Iðnneminn


Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 29

Iðnneminn - 01.03.1998, Blaðsíða 29
Mánudaginn 30. mars 1998 tók Atvinnumiðstöðin til starfa. Atvinnumiöstöðin er atvinnumiðlun allra námsmanna og eitt af markmiðum hennar er að auðvelda námsmönnum leit að störfum sem tengjast náminu. Um er að ræða sumarstörf, tímabundin störf á öðrum árstíma, hlutastörf, verkefni og framtíðarstörf. Nemendur skrá umsóknir sínar sjálfir á eyðublað, annað hvort á vefnum eða á tölvu í Atvinnumiðstöðinni. Skrifstofan er á 2. hæð Stúdentaheimilisins við Hringbraut og er opin virka daga kl. 10-17. Sími: 570 0888, Fax: 570 0890 www.fs.is/atvinnumidstod SÍKR ÖRYGGISTÆKI ®®UErflæoa®aoB’ Jéra88®m ® <£@. ®IM. Vesturgótu 16 - Símar 551 4680 09 551 3280 - Teleiax 552 6331 Landsskrifstofa Leonardó auglýsir styrki til starfsþjálfunar í Evrópu Styrki til starfsþjálfunar í 3-I2 vikur og 3-9 mánuði fyrir nemendur á framhaldsskólastigi. Styrki til starfsþjálfunar í 3-I2 mánuði fyrir ungt fólk á atvinnumarkaði. Styrki til starfsþjálfunar eða kynningar fyrir leiðbeinendur og stjórnendur í starfsmenntun í 2-8 vikur. Einstaklingar geta ekki sótt um styrki til Landsskrifstofunnar heldur verða skólar, stofnanir, fyrirtaeki eða félög að sækja um fyrir einstaklinga. Umsóknarfrestui* er 31. mars 1998. Nánari upplýsingar veitir: Landsskrifstofa Leonardó Tæknigarði, Dunhaga 5, s: 525 4900 I ð n n e m i n n 29

x

Iðnneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.