Alþýðublaðið - 07.01.1923, Side 1

Alþýðublaðið - 07.01.1923, Side 1
1923 alþyðublaðxð gefid út af Alþýðuf 1 Sunnudag 7. janiiar. 1. blað. PHENTVlNNyTEPPAN. ■þees $ar getið i Alþýðublaðinu sköm-mu fyrir áaamdtin, að' fyrst að kvöldi hine S.7. desember hefði komið til prentaraf j elagsst jo'rnarinnar tilíögur til breytinga á kaup- og' vinnusamn.ihgi þe:m, sem gilt h'efir sfðastliðið árf og jafnframt sagt, að biíast mætti \ ið vinnuteprpu .upp úr nMrinu, Jpar eo samningar hæfust ekki fyr en þetta. þetta reyndist rjett. Nýir samnihgar urðu ekki geröir fyrir áramdtin; fdi því svo, að vinna stoðvaðist; og hefir ekk.i gengið saman um samninga ehn, er þetta ^er titað. Breytin.gar þær, ejr prentsmiðjueigendur fdru fram á, eru á þá lelð, að kaup prentara skuli lækka um 18,94 sumarleyfi X 1 viku með fullu xu;æ kaupi falli niður og eömuleiðis kaup f.yrir alt að 13 veikindadögum á ári, ef veikindin svoruðu skemst 6 daga í einu. Hvor tve ;gja þeesi rjettindi hafa prentarar lengi haft. Við samninga um áramdt í fyrra varð það að sarakomulagi milli aðilja að velja nefnd 9 manna, 3 af hálfu prentara, 3 fxá pxentsrniðjueigendum og 3 frá viðskiftamönnum prentsmiðjanna. Skyldi nefndin athuga hvort ekki væri hægt að finna grundvöll undir kaup þrentara o i dyrtíöarvísitölu, sem reikna mætti eftir hækkun og lækkun á kaupi ef : ir, verðbrevt irí'gum. I samráði við hagetofustjora, aem valinn var í nefnd .na af hálfu lande- st jdrnarinnax, var samin ítarleg áætlun um frá>mfæi '.lu 5 manna heimilis 1914, og sýndi verðhækkunarvi'sitala, er eamin var < ft.ir henni, að til sömu,útgjalda, sem 1914 þurfti 1000 kr., þurfti í :dli 1932 5418 kr, En með þvi að sýnilegt var . að visitala sýndi dýriíð : inni en h\ín var i raun og veru, lÖ,gcu fulitrúar prentara ti^., að gru: dvollur undir jþaupi prentara framvegis skyldi vera 1800 kr. og á hann ögð uppbot samkvæmt visitölunni i okt., ar hagstof usvidrí ljet eemja. Itins vegar lögðu full- trdar viðskiftamanna tilað grvmdvollurinn væri á' .véðinn 1400 kr. , er svaraði til þess að kaup prentara hsfði rjettiiega átt að vera 1914 33 > hærra en það vsuc, Fulltrúar prentsmiðiueigenda f je'.lust á þessa tillögu, én tillaga frá þeim einum kom Aldrei fram, Ramkomu'.ag varð ekki i nefnd- ínni, og var ákveðið að leggja báðar tillögurnar frrir aðilja með skýrslu um störf nefndarinnar. K þ^ssari tillögu meiri hluta nefndarinnar er reist krafa prentsmiðju- eigenda um kauplækkun, Prentarar höfðu hugsað sjer að fá framiengdan vinnusamninginn cíbreyt:- an um- eitt ár, ef prentsmiðjueigendur gerðu engar 1 reytingartillogur, en sumþyktu þd til vonar og vara nokkrar æskilegar breytingar til að be.ra fram, ef hrdfla ætti við samningunum á anna b-orð, Merkilegust ex tillaga um stfnám aukavinnutímábils, við setningarvjeaar sökum atvinnubrests. Voru þessar btcytingar lagðar fyrir prentsmiðjueigendur jafnf.tamt þvi. sem tillogum þeirra var svarað. Hefir veríð hafður einn sameiginlegur umræðu- fundur um málið, en árangurslaust, Verður síðar skýrt ftarlegar frá þessu máli, er Alþýðublaðið fer aftur að koma dt með venjulegum hætti. Sfaafrjettir. 31, dee. Ö f r i ð 1 ,e g; t. Tyrkir hafa neitað að ganga að uppá- stungu bandamanna xim vernd dtlendinga, Hafa þvf Grikkir vígbúið yngstu árganga hersins og safnað honum Öllum að vigstöðvunum í þrakiu. 3. jan. F.tá Paris er sirr.að, að skaðabto'taráðstefna bandamanna hafi verið sett í gær. Hafði hvert xíki eína uppástungu að gera, og bar engúm saman. ^eltu.r eeta stjdrnar Poincards á niöurstöðu ráðstefnunnar. - Frá Tur'ín er simað, að i mörgum itölskum bæjum hafi komiö upþ samsæri til andetöðu við Mussolini.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.