Dvöl - 01.10.1909, Side 1

Dvöl - 01.10.1909, Side 1
Blaðið kostar hérá landi i kr. 25 au., eriendis 2 kr. Helmingur borgist fyr- ir i. júlí, en hitt við ára- mót. D V O L Uppsögn skrifleg og bundin við I. okt. en ó- gild nema kaupandi sé skuldlaus við blaðið. Af- greiðslan er á Laugaveg 36. 9. ÁR. REYKJAYÍK, OKTÓBER 1909. NR. 10. Metnaðargirnd (Ambition). Áframhald af greininni „Kraftur viljans". Lauslega þýtt úr ensku. Sá sem kemst upp á fjalls- tindinn mun finna hina hæstu linjúka lijúpaða þoku og snjó; Sá sem sKarar fram úr eða leggur mannkynið undir sig, , verður að horfa niður á hat- ur þeirra sem niðri eru. Byron. (Framh.). Einstaka þóttafullar persónur, sem leggja stund á ilokkslegt stjórnarfyrirkomulag fremur en heimspeki eða siðfræði, kalla allar lofsverðar eftirlanganir mannlegs hjaria metnaðargirnd, i því skyni að svifta skrímslið vanskapnaði sínum, svo þeir geti notað sér hann sjálfir sem hímneskt brúðkaupsklæði til að þjóna djöflinum í. Hið fyrra er grundvallað á mannást, hið síðara á metnaðargirnd. Orðabókahöfundar þ}7ða metnaðargirnd sem heita lðngun eftir þekkingu, heiðri, sóma og upp- hefð. En sá heiður, sem er grundvallaður á veldi hans ágæti er efasamt, og það vald, sem vinst með metnaðargirnd, leikur á veikum þræði — er.eintómt sandreipi. Þvílíkur sigurvegari hlýtur lófaklapp og fagnaðarhróp fjöldans í dag, en bölvunaryrði hans og formælingar á morgun. Hátindur hinnar hégómlegu metnaðargirnd- ar er opt í raun og veru díki hörmunganna, þar eð hann stendur á sandi, fellur hann um lcoll fyrir sviphviðum öfundarinnar, og hvirfil- vindum flokkadráttarins. Metnaðargirndin er uppblásin af gaskynjuðum þorsta eftir heiðri, eins og loftfar ettir vatnsefni, og er í sífeldri hættu fyrir að springa í sundur af sama efninu sem hóf það npp í loftið. Hún sniðgengur kær- leikann, en verzlar með sundurliðunarefni og gufubræðslu svikseminnar. Hún getur ekki frem- ur en flugdrekinn hafxð sig upp í lygnu veðri, en þarf sífell á stormi að halda til að þeyta sér upp. Fylgilið heimskunnar er lyftistöngin og flokksfylgið hennar töfravöld. Fyndinn rilhöfundur einn hefir þannig heppi- lega komist að orði: »Metnaðargirndin misskil- ur á sama hátt valdið, sem hinn ágjarni auð- inn«. Hinn metnaðargjarni byrjar með því að skoða virðinguna öldungis óhjákvæmilegt skil- yrði fyrir hamingju og endar svo alloft æfiferil sinn vart háltnaðann í ásókninni eftir meira. Þannig endaði hinn áframhaldandi og upp á við sækjandi lifsferil Napoleons, líf hans er undrun núlímans; forlög hans skelfileg viðvörun, og dauði ,hans hryggilegur. 9 Urvals samræður. Eftir P1 a t o n. Þýtt úr grísku af prófessor C. J. Heise. (Framh.) Hið sanna er einmitt fólgið í því að hreins- ast af öllu þess konar, og gætnin, rétllætið, hreyst- in og skynsemin sjálf er ein tegund af hreinsun. Þeir sem hafa sett á stofn dultrúarsiðina (Mys- terierne) sýnast þvi ekki að hafa verið lítilfjör- legir menn, því þSir hafa langa lengi bent oss á, að sá, sem kemur óvigðnr og óhreinsaður til undirheimanna, verði að liggja í saurnum, hinn attur á móti, sem kemur vígður og hreinsaður, muni búa hjá guðunum; því segja þeir, sem annast þessar víxlúr. Thyrsus^-vængirnir eru að sönnu margir, en þeir sannarlega hrifnu að eins fáir. Og þessir eru eftir minni hyggju, ekki aðrir en þeir, sem hafa slundað spekina á hinn rétta hátt. Eg hefi eftir mætti í lííi mínu ekkert van- rækt, en á allan hátt reynt að komast i tölu þessara, en hvort viðleitni mín hefir verið á liinn rétta hátt, og hvort eg hefi afrakað nokkuð mun eg bezt komast að raun um þar, sem eg nú á að koma, og, ef guði svo þóknast, innan skams, eins og eg held. Þetta er, Simmias og Iíebes, mín málsvörn, svo eg er í sannleika ekki nauð- ugur né stúrinn yfir þvi, að eg verð að yfirgefa ykkur og þá herra, sem eru hér, þar sem eg treysti þvi, að eg muni eins vel þar, eins og hér, hitta góða herra og vini. Fjöldanum mun finn- ast þetta ólíklegt; en sé eg nú i málsvörn minni gagnvart ykkur, betur sannfærandi, en eg var i málsvörn minni frammi fyrir dómurum Aþenu- bergar, þá skyldi það gleðja mig. Thyra Varrick. Eftir Amalíu E. Barr. Lauslega þýtt úr ensku. (Framh.). Hún stóð upp til að veita bréfinu móttöku; svo tók Sara þátt í fögnuðinum, kallaði á þjónustu- fólkið og sagði þvi að bera mat og vin á borð- ið handa þessum happasæla fregnbera. Maður þessi var Collin Mac Donald, náfrændi Hektors; hann hafði haldið áfram nótt og dag með þessar fréttir, sem voru nú farnar að dreifa sér, eins og sléttueldur, um alla borgina, og voru búnar 1) Stafur, vafinn umfeðmingsgrasi og vínviðarlanf- um, sem borinn var í hálíðaveizlum bakkusar.

x

Dvöl

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.