Ljósberinn - 22.09.1928, Side 5
LJOSBERINN
293
pennan lieim. Hann gleymir ekki vinum
sínuin í sorguin peirra og prengingum.
Ef til vill iiefir pú, sem lest petta,
átt móður cða föður, sem á hinztu stund
gaf
pér viðvörun, ' er gilclir til eilífðar.
Orðin peirra lifa, pó að þau séu sjálf
horfin.
K. U. /i. Júh.
Hamingjusöm fjölskylda.
Hér sjáið þið skemtilega mynd — og
auk j)ess er hún mjög sjaldséð — Jiví
{iað kemur ekki oft fyrir, að hænsi og
kettir séu góðir vinir.
En þessi gamla heiðurshæna lieíir nú
samt tekið til fósturs veslings móður-
lausa ketlinga og annast þá sem sín
eigin börn. lJið sjáið, að á þessu heimili
ríkir friður og liamingja. Pegar litlu
fósturbörnin eru þreytt og syfjuð, þá
skríða þau inn undir vængiim liennav
og fá sér væran blund.
Heimski Óli.
Frh.
lJaö var árið 1850, sem Sveinn Solem
iluttist til Ameríku ineð fjölskyldu sína.
í New-York voru ýmsir gróðabrallsmenn,
er buðu honum frjósöm lönd fyrir óheyri-
lega lágt verð, já, svo frjósöm, að naum-