Iðnneminn


Iðnneminn - 01.05.1998, Page 19

Iðnneminn - 01.05.1998, Page 19
saltfisk sem átti að höföa til sem flestra og út- færðurn við hann þannig að við blönduðunr hann með humarkjöti, kartöflum, cayannepip- ar og htátlauk. Það sem gerði þennan rétt kannski öðruvísi var að með honurn var borin fram maíssósa. Var mál manna að vel heföi tek- ist til með þennan rétt. Með honum var drukk- ið spænskt Rioja rauðvín, Marques Puerto Cri- anza. Til að hressa upp á bragðlaukana og undirbúa gestina undir aðalréttinn var borinn fram hind- berjabragðbættur krapís i fagurskreyttum is- skálum. Aðalrétturinn var næstur á borð borinn og varð íslenska lambið fyrir valinu. Akveðið var að taka afturhrygginn og binda hann upp með lundina og spínatið sem fyllingu. Þar sem mik- ið af kartöflum var í fiskréttinum var ákveðið að sleppa þeim í aðalréttinum og hafa ítalska maís- böku (polentu) ásamt smátt skornu og tómatseruðu grænmeti sem sett var í turn og falleg sneið af lambinu þar ofan á. Með þessu var borin fram lambasoðsósa með tómattening- um og hvídauk. Með lambinu var drukkið Vill- ard cabernet sauvignon vín frá Chile. Eftirrétturinn var útbúinn af bakaranemum skólans. Hann var ekki síðri en það sem á und- an haföi komið. Þeir buðu upp á romm og rús- ínuístertu með jarðarberjum. Með ísnum var boðið upp á Cockburn's Fine Tawny port. Eftir matinn var síðan boðið upp á kaffi, Grand Marnier líkjör, Remy Martin koníak og konfekt sem gladdi augað jafnt sem bragðlauk- ana. Konfektið var útbúið af bakaranemum og borið fram í súkkulaðikistum. I lok kvöldsins var haldið uppboð þar sem gestír gátu keypt blómaskreytingar sem voru í salnum. Það heppnaðist með eindæmum vei og þcgar gcst- irnir kvöddu var ekki eitt ein- asta strá eftir í salnurn. Utskriftarhópurinn vill þakka þeim fyrirtækjum og einstaklingum sem veittu okkur hálp við fram- kvæmd kvöldverðarins. 8* fii Fh. hópsins, Gunnar Axel, Gylfi og Tryggvi.

x

Iðnneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnneminn
https://timarit.is/publication/361

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.