Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1996, Side 30

Iðnneminn - 01.05.1996, Side 30
 /r\ 3-lTinil yJ03, ®e i ma® „Jkólinn verður að íjá nemendum fijrir starfs- þjálfunarsamnin?umcc segir Eygló Eyjólfsdóttir skólameistari Borgarholtsskólans Næsta haust ÆT tefna hins nýja skóla verð- mun taka til ur ar) mæta þörfum sem starfa nýr flestra ungmenna og skref í þá átt er svo kölluð fjöl- menntabraut; Eygló segir hana vera sniðna sérstaklega með til- svæoinu og jjtj tjj þejrra nemenda sem eru ó- verður hann raðnir um framhaldsnám og staðsettur 1 geta þeir farið beint af fjöl- Grafarvogi. menntabrautinni inn á aðrar Eygló Eyjólfs- brautir. „ Við erum með fjög- dóttir var ráð- urra ara bóknámsbrautir og út- in skóla- skrifum nemendur með stúd- meistari Borg- entsPróf af féla§sfræði-' uátf- , I . , úrufræði- og tungumálabraut- ^TIlOltSSKOla. 1 t-,. i . .x x um. Emmg bjoöum viö uppa ' fyrr uust oS fjögurra ára iðnbrautir til sveins- akvað ritstjorn prófs f bíl- og málmiðnum svo Iðnnemans að Qg meistaranám. Skólinn verð- sækja hana ur svokallaður kjarnaskóli, sem heim með þýðir að hann er einskonar móð- nokkrar spurn- urskóli í bíl- og málmiðnum og ingar í fartesk- verður aðstaðan þar sérlega góð. jnu Menntamálaráðuneytið hefur lagt til meiri verkaskiptingu á milli framhaldsskóla og því hef- ur verið ákveðið að færa málm- iðnkennslu alfarið frá Fjöl- brautaskólanum í Breiðholti. Allar bíliðngreinar verða sömu- leiðis fluttar upp í Borgarholt en grunndeild málmiðna verður þó áfram í Iðnskólanum í Reykja- eftir vík. Það eru fyrst og fremst hag- Drífii Snæcjíil kvæmnisástæður í okkar litla landi sem ráða því að iðngrein- um er ekki dreift á marga staði, þó svo að allir séu ekki jafn á- nægðir með lausnina." Við Borgarholtsskóla eru í undirbúningi starfsmennta- brautir á þremur stórum svið- um. í fyrsta lagi er braut á sviði félagsþjónustu og mun þar vera framhaldsskóli á höfixðborgar- kennd aðstoð við fatlaða, aldr- aða, geðfatlaða og aðstoð við uppeldisstörf svo eitthvað sé nefnt. I öðru lagi verður braut á sviði framleiðslu og fer þar fram þjálfun fyrir störf í verksmiðj- um. Þriðja brautin er svo á sviði verslunar og afgreiðslu. „Hug- myndin er sú að á þessum tveggja ára brautum verði kennd bókleg fög í skólanum á fyrra árinu en síðan taki við sér- greinar hvers sviðs fyrir sig. Þá muni námsmenn annars vegar vinna úti í fyrirtækjum en hins vegar stunda sérhæft nám í skól- anum. Ætlunin er að fólk út- skrifist með starfsmenntapróf af þessum brautum, sem væntan- lega gerir það hæfara til starfa þannig að það verði frekar valið í vinnu. Hér á landi er mjög stórt hlutfall fólks á vinnumark- aðinum sem hefur enga starfs- menntun og erum við með þessu að koma til móts við á- kveðnar kröfur tímans." Segir Eygló. „Mikilvægt er að þeir sem ekki hyggja á hið hefð- bundna iðnnám eða bóknám geti fundið eitthvað við sitt hæfi og að þörfum atvinnulífsins um hæfni og undirbúning starfs- manna sé sinnt. Vinna við und- irbúning þessara brauta hefur farið fram í samráði við aðila í atvinnulífinu og þó að hún sé ekki búin ætlum við að taka við fyrstu nemendunum í haust. Það fer svo eftir aðsókn hvernig sérhæfingunni innan hverrar brautar verður háttað." Ein af þeim nýstárlegu hug- myndum sem mun væntanlega koma til framkvæmda í Borgar- holtsskóla er sú að skólinn reki atvinnumiðlun fyrir nemendur á starfsmenntabrautum. Eg innti Eygló eftir því hvernig skólinn hyggðist standa að því. „ Æskilegt er að nemendur fái sumarstarf við það sem þeir eru að læra til að koma vel undir- búnir í skólann aftur að hausti. Það er ekki búið að ganga frá því gagnvart atvinnlulífinu hvernig starfsþjálfuninni verður háttað en viðræður eru hvað lengst komnar varðandi versl- unarbrautina. Eina ráðið er að hafa starfssamninga því annars er námið ekki fullkomið. Skól- inn verður að hjálpa til við að út- vega slíka samninga, því ef skól- inn getur það ekki þá er hann í raun ekki fær um að reka starfs- menntabrautir. Ef starfsþjálfun er hluti af námi, þá verður skól- inn líka að sjá nemendum fyrir starf sþjálf unarsamningum. Hvað snertir hinar hefð- bundnu iðngreinar þá eru skólar ekki ábyrgir og bera þess vegna ekki skyldu til að útvega fólki starfssamninga. Eg geri ekki ráð fyrir að Borgarholtsskóli verði að þessu leiti frábrugðinn öðr- um skólum. Hins vegar er mín persónulega skoðun sú að skól- inn ætti að útvega fólki í iðn- greinum starfssamninga. Hann á að bjóða uppá bæði bóklegt og verklegt nám í hæfilegri blöndu og að sambandið sé sterkt á milli atvinnurekandans sem tekur við nemandanum og skólans en þannig fyrirkomulag tíðkast t.d. í Danmörku. Það er svo samn- 30 IÐNNEMINN

x

Iðnneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.