Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.1933, Blaðsíða 2

Iðnneminn - 01.12.1933, Blaðsíða 2
IÐNNEMINN Um járniðnaðarnám. Járniðnaðarstéttin er nú orð- ið einhver fjölmennasta iðnað- arstétt Reykjavíkur. Eg ætla nú lítillega að minn- ast á hvernig aðöúnað járniðn- nemar eiga við að húa. Járniðnnemi, sem byrjar lær- dóm lijá einliverjum af þeim stærri járniðnaðarfyrirtækjum, sem hér eru í Reykjavík, verð- ur fyrst að vinna í þrjá mán- uði hjá fyrirtækinu og er sá tími skoðaður, sem reynslu- tími fyrir báða aðila. Nú er það vitanlegt að minsta kosti einn lærimeistari hér í bæ, hefur leikið það hvað eftir annað að segja nem- endum upp og fært þeim það til saka, að þeir væru ekki hæfir til starfsins, þrátt fyrir að vitalega hafi hann gjört þetta til þess að njóta ávaxta af starfi þeirra, þennan tíma, ^óftn. Nú nálgast jólin einusinni enn, og það munu efiaust vera fáir, sem ekki veita því eftir- tekt, eklci er svo lítið gért til þess að vekja meðvitund fólks á því að muna eftir jólagjöf- unum, sem á að áliti sumra manna að vera nauðsynlegt að gefa liverjum kunningja sínum. Þeir menn sem helzt er átt við hér að framan eru kaup- menn og yfirleitt þeir sem verzlun stunda. Það er vafalaust að aldrei er auglýst meira en rétt fyrir jólin, enda munu verzlanir aldrei selja jafn mikið á sama dagafjölda og síðustu dagana fyrir jólin. Leikfangaverzlanirnar stilla út þeim vörum sem eigendur þeirra vita að helzt muni freista en er samt sem áður ekki skuldbundinn þeim á neinn hátt. I löguin um iðnaðarnám frá 31. maí 1927, í 2. gr. stend- ur meðal annars: »Þeim sem tvisvar hefir rofið námssamn- ing í verulegum atriðum að ó- fyrirsynju, er óheimilt að taka iðnnema«. Ég hefi getið þessa til að sýna fram á að læri- meistararnir fara oft á hak við lög þau, sem sett eru um iðn- aðarnám. Hugsun meistara er fyrst og fremst að nota lær- lingana, sem ódýrt vinnuafl og að afloknu námi kunna hinir »útlærðu« lítið eða ekk- ert í þeirri grein, sem þeir annars ættu að vera fullnuma í. Þá mættí nú einliver spyrja sem svo: hvernig getur nú iðnneminn leyst af hendi próf- stykki það, sem að hann er skyldaður til með lögum frá 31 maí 1927. 1 11. gr. stendur m. a.: >Þegar kenslutíminn er á enda, skal nemandi hjálpar- laust leysa af hendi prófsmíð, eða inna af hendi eitthvert það verk, er sýni að hann sé fullnuma í iðn sinni«. Ég und- irstrika orðið hjálparlaust, því þar í liggur galdurinn. Þeir nemendur, sem ekki geta leyst »sveinsstykki« af hendi með góðu móti er hjálpað til þess. Svo eftir að þeir hafa leyst af hendi sveinsstykki eru meist- ararnir lausir allra mála við þá og geta svo með sinni nið- urdrepnu samvisku kastað þeim á gaddinn. En hvorum aðilanum er þetta nú að kenna, er það iðn- neminn, sem ekki hefir hæfi- leika til þess að læra iðnina, eða er skeytingarlaus um lær- dóm sinn. Hið fyrra getur ekki átt sér stað, saman ber 5. gr. 1. um iðnaðarnám; hitt getur að vísu átt sér stað, en það er þá undir flestum tilfellum læri- barnanna, löngun þeirra til að eignast það sem þau sjá vex í hvert skifti sem þau sjá það, þau þrábiðja því foreldrana um að gefa þeim eitt eða annað sem þau tiltaka svo foreidrarn- ir geta ekki fengið af sér ann- að en verða við bón þeirra og velja þá leið að gefa þeim eitthvert leikfang í jólagjöf stórt eða lítið, dýrt eða ódýrt eftir því hvað ástæður þeirra leyfa, en þannig er það að þessar verzlanir helzt fá fólk til að verzla við sig. Jólin sýna okkur áreiðanlega hest fram á það af öllum há- tíðurn ársins, við hversu mis- jöfn kjör fólk á að búa hér í hænum, margir af bæjarbú- um geta lifað og leikið sér eins og þeir framast bafa tíma til, þeir hafa næga peninga til að kasta út fyrir allskonar óþarfa hluti sem geta orðið þeim til skemtunar og virðast heldur ekki spara það neitt. Þetta fólk býr í villum og öðr- um fínum íbúðum þar sem alt- af er næg biría í gegn um stóra glugga á daginn en á kvöldin og á nóttunni, þegar vakað er eru þær fylltar þægilegri birtu frá rafmagnslömpum, sem hanga hér og þar bæði í lofti og á veggjum. Þá er að taka- fyrir aðrar íbúðir, smá kofa sem slegnir eru saman úr steypumótaborð- um og kassafjölum en gerðir nokkurnvegin vatnsþéttir með tjörupappa. 1 slíkum húsakynn- um getur að vísu verið nægi- lega bjart á daginn en í sum- um þeirra er ekkert rafmagn heldur aðeins olíutírur, en þar sem þannig vill til að raf- magnsljós eru þá eru þau ekki notuð nema það allra minsta sem hægt er að komast af með,

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.