Dvöl - 01.12.1909, Page 2

Dvöl - 01.12.1909, Page 2
4 6 D V 0 L. sama slúlka, með leyndardómslullu þreki, en vel mátti skilja þetta: »Eg var komin í svefni til mac Argall i nótt; og þegar eg leit yfir breiða dalinn, kom risavaxin liermaður fram úr skarðinu. Hann nam staðar á hæsta hamratindinum, og veifaði höndunum, til austurs, vesturs, norðurs og suðurs, og um leið og hann gerði það, hrópaði hannmeð svo voldugri raust að alt endurhljómaði: »Rán- fuglar! ránfuglar! Komið liingað!« og samstundis varð bæði himininn og jörðin myrk af liinum kolsvörtu vængjaskuggum þessara ránfugla. Þá heyrði eghannkalla: »Múrdo, Maximus, liöfðingi Argalska kynílokksins? Og aíi minn ansaði honum og var þó langar leiðir í burtu. Eftir það kallaði hann á Hrafn bróður minn, og marga aðra þar lil að allur dalurinn fyltist afeinhverjum inannlegum skuggamyndum, og eg vissi að þetta voru dauðir menn, og að aíi minn og Hrafn voru á meðal þeirra. Við munum bráðum heyra um voðalega orrnstu, og þá jafnframt fá að vita, að alt er mist. Sara talaði með þvílíkri sannfæringu að lady Fraser reyndi ekki til að hafa á móti því sem liún sagði. Alt sem liún gat gert, var að reyna að liugga liana, en sú einasla huggun sem liún liefði getað veitt lienni, var að lofa henni þvi, að lávarður Fraser skyldi biðja Hektori vægðar, en því gat hún ekki lofað henni. Lávarður Fraser hafði slranglega fyrirboðið bæði henni og öllum öðrum að minnast á nokkur þess kyns málefni við sig. Og í raun og veru var honum ekki liægt að liaga sér öðruvísi; vinir hans og kunningjar sem voru svo mjög riðnir við upphlaupið voru svo margir að honum hefði nærri því verið ó- mögulegt að lijálpa þeim öllum. Þar voru líka ýmiskonar útlitsbreytingar, skapraunirog meðfram persónulegt ranglæti, sem hann vissi enga tölu á þar afleiðandi hafði hann stranglega bannað að koma með nokkura náðarbeiðni til sín. Söru var þetta ásland fnllkunnugt, svo hún kom ekki lil að beiðast neinskonar náðar í því tilliti. Hún sagði, að hún hefði komið einungis til að lélta augnablik af sér angistinni sem ætlaði að ríða sér að fullu. Lady Fraser var utan við sig af sorg hennar vegna, og sér hver jakobínsk kona sem hún þekti varð sömuleiðis að tæma gremju og ógæfu bikar sinn til dreggjanna. Alt sem lnin gat gert fyrir Söru var að lofa henni að svala sér á lárunum hjá lienni, og þann rauna- lélti veitti hún henni fúslega. Hún gladdi og hresti þessa einmunalegu stúlku, sem liorfði með ótta og skelíingu fram á ókomna tímann, og eftir að lnín var farin, ofur lítið hressari í huga, sneri Lady Fraser aftur til Dónalds til að segja honum frá þessu. Hinum megin grafar. Eftir Elizabeth Stuart Phelps. Lauslega pýtt úr ensku. (Niöurl.). Eftir að drottinn vor var farinn frá okkur, eidduslum við eins og börn og gengum róleg, yfir um mörkina, og upp liæðina, og upp veginn, og lieim. Eg leitaði að móður minni, hrærð, og faðm- aði hana, um leið og eg kraup á kné, svo huldi eg andlitið í kjöltu hennar. Hún fór höndum sín- um um hárið og kinnarnar á mér. »Hvað er að, María? — Kæra maría!« »C), móðir mín, himinn býr í hjarta mínu um síðir!cc »Segðu mér allt um það, elsku barnið milt. Þei, þei! þarna þarna! elskan mín!« »Veslings barn?....... Móðir! Hvað áttu við?« »Hvað getur hún meint? Eg sný mér við og horfi í augun á henni. Ilöfuð mitt lagði eg svo aftur í kjöllu hcnnar. Og hun strauk höndum um hárið á mér og kinnarnar. »Hvað gengur að þér, María? — elsku María!« »Æ, móðir mín, liimininn býr nú í hjarta mínu um síðir!« »Segðu mér alll um það, veslings bárn. Þei! þarna, þarna! elskan mín!« »Þitt veslings barn? Móðir! Hvað á þetta að þýða ?« Hún laut yfir mig og blessaði mig, liún reyndi að róa mig og koma mér til sjálfrar mín. Eg rak upp mikið hljóð, og varpaði mér í fangið á henni, og hafði grátekka. Þú ert betri barn«, sagði hún. »Verlu róleg. Þú ællar að hafa það af að Iifa«. Hún sat framan á rúinstokknum lijá mér, þvinguð og þreytt, og laut niður að mér til að hugga mig. Náttlampinn logaði dapurt á gólfinu, bak við liurðina. Slóri rauði slóllinn stóð þar, og slóri hvíti ullarsloppurinn minn hékk yfir um aðra liliðarbríkina. í glugganum stóð blórnið mitt »magenta geraníum« niðurhangandi og frostbilin. Resida er á borðinu, og angandi lyktin af henni fyllir andrúmsloftið. Á veggnum uppi yfir mér hanga krossinn, Kristur og myndin af föður mínum. Læknirinn er inni í herberginu; eg heyri að hann segir að hann ætli nú að breyta um meðöl, og einhver, eg veit ekki hver, segir i hvíslingum að nú séu 30 klukkutímar liðnir síðan eg misti ráðið, sem eg sé nú að rakna við úr. Alica kemur inn, og Tómas, eg sé að hann er farin að styðja mig í staðin fyrir móður mina — elsku Tómas! — og hann spyr mig hvert eg þjáist mikig, og livers vegna eg líti út fyrir að ver svo vonblekkt. Uli, þenna frostmorgun, eru verksmiðjuklukk- urnar að kalla vesalings stúlkurnar til starfa. Gluggahlerarnir eru i liálfa gátt, og eg sé gegnum rifuna, að vetrardagurinn er að renna upp yfir veröldina. Sagan Hinum megin grafar er nú búin, en rúmsins vegna verður stult athugasemd, sem eg ætlaði að láta fjdgja henni, að bíða næsta blaðs. Útgef. Ýmsra orsaka vegna getur fylgl- blaðið ckki koinið út fyrri en einhverntíma eftir liátíðirnar. Útgef. Utgefandi: Torfhihlnr I'orsteinsdóttir Holm. Prentsmiðjan Gutenberg.

x

Dvöl

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dvöl
https://timarit.is/publication/358

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.