Alþýðublaðið - 10.01.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 10.01.1923, Síða 1
ALÞ.YÐUBLAÐIÐ Gefiö ut af Alþýouflokknum. 1923 Miðvikudaginn 10. janúar. 3. Llað, M U N U R. þegar verið er að gera saæni'nga við vsr’camenn um kaup, heimta atvinnurekendur að öllum jafnaði til sönnunar fyrir rjettœati krafa verkamanna skýrslur um framfssrslukcstnað þeirra, Þessar skýrslur vilja Þeir fá sem allra nákvrmastar, og sf Það kemur i ljós, að allra-itrustu nauðsynjar fari ekki með alt kaupið, þo' ojaldan-sj-e rætt um nema meðal- f rarafarsluÞunga, þá ýieimta þeir, að jþað, sem af gangs er, sie numið af kaupinu,- kauphæðin minkuð svo, að viet sje, að eukert vsroi afjgange hjá^ Þeim, sem meðalframfurslu liaf;a eða meira. Kröfu þeesa styója peir .með Þvi að atvinnuvsgurinn poli ekki að gjalda harra kaup en petta, Og venjulega láta verkamenn skýrslurnax i tje svo nákvæmar sem unt er. En - pegar svo verkamenn askja jpe-ss, að fxrðar sjeu sönnur á, ad atvinnuvegirnir jpoli ekki sæmilegt kaupgjald, meó pví ad íeggja fram reikninga fyrirtækjanna, pá verður anhaö uppi á teningnum, Annaðhvort er pað hummað frarr/af sjer með Þögn, eða pví beint neitað,- sagt, að um pað vard kaupþega ekki. það éýni'st ekki nema sjálfsagður jofnuður, að ef verkamenn eiga að leggja fr'am reikainga um kcstnað einr., pá attu atvinnurekendur eigi siður að leggja íram tilsvarandi reikninga af sinni hálfu, En mikill munur er á því, hvernig tekið er í það, að fullnagja þess- um sjálfsagða jöfnuði, En af hverju? Albýðuflokkurlnn sigrar enn. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins frá Seyðísfiroi skýrir frá pvi, að bæjarstjórnarko-sníngarnar par hafi farið svo, að Alpýðuflokkurinn ger- gigraði. Fjekk Alpýðuflokkslistinn 154 atkv. og kom að tveimur fulltrú- Um, þeim Karli F'innbogasyni og Jcni Sigurðssyni kennurum. Hinn listinn, auðvaldsins, fj'eklc að eins 105 atkv. bg kom þvf ekki að nema einum. full- trúa, Otto Wathne. fíefir því Alþýðuf''lokkurinn sigrað við allar brjar- stjórnarkosningarnar núna um nýárið nema á Akureyri, og mynduð þó hafa sigrað þar líka, ef óökiftir heíðu verið. Sýha þpr greinilega, í hvílíkum uppgangi Alþýðuflokkurinn er í landinu, ef hann að eins er samtaka. UM BAGIFJ 00 TSCxIUM, Isf iskssaia. Afla sinn hafa nýlega salt í Eng- landi togarárnir þcrclfur fýrir 1280. Tryggvi garali fyrir 1300 og Eelgaum fyrir 3139 sterl'ingépund. Er þetta síðaeta hacst'a verð, sem íglenskur ksga togari hef ir fengið fvrir Isf isk á þessu ári . - Háskolinn. Cfvíst er hve hsor kensla getur haf igt þax aftur sókum bilunar' % m’iðstöðvar katl i. - _ Tiðarfar fyxir norðan er" gott að því er fij.ei.tir herma. úiefir þar veiið mjog snjðljett pað sem af sr, nema rjett fyrir jólin; tók þann snjó, er þá f jeli, þó þegar upp aftur. - G-oóafoss kom á sunnudagskvoIdið norðan og vestan um land. Meial farþega voru síra Sigprgeir Sigurósson prestur á Isafirði og Ingólfur Jónsson stud. jur, Skipió fór hjeðan I gær áleiðig til útlanda og.voru þessir meðal farþega: Bigurður Sigurðsson forseti Búnaðarf jelagsins, Eyjólfur Eyfells málari, Helgi A'rnason dyravörðpr, Olsen trúbcði, Glsli Jo.nsson vjelstjóri og frú, vegamáiastjóri o.fl.- Islandsbankl, A' hálfum firnta mánuoi tókst Claesse'n aó ”slá» 4 miljýnir handa. bankanum. Duglegri var. Fiakhr ingurínn áð ,Tslá" Islandsbánka. - Of saveður á giýluflrði. Um iolin gekk ofsaveóur.yfir Siglufjöró. Fauk •geymeluhÚ3 og rakst' á annað^hús og ske,mdi þáð: mj-ög. Járnþök fuku viða ,a- húsum, og ljósa- og eímaþrsðir slitnuðu. - At e'r .símað hingað að kóngur- inn haf i haldáð á nýársdag, Flutti hann þar "ræðu11, sem er 11 l lnur í "Mo,rgunblaöinu" hjer, sem auðvitað birti gimsteininn. - Utlend símskeyt'' þafa blaðinu eigi borist sfðan fyrir hel-gi. Ef til vill álitup irjett»a- fitarinn, að ekki sje auðvelt að koma þeim til almenning's, meðan prent- vinnut^þpan 'helet, og er það að vísu rjett, eða - ek.cert markvert gerist I-heiminum annað, -■ ábyrgOarmaður HallbjÖrn Halldórsson. Ritstjori og

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.