Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1996, Blaðsíða 17

Iðnneminn - 01.05.1996, Blaðsíða 17
SOFFÍA fRANKA Nafn, fæðingardagur og ár: Eiríkur Ingi Friðgeirsson, 28.08./54. Fjölskyldustaða: Giftur, tveggja barna faðir. Starf og laun: Aðstoðarhótelsstjóri á Hotel holt. Fer eftir eiðslu. Ahugamál utan vinnu: Alæta á sport og útivera. Hvernig nýtur þú þín best: Þar sem ég kem að einhverju gagni. Hvað er leiðinlegast að gera: Að gera ekki neitt. Hvað er neiðarlegasta atvikið sent þú hefur lent í við staríið: Að tilkinna forföll í vinnuna. Uppáhaldsmatur: Allur fiskur. Uppáhaldsdrykkur: ískalt sódavatn. Eftirlætisveitingastaður: Ég geri ekki upp á milli þeirra þar sem ég fæ góðan mat hverju sinni. Og B.Bendon f London. Hvaða persóna finnst þér skara fram úr í dag: Eric Cantona, knattspyrnusnillingur. Mest aðlaðandi kona fyrir utan maka: Allar konur eru aðlaðandi, þó misjafnlega ntikið. Hvaða persónu langar þig mest að hitta: þeir eru allir dauðir núna. Fylgist þú með náminu sem fer fram í Hótel- og veitingaskólanum: Já. Hvernig lýst þér á að skólinn muni flytja upp í Kópavog á næstu önn eða finnst þér að það eigi að vera sama form og verið hefur: Mjög vel ef það verður til batnaðar og til þess að lifta honum upp á hærra plan, en formið er í góðum málum. Hverja telur þú líkur á vinnu fyrir nýútskrifaða sveina: Góða, ef menn hafa áhuga á að vinna, atvinnuleysi ætti ekki að vera til. Eftir hverju myndir þú fara við ráðningu sveina: Faglegum bakgrunni og persónunni sjálfri. Eitthvað að lokum: Ég óska skólanum velfarnaðar f komandi framtíð og nemendunum líka. Nafn, fæðingardagur og ár: Guðmundur Fannar Guðjónsson, 27.04/70. Fjölskyldustaða: Trúlofaður draumadísinni. Starf og laun: Matreiðslumaður á Hótel Borg. Allt í lagi. Ahugamál: Ganga, hjólreiðar, skotveiðar. Hvernig nýtur þú þín best: Úti í náttúrunni. Hvað er leiðinlegast að gera: Að gera ekki neitt. Hvað er það neyðarlegasta sem að þú hefur lennt í við starfið: Aldlrei lent í neinu svoleiðis. Uppáhaldsmatur: Islenska lambið. Uppáhaldsdrykkur: Rauðvínið er gott. Uppáhaldsveitingastaður: Við Tjörnina og Chaval Blanc í frakklandi. Hvaða persóna finnst þér skara fram úr í dag: Orn Garðarsson. Mest aðlaðandi kona fyrir utan rnaka: Judi foster. Hvaða persónu langar þig helst til að hitta: Judi foster. Fylgist þú með náminu sem að fram fer í H.V.L: Já, ég hef reynt það. Hvernig finnst þér að skólinn muni ílytjast í kópavoginn næsta haust eða finnst þér að það ætti að hafa sama form og verið hefur: Gott mál. Hverjar telur þú lýkur á vinnu fyrir nýútskrifaða sveina: Góðar. Eftir hverju myndir þú fara við ráðningu sveina: Mætingareinkunnum Hvernig standa fslenskir kokkar og þjónar á alþjóðlegum mælikvarða: Þeir fara rísandi. Eitthvað að lokum: Sjáumst á skuggabarnum. Þar sem HIMINN OG JÖRÐ mætast verða ævintýrin til Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin mmB til Myvatns i romantiskt andrumslott og Gönguferðir fuglaskoðun háhitasvæði i)ÍIá1éTga' ~ hjólaleiga veiði einstaka náttúrufegurð. TEL REYNIHLIÐ • MYVATN Hótel Reynihlíð býður upp á gistiaðstöðu, ráðstefnu- og fundarsal og veitingastað í hjarta byggðarinnar við Mývatn. Hótel Reynihlíð 660 Reykjahlíð Mývatnssveit Sími: 464 4170 Fax: 464 4371 • m REGNBOGA HÓTEL email: myvatn@mmedia.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.