Iðnneminn


Iðnneminn - 01.01.1934, Blaðsíða 5

Iðnneminn - 01.01.1934, Blaðsíða 5
IÐNNEMINN um sameiginlegt málgagn okk- ar »Iðnnemann« og öll önnur blöð sem vilja veita okkur lið í baráttunni. Yið verðum að fá sveinafélögin og öll önnur verklýðsfélög til þess að veita okkur lið í baráttunni, því ein- ungis með skarpri baráttu okk- ar sjálfra og allra þeirra sem af einlægum stéttarvilja bafa djörfung og skilning á því að berjast með okkur, er okkur mögulegt að lieyja sigursæla baráttu fyrir bættri iðnnáms- löggjöf. Einmitt núna þessa dagana erum við iðnnemarnir í Reykjavík að safna undir- skriftum meðal okkar, undir áskorun til Alþingis, þar sem við krefjumst þess að það taki frumvarp okkar fyrir og sam- þykki. Þetta þuríið þið iðn- benti stórri hrúgu af meitlum á eldstæðið. Mér datt nú í liug 'þessi gullvæga setning: “Neyta skalt þú iiraeðs þíns í sveita þíns andlitis«. Ég fór nú að hamast við að slá fram meitlana til þess að málshátturinn gæti sannast á mér í kaffitímanum. Ég sló og sló, svitnaði altaf íbeira og meira. Þegar ég var búinn að slá fram nokkra meitla, kom verkstjórinn æðandi inn í smiðj- una, »Mig vantar mann út í »Barð- ann«, undir eins til þess að liita linoð í »keisinn« á lionnm, það er best að þú farir, lagsi«. Ég varð nú lieldur hvumsa við þetía, að eiga nú að fara út í frostið, þegar ég var bull- sveittur við eldsmíðina. »Enginn veit sína æfina fyr en öll er«, sagði ég. »Þú verður að flýta þér», sagði verkstjórinn, »þeir bíða niðrifrá«. Ég henti hamrinum frá mér í bræði minni, fór í kápu- nemar éiti á landi líka að gera, því sameiginiegt átak okkar allra verður þess meguugt að knýja fram okkar sjálfsögðustu réttarbætur. A Alþingi eigum við engan fulltrúa, það verð- um við að gera okkur Ijósí, því við megum ekki gera okk- ur neinar tálvonir uin það að Alþýðuflokksbroddarnir veiti okkur aðstoð til þess að ná fram rétti okkar, við megum ekki balda að okkur böndum og setja allt fraust okkar á kratabrobbana. Nei, það erum við sjálfir og þeir sem af ein- lægum vilja veita okkur lið, sem verðum þess megnugir að fá iðnnámslagafrumvarp það, sem samið var að tillilutun S.U.K., samþykki á Aiþingi. Fram til baráttu, iðnnemar, ræfil, sem liékk úti í borni og setti á mig vetlinga sem ég fann á borðinu, sem einliver bafði hent þar vegna þess að þeir voru í raun og veru ekki not- hæfir, en ég hafði nú ekki annað. Ég lötraði bölfandi og ragnandi út úr smiðjunni, sem von var, því það var alt annað en glæsilegt að fara út í frost- ið löðrandi sveittur. »Er það nú meðferð á manni,« bugsaði ég, »þetta hefði enginn maður boðið hesti, að reka hann út í frost, löðrandi sveittan«. Ég fór um borð 1 »Barðann« og hitaði hnoð allan daginn, liitann úr smiðjunni lagði fyr- ir brjóstið á mér, en kuldinn þrengdi sér inn í bakið. Um kvöldið þegar ég kom heim var ég búinn að fá kvef og cg lá næstu viku, með bull- anndi hija. Mér datt margt í hug dagana sem ég lá, sem var raunar ekki að ástæðulausu. Ég fór í smiðju með það íyrir augum að læra eldsmíði, en komst fljótt að raun um fyrir bættri iðnnámslöggjöf. Allir einlægir verklýðssinn- munu veita okkur alla sína að- stoð í baráttunni og þá fyrst og fremst S.U.K., sem er hið eina virkilega baráttusamband verklýðsæskunnar. Einungis á grundvelli stétta- baráttunnar undir forustu S. U.K. er okkur sigurinn vís. Iðnnemi. Framkoma fasistanna á fundum í Málfundafélaginu. Ég ætla að skýra lítilsháttar frá framkomu fasistanna á fundum Málfundafélagsins. Því miður eru svo margir sem mæta svo sjaldan á fund- það, að engin áliersla var lögð á að kenna mér iðnina, beld- ur að nota mig sem livert ann- að ódýrt vinnuafl. Til dæmis þennan dag var ég í eldsmiðjunni bullsveittur við að slá frm meitla o<£ er o síðan rekinn út í grimdarfrost fæ kvef, legst í bælið í beila viku og fæ ekki kaup mitt greitt tímann sem ég lá. Og okkar þjóð er kölluð menning- arþjóð, nei það er rangnefni. Ég hefi 30 aura um tímann meðan ég vinn, en þegar ég veikist er engrar þóknunar að vænta frá verkstæðiseigendum. Upp frá þessari stundu, hét ég því við sjálfan mig, að láta ekki mitt eftir liggja til þess að rétta hlut okkar iðnnem- anna. Mig langar til að segja þér mikið meira en rúm Iðnnem- ans leyfir það ekki í þetta sinn. LEIÐRÉTTING í síðasta blaði Iðnnemans á 1. síðu 1. dálki 11. línu að neðan hefur mis- prentast orðið: skólastjórinn Á að vera skólastjórnm.

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.