Iðnneminn


Iðnneminn - 01.04.1936, Qupperneq 1

Iðnneminn - 01.04.1936, Qupperneq 1
3. árgangur Apríl 1936 6. tölublað 1. maí. Sameínmg -- Oðum nálgast 1. maí, baráttu- dagur verkalýðsins — alþýðunnar um allan heim. Allt frá öndverðu liefir alþýðan í öllum löndum tengt frelsisþrá sína við þennan dag; þennan dag hefir hún sýnt mátt sinn, sýnt það og sannað, að einungis með vold- ugri fjöldahreyfingu, samstilltri í eina órjúfandi heild er mögulegt fyrir hina undirokuðu í þjóðfélag- inu að höndla rétt sinn til lífsins — réttinn til fulikomins efnalegs og menningarlegs frelsis. Frelsi! Þetta orð hefir í gegn- um aldirnar verið sá töfrasproti, sem hefir markað sporin hinni efnalegu og menningarlegu fram- þróun mannkynsins. Það er krafa hinna undirokuðu um frelsi, sem frá alda öðli hefir hljómað og hljómar enn þann dag í dag, það er frelsisþrá fjöldans, sem hefir lyft þeim grettistökum mannfélags- iþróunarinnar, sem fært hafa mann- kynið stöðugt áfram til fullkomn- ara lífs. Þetta eru staðreyndir sem hrópa til okkar í dag — hrópa á alla al- !þýðu landsins, um það að heyja sína frelsisbaráttu þannig að hún megi verða sigursæl, því það dylst eng- um, sem með alvöru hugsar um framtíð hinna vinnandi stétta á ís- landi að framundan er hörð bar- átta — barátta um það hvort held- ur að lífskjör alþýðunnar eigi stöð- ugt að fara versnandi eins og Samfylkíng. reynsla undanfarinna ára hefir sýnt okkur, eða hvort alþýða lands- ins til sjávar og sveita beri gæfu til að sameinast í eina órjúfandi fylkingu, til baráttu fyrir réttmæt- um, sjálfsögðum, nauðsynlegum kröfum lífsins — eða með öðrum orðum, hvort heldur hinar vinn- andi stéttir landsins skuli sigla hraðbyri í helgreipar fasismans eða leggja hornsteininn að hinni rís- andi frelsisbaráttu þjóðarinnar. Hvernig má þetta takast, þar sem verklýðshreyfingin í landinu er klofin í tvo arma, en hún er auðvitað kjarninn sem allt bygg- ist á. Samfylking! Það er lausnin, hana vill verkalýðurinn hér í Reykja- vík, hana vilja allir verkalýðssinn- ar — mannvinir — allir þeir sem á annað borð bera hagsmuni og heill alþýðunuar fyrir brjósti. Iðnskólanum er lokið. Það hafa nokkrir útskrifast og þannig feng- ið aukna þekkingu og aukin rétt- indi á því starfssviði, sem þeir hafa ákveðið að vinna á, og um leið að gera þá iðn, sem þeir vinna við að lífsstarfi sínu. Nú er iðnað- urinn ekki lengur hafður í hjá- verkum eins og áður var, en jafn- framt vaxa kröfur um afköst iðn- Nú verðum við að láta smávægi- legan skoðanamun víkja fyrir því að verkalýðurinn hérna í Reykja- vík geti gengið sameinaður um götur borgarinnar 1. maí, undir sameiginlegri forustu verklýðsfé- laganna, Alþýðuflokksins og Kom- múnistaflokksins. Iðnnemar! við skulum gera okk- ar til að þetta megi takast, við höfum tjáð okkur fylgjandi sam- fylkingu, við þekkjum það af eig- in reynzlu hvers virði sameining- in er. Við iðnnemar'hrópum því á verkamennina — verklýðssinn- ana, alla alþýðu í Reykjavík: Lát- um 1. maí í ár verða árroða hinn- ar rísandi samfylkingarhreyfingar á Islandi, látum smávægilegan ágreining niður falla en berjumst sameiginlega fyrir kröfum okkar, sem renna í einn og sama far- veg. Samfylking — ekki sundrung lengur. Sameinaðir stöndum vér, sundr- aðir föllum vér. Allir út á götuna 1. maí! aðarins, Nú verða menn að leggja á sig margra ára nám og fjöldi manna verður að helga sig iðnað- arstörfum. Nú er iðnaðurinn orðinn gildur þáttur í athafnalífi manna og á þó eftir að verða gildari, það er orðið mikið þjóðfélagsmál að iðnstörfin séu vel af hendí leyst. Við iðnnemar verðum að leggja Framfarir og íramtíð.

x

Iðnneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.