Iðnneminn


Iðnneminn - 01.04.1934, Qupperneq 1

Iðnneminn - 01.04.1934, Qupperneq 1
7. tölublað 1. árgangur April 1934 1. iingaíL Baráttudagm.* Msis vmnaudi lýHs! L maí er baráttudagur hinn- ar alþjóðlegu verklýðshreif- ingar. Hvítir, svartir, gulir, rauðir eða hvern annan hörundslit, sem verkalýðurinn hefir, af hvaða þjóðflokkj, sem hann er, honum er það öllum sameigin- Jegt, að herjast gegn auðvaldi síns eigin lands, gegn fasisma, í hvaða mynd sem hann birt- ist, en fyrir Jiagsm unamálum sínum. L maí ber verkalýðurinn fram kröfur sínar um bætt lífskjör, um styttan vinnutíma, hækkað kaup ©g aðrar brýnar hags- munakröfur, Islenzki verkalýðurinn fylkir liði L maí, fyikir liði gegn fas- isma, en fyrir hagsmunamálum sínum. Við iðnnemar göngum leið verlcalýðsins, leið stéttabarátt- unnar, leiðina til frelsis. Við, sem vinnum fyrir lágu kaupi, langan vinnuthna, er veitt óraunhæf menntun, sitj- um á glerhörðum skóiabekkj- um á veturna að kvöidi til og eftir fjögra ára »nám« sjáum ekki annáð fyrir dyrum en at- vinnuleysi, Þegar nuústarinn hefir arðrænt okkur i fjögur ár, kastar hann okkur út á kald- an klakann, Þær kröfur, sem við berj- umst fyrir, eru meðal annars: Styttur vinnutími, aukin iðn- fræðileg menntun, lífvænlegt kaup og fyrir bættri iðnnáms- löggjöf. Þeir iðnnemar, sem vilja berj- ast fyrir þessum kröfum og síðast en ekki síst fyrir nýjum iðnskóla, þeir fylkja sér allir í samfylk- ingar-kröfugöngu verkalýðsins 1, maí undirforustu K.F.I. ogS. U.K. Allir út á götuna 1, maí til baráttu fyrir bættum lífskjör- um, en gegn fasisma. Skruðganga nazista. Sú fregn flýgur um bæinn, að þjóðernissinnar, (fasistar) ætli að fylkja liði á götum bæjarins 1. maí, í þeim tilgangi að eyðileggja kröfugöngur verk- lýðsins þennan dag. — Þetta á að verða hvöt til allra vinnandi um það að mynda sem stærsta samfylkingarkröfugöngu L maí, Allir út á götuna 1. maí. Göturnar fyrir verkalýðinn! Starf félagsins í vettsi*. Fyrsti fundur félagsins á skólaárinu var aðalfundur. 1 stjórn félagsins voru kosnir rót- tækir, verklýðssinnaðir nem- endur. Má af því nokkuð marka stéttarþroska iðnnema. Á aðal- fundinum var einnig lagður grundvöllur að því, að félagið gæfi út blað, »Iðnnemann«, sem hefir verið í vetur og verð- ur væntanlega í framtíðinni, biturt vopn í baráttu iðnnema fyrir bættum kjörum. Enda sýndu iðnnemar það í vetur, þegar það kom fyrir í eitt skifti, að ritnefnd blaðsins lenti í höndum fasista, að »Iðnnem- inn« átti að vera þeirra eigið málgagn, en ekki vopn í hönd- um stéttarfjandmanna. Á næsta fundi á eftir komu stéttvísir iðnnemar með vantraustsyfir- lýsingu á fasista-ritnefndina og var hún sampykkt með yfir- gnæfandi meiri hluta. Fasist- arnir gerðu tilraun til þess að ná ritnefndinni aftur, en það mistókst eins og kunnugt er. Aðalfundur félagsins var vel sóttur og í vetur hefir fundar- sókn verið góð, stundum ágæt, .Hætið allir á skemmt- uninni í kvöld!

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.