Iðnneminn


Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 23

Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 23
* ★ * ^ l'-'i * + L*EONARDO ofofchrt/j ofMt^j j|x EvrópusanrÐanasins Tækifæri fyrir nemendur á ^tarfsmenntabrautum til að öðlast starfsþjálfun erlendis tarfsmenntaáætlun Evrópusambandsins heimilt að nota til, tungunjálanáms. Þessir styrkir háfa. yfirleitt .Acíðí til ..einstaklinga sem ekki em í samningsbundnu nárni- og velja að taka níestan hluta starfsþjálfuriar erlendis, cða V C ^^^sem kennd er við Leonardo da Vinci býður upp a ýmsa möguleika fýrir nem endur á starfsmenntabrautum til að sækja sér starfsþjálfun í Evrópu. Landsskrifstofa Leonar- dó á Islandi sér um framkvæmd áætlunarinnar hér á landi. Veittir eru styrkir til dvalar erlendis í 3 vikur til 9 míjnuði þar sem nemendur fá til eiristakljngá í semja um það við uriar fari fram erlci / ' \ ' starfsþjálfun og jafnvel einhverja tungumála- kennslu. Styrkjunum rná skipta í tyo flokka: - Starfsþjálfun í 3-12 vikur,.sem gæti vi hluta til innan skóla og að hluta s.tarf í fýrirtæki. Yfirleitt eru þessirj styrkir veittir til skóla sem fara utan með hóp nemenda, oftast í 3 vikur. - Starfsþjálfun í 3-9 mánuði, einn manuð er Upphæð h. styr. ngsbundnu nami sem ara\ð’ hluti starfsþjálf- [J fyr- ,'rkjanrjá er frá ujþ.b. ,,, ir .'3 vikur upp í 4700 ECU fyrir 9 rnánuði Einstaklingar gety ekki sckt urn styrkþia bein^t til Landsskrifstom Leonardó sem sér um út- hlutun, heldur vcrðúr skóli, fyrirtæki eða fágfé- lag/iðnnemáfélag'að sa;kjj um fyrir þá. Skilyrði fyrir 28 árá aldi átttöku er að-nemandi sé undir t sé tilbú- ið að sækja um fyrir hann og sjá um alla papp- írsvinnu í sambandi við styrkinn. I því sam- bandi er aðallega verið að tala um að taka við styrknum, sjá um að koma honum til nemand- ans og sjá urn að nemandi skili skýrslu og að skrifa lokaskýrslu um starfsþjálfunina sent síðan er send Landsskrifstofu Leonardó. Einnig verð- ur skóli/fyrirtæki/félag að sjá um útvegun starfsþjálfúnar fyrir nemandann, þ.e. stofna til sambanda í einhverju Evrópusambandsland- anna. . / I I / | Næsti umsóknarfrcstur fyrir Leonardó styrki er 31. mars 1998 og má reikna með að hægt sé að *byriaýaét nýta styrki semsfást í byrjun júní, en verður að ljúka fyrir 31. mars 1999. .4 Asta Erlingsdóttir Hágæðaeinangrunarplast kkíisopiosií sop, Húsaplast — elsta starfandi einangrunar-plast- verksmiðja á landinu með yfir 40 ára reynslu í framleiðslu á hágæða einangrunarplasti og ræð- ur yfir 55% markaðshlutdeild á landsvísu, fjár- fest nýverið í fullkomnustu vélasamstæðu landsins til framleiðslu á einangrunarplasti. Hágæðaplast. Með tilkomu nýrra vélasamstæðu og mikilla þróunar í gerð plasthráefnis hefur Húsaplast ehf nú hafið framleiðslu á hágæðaplast sem standast alllar stöngustu kröfúr sem gerðar eru til einangrunar-plastframleiðslu í dag. Varma- leiðni einangrunarplasts er betra en varmalciðni steinullar sem þýðir að húsbyggjandi getur not- að þynnri einangrunarplötur af plasti en af steinull. Dæmi: Plasteinangrun Þykkt: lOOmrn verð: 803 kr.pr.m2, einangr- unargildi = 0.35 w/m2 °c Steinull (múrplata) Þykkt: lOOmm verð: 1.104 kr.pr.m2, ein- angrunargildi = 0,36 w/m2 °c Dæmið sýnir okkur ótvíræða kosti þess að nota einangrunarplast bæði vegna þess að það er 27% ódýrara og hcfúr cinnig betri einangr- unargildi en steinull sem leiðir til lægri upphit- unarkostnaðs. 33.ára reynsla á utanhússeinangrun. Einangrun húsa að utanverðu hefur stórauk- ist undanfarin ár. Fyrir 33 árum var fyrst farið að nota plasteinangrun frá Húsaplasti að utan- verðu og klætt mcð múrhúðun. Eftir 33 ára íslcnska veðráttu hafa engir gallar komið fram í þessu húsi. Húsaplast framleiðir nú hágæðaplast þar sem engin rýrnun á sér stað eftir að varan er afhent frá verksmiðju. Rakadrægni í utanhússeinangrun. Þegar hús eru einangruð að utanverðu skiftir mikklu máli hvaða eiginleikar einangrunarefnið hefúr, en það er t.d. rakadrægni og styrkleiki efnisins. Einn mesti skaðvaldurinn á íslenskum húsum er rigningin. Samfara rigningunni fylgir mikill raki sem sem smígur mismikið inn í einangrun- ina allt eftir tegund. Einangrunarplast er gædd þeim eiginlcika að hafa mjög littla rakadrægni, t.d. ef einangrunarplast er látið lyggja í vatni í heilan sólarhring tekur það einungis til sýn 2% vatn af rúmmali efnisins. Þessi þáttur vegur mikið, og styrkleiki einangruninnar sem breyt- ist ekkert, vegna þess að einangrunargildið mínkar til muna við hækkandi rakastig. Stein- ullin hefur hins vegar mjög mikla rakadrægni. Mjög lítil rakamyndun hefúr stór áhrif á ein- angrunargildi steinullarinnar og styrkleikur hennar minnkar um 20% við aukin raka. I ð n n e m i n n 23

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.