Iðnneminn


Iðnneminn - 01.12.1933, Blaðsíða 3

Iðnneminn - 01.12.1933, Blaðsíða 3
IÐNNEMINN 3 IÐNNEMINN blað Málfundafélajs Iðnskólans. Kemur út 20. hvers mánaðar. — Verð blaðsins er 10 aura 4 síður, 15 aura 8 síður. — Greinum sé skilað eigi síðar en 13. hvers mán. til blaðstjómarinnar. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Guðjón Guðmundsson. Gjaldkeri: Olafur Guðmundsson. Ritari: Eggert Jóhannesson. meistaranum að kenna, eftir að þeir eru búnir að drepa námslöngun nemandans, með því að sýna honum enga rækt við námið. Ég mun nú ekki fara nánar út í þetta að sinni, en snúa mér að bóklega náminu. Eftir að iðnnemarnir eru búnir að standa við líkamlega vinnu í 8 klukkustundir byrja þeir sína andlegu vinnu, svo að sjaldan er vinnutími þeirra styttri en um 12—13 stund- þau eru of dýr. Það sama er að segja um kjallaraholurnar niðurgröfnu að öðru leyti en því að þar nær dagsljósið jafn- vel aldrei til, það getur hver maður gert sér ljóst, sem geng- ið hefur eftir sumum götum bæjarins og orðið það á að veita eftirtekt þróm þeim - sem eru niður í gangstéttirnar liér og þar, sú litla birta sem þarna kemst niður, á að nægja til þess að lýsa upp heilar stof- ur og heilar íbúðir. Fyrir utan það Jivað lítil birta er í þess- um íbúðum ber einnig að gæta þess að þarna er einnig kuldi því að ekki mun altaf vera kynt þar, en það vitum við að er altaf gert í liinum fínni liúsum, það eru margir sem geta dæmt um það af eig- in reynzlu. 1 þessum hreýsum og kjöll- urum, sem liér var minst á að ir. Hver maður, sem ann- ars hugsar nokkuð út í þessi mál, hlýtur að sjá að með þessu námi, eru lagðar of þung- ar Jjyrðar á lierðar iðnnema, sem jafnvel ekki eru búnir að ná fullum þroska. En krafa okkar allra járniðn- nema hlýtur að vera sú, að færa skólann sem mest inn á daginn og fá að sjálfsögðu borgaðan þann tíma, svo að peningalega bíðuin við ekld tjón af. Við járniðnaðarnemar! Setj- um markið nógu hátt, til þess að bæta sameiginlega liag allra. 9. NOVEMBER Þennan dag kannast víst svo að segja hvert mannsbarn á ís- landi, sem viðburðaríkan dag í verklýðshreyfingunni. Við mun- um víst flestir eftir þeim at- burðum sem gerðust þennan framan er það, sem fátæka fólkið býr. Hér verður það að ala upp l)örn sín í dimmum og heilsuspillandi íbúðum við fátækt og vesaldóm, meðan það sér auð og allsnægtir í kring um sig, en þjóðfélagið liefur komið því svona fyrir og fólkið virðist að sumu leyti líta á það sem eðlilegt að Jiög- um þess sé svo liáttað sem þeim er. Það er svo ítarlega J)úið að koma því inn hjá því að það eigi ekki tilkall til ann- ars meira en það liefir, það fái alla sína vinnu full liorgaða þessvegna séu allar kröfur þess um bætt lífskjör rangar og sprottnar af tómri öfundsýki til þeirra sem skaffa því at- vinnu og lialda þar með í því lífinu, og þar að auki séu slík- ar kröfur árás á atvinnufyrir- tækin sem ekki geti Jtorið meira en þau liafa. dag í fyrra. Þennan dag kall- aði l)æjarstjórnin saman auka- fund í bæjarstjórn Rvíkur til þess eins að lækka launin í at- vinnubótavinnunni og þar með að stíga fyrsta spor til allslierjar launalækkunar á sjó og landi. Á þennan fund komu verka- menn svo þúsundum skifti til að mótmæla þessum aðferðum yfirstéttarinnar. Þessu vöruðu Jjæjarstjórnarfuíltrúarnir sig ekki á, því að þeir héldu að þeir gætu lioðið verklýðnum skítinn undan skónum sínum án þess að liann andmælti. Nú var ekki um annað að gera en að lvalla á vettvang allt það lögreglulið, sem til var, ásamt fasistum, hvítliðum og öðru slíku Jiyski, sem liægt væri að fá til þess að berja á verlva- mönnum. Fékív nú lierlið þetta það JilutverJv í Iiendur að liindra það að verkamenn fengju að fara inn í Jiúsið, en þegar Það Iilýtur Jiver og einn að geta gert sér nokkurnveginn glöggar hugmyndir um þann mismun sem allan ársins liring lúytur að vera á æfi þeirra fá- tæku og liinna ríku, en um jól- in mun þessi mismunur á lvjör- um manna þó lýsa sér best. Yið skulum talca til dæmis verkamanu sem Iiefir 6 manna fjölskyldu, en liefur tvö þús- und króna árstekjur og þaðan af minna, svo skulum við taka liátekjumann með tuttugu til fjörutíu þúsund krónur í árs- tekjur. Hann liefir efni á að slvemta sér og fjölskyldu sinni á joJunum fyrir annað eins og verkamaðurinn hefir í árstekj- ur. Nú vil ég leyfa mér að biðja þá sem ekki trúa því að fólk búi enn í niðurgröínum kjöllurum að veita þrónum í gangstéttum aðalgatnanna í bænum atliygl i um jólin og

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.