Ljósberinn - 05.01.1929, Blaðsíða 1
ú,r~3y/Y
IX. árg.
Reykjavík, 5 . jan. 192!).
1." tbl.
Peir yfirgáfu alt.
SiihnuaágáskóUnn, G. jan. 102!).
Lestu: Mark. 1, 1(5.-20.
Lærðu: Mark. 10, 15.
»F;irif> út um allan heiminn off
prédikið gleðiböðskaplnð allri
skepnu«.
• Jesús var alt af að búa herisveina
sína undir hið veglegasta starf, sem hægt
er að vinna í ríki hans. lJaö er kristni-
boðsstarfið. En pað má enginn halda',
að svo mikilvægt starf niegi vera hjá-
verk. I'eir, sem það vinna, verða að
yfirgefa alt annað og gefa sig alla við
pVÍ.
En að yfirgefa alt vegna pessa mál-
efnis er sama sem að liafa állán hug á
að vinna það.
Kæru börn! Þið erúð vinir Jesú og
viljið vera það. Hann hefir sjálfur sagt:
IJið eruð vinir minir, ef [)ið gerið pað,
sem eg býð yður.
Nú hefir havin boðið hverju barni að
taka [mtt í kristniboðinu og elska [)að
málefni af öllum hug. I'au börn, sem
I>að gera, eru ])á vinir lians. Og hvað er
sælla en að vera vinur Jesú.
»Ó, Jesú, bróðir bezti og barnavinur
mesti«, syngjum við svo oft. Og hvert
pað barn, sem getur sungið þá bæn af
heilum huga, gerir sérhvað það, sem
hann býður með mikilli gleði. Jesús elsk-
ar heiðingjana og börn peirra, því að
hann hefir dáið fyrir þá og pau eins og
okkur. Ætti f>á ekki hverju barni, sem
elskar Jesú, að vera Ijúft og létt að
elska pá, sem Jesús elskar og biðja Guð
fyrir jjéim í kvöldbæninni sinni:
»('), lit á peirra lirj'gðarhag,
sem heiðnin blindar nótt og dag,
ó, kveik peim Ijós, ó, send peim sól,
ó, sýn J)eim Jesú náðarstóU.
Nú er komið nýtt ár. Við höfum byrj-
að pað í Jesú nafni! En hvað við eig-
um niikið Guði að Jiakka fjuir það, að
við eruin fædd og megum alast upp í
kristnu landi. En livað heiðingjalx'irnin
eiga bágt. Pau pekkja engin jól, enga
jólagleði né nýársfögnuð.
Gerum nú [)að, sem við getum til að
lilýða skipun Jesú, að taka pátt í pví,
að heiðingjarnir og börn peirra komist
undir blessandi hendur frelsarans á pessu
nýbyrjaða ári. Allir geta, vegna Jesú,
lcátið sér vera ant um pá, sem hann
elskar, ef peir annars eru vinir hans.
Ertu ekki vinur Jesú, kæra barn?