu á allra vörum. Enginn var svo ungur eða afskiftalítill, að hann hefði ekki drauma til að segja frá, og einhver óljós frið- leysistilfinning truílaði heimilisfiriðinn, og það jafnvel hjá hinum friðsamari fjölskyldum. Einn heitan eftirmiddag er Dónald lá við opinn gluggann og Thyra las hált fyrir hann, kom þjónn frá lady Fraser með þau skilnboð, að Sara mac Argall væxá niðri, og ef Dónald væri það ekki á móti skapi, þá langaði hana til að koma upp til hans. Thyralagði þá frá sér bók- ina, laut niður að honum og sagði: »Lofaðu mér að fara út, Dóuald. Eg vil ekki sjá stúlk- una — eg vil það öldungis ekld«. »ó-nei«, hi'ópaði hann. »Þér megið ekki fara, ástin mín. Vei'ið þér kyrrar hjá méi'. Eg get ekki lifað án yðar— og eg vil líka að hún sjái yður«. »Eg get elcki verið hér inni, — eg get það ekki«. »Jú, jú«, sagði hann og vafði um leið hand- leggjunum utan um hálsinn á henni. Þegar hún loksins gat losað sig úr faðmlaginu, voru þær lady Fi-aser og Sai'a komnar inn. Eftir þetta lét Thyra enga óánægju í ljósi, en stóð með í'ólegum tignarsvip, teinrétt, og tók þannig á rnóti hinni óhjákvæmilegu samkynningu. Henni var um megn að finna ekki til einhvei'r- ar foi'vitni, er fi'ammi fyrir henni stóð sú kona, sem hafði svo tilfinnanlega komist upp á milli þeirra Heldoi's. Það var satt, að Sara gat bæði vei'ið saklaus og ekkert vitað um þau rangindi, sem henni voi'u gerð, en þarna sat hún, sldnandi fögur — forlagadísin, sem hún gat hvoi'ki last- að eða lítilsvii't. Hún blíndi á hana móti vilja sínum, hlustaði eftir þvi, sem hún sagði, og hún viðui'kendi með sjálfri sér unaðsríki það, er hún bar með sér — öldungis ólíkt því er hún sjálf hafði til að bei’a, Hið fagi’a vaxtai'lag henn- ar, fallega hárið og fagri litarhátturinn sómdi sér svo ákjósanlega, i sami’æmi við hvíta, mjúka kjólinn liennar, sem var alsetlur bláum silki- hnúturn, sem juku svo mikið fegurð hans. Dón- ald fannst líka svo mikið til nm fegurð hennar og unað, að hann bað hana að gefa sér eina af í'ósunum, sem voru á mittisbandinu hennar, og er húu rétti hana að honum kysti hann rósina með rnesla fjálgleik. Sara kyssti lxann líka sjálf og nefndi hann »hinn elskuvei'ðasta litla riddara sem til væri í heiminnm«. Á þessu augnabliki fann Thyra til hinnar bitrustu afhi'yðissemi; þessi kona liafði tekið frá henni elskhuga liennar, ætlaði hún sér líka að taka frá henni einasta 3$ vininn sem hún átti? Henni fannst að hún í raun og veru hata hana. Þá sagði lady Frasei', upp úr eins manns hljóði. Eg heyi'ði nýiega sagt að yfii'foi’ingi Mac. Dónald væi'i aftur farin úr Edinborg. Hvernig gelurðu boi'ið lifið án hans? »Mjög soi’glega, það fullvissa eg þig um«, svai’aði Sara; en eg lxeld samt að Lady Goi’dun fi’ændkona mín sakni hans meira. Þjónustufólkið saknar hans, húsið saknar lians, sérhvert augnablik dagsins saknar hans, og þess vegna er ólíklegt að eg sé undan- tekning. Hrafn bx’óðir rninn er líka fai'inn — þeir hafa báðir haldið til norðurs!« Þessi síð- ustu orð sagði hún með gleðihreim, eins og i þeim fælist takmai’kalaus möguleiki fyrir ham- ingju. »Og hvenær koma þeir lxeim aftur? Og ætlarðu að bjóða mér í veizluna þína þegar þeir koma aftur?« spui'ði lady Fi'asei'. »Hver veit?« spurði hún sig sjálfa. »Ráðningin eða svai'ið upp á báðar þessar spurningar er í höndum hamingjunnar«. Sara leit ekki út fyrir að vilja halda samræðunni áfram, og eftir nokkurar sund- urlausar athugasemdir álirærandi ýms kvennleg umtalsefni og gætti þess þó jafnframt nákvæm- lega að gefa Thyru kost á að leggja orð inn í — kvaddi hún Dónald og fór út. Lady Fraser gekk út með henni, og þegar þær komu fram i and- yi'ið nam hún staðar og sagði: »Hver er þessi fagi’a stúlka?« »Hún er einskonar skjólstæðing- ur bi'óðir míns, hann sendi mér liana. Dónald og hún eru óaðskiljanleg«. Þú hefir ekki enn þá haft hana með þér í félagslífinu?« »Hún hefir mjög ásti’íkar mótbárur i þvi tilliti, faðir hennar er nú á Indlandi, eða þar í höfunum, og á meðan hann er í sífeldri hættu vill hún hvorki dansa né vera glöð. Mér finnst hún með því láta í Ijósi réttar tilfinningar, og lxún trúir á Dónald; hann er henni allt«. »Drengui'inn eraðlaðandi. Hver xnundi ekki finna ánægju í honum? En mér sýnist að hún bei'a með sér einhvei'ja hulda soi’g — ef til vill einhver vonbi'igði í ástasókum«. »Það lield eg sé elclci. Hún hefir aldrei fengið hréf síðan að hún kom hingað. Enginn hefir komið til að tala við hana. Hún er ekki ásta- sjúk stúlka, hugsa eg«. »Hvaðan er hún? Hún er afbi’agðs fögur«. »Frá Orkneyjum«. Einhver kynleg, skelfileg, hugarhræring, myrk og kvik, flaug um Söru, sem ílögraði milli Hektors og Thyru, en tók enga ákvarðaða lögun á sig, og Sara fórnaði lienni engri ígrundun. Þar á móti, þekti Thyra of vel veruleik ogmyndþján- inga sinna. Þessi drottningarlega, skínandi kona klædd í hvítt; þessi brosandi, vongóða stúlka, hennar eigin andrúmsloft var stéttarmismunur, þar á móti meðkendi Thyra með sjálfri sér, þó það stæði langt fyrir ofan hennar reynzlu, að hún gæti aldrei vonast eftir að verða keppinaut- ur hennar. Hún hataði liana; hún gatekkigert að því. Það reyndist gagnslaust fyrir liana að gæta skynseminnar í þessu tilliti er hún sjálf

x

Dvöl

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.