Ljósberinn


Ljósberinn - 05.01.1929, Qupperneq 1

Ljósberinn - 05.01.1929, Qupperneq 1
 IX. árg. Reykjavík, 5. jan. 192!). 1.' tbl. “^Bífi^* JX'iúís £*njfib bjrrniiinnn oí' komajtil mín <hj bannib þeírn þa% «hki, þt>í ci%' s/ílium tjejjvír Ljntis ríki tif. Peir yfiraáfu alt. S,uniiu(]agaskólinn, G. jan. 192!). Lestu: Mark. 1, 10,—20. Lærilu: Mark. 10, 15. »Farií> út um allan heiminn og prédikið gleðibbdskapinn allri skepn u«. Jesús var alt af að búa lærisveina sína tindir hið veglegasta starf, sem hægt er að vinna í ríki lians. lJaö er kristni- boðsstarfið. En fiað má enginn halda, að svo mikilvægt starf megi vera hjá- verk. I’eir, sern Jiað vinna, verða að yfirgefa alt annað og gefa sig alla við ])VÍ. En að yfirgefa alt vegna fiessa mál- efnis er sama sem að hafa ailan hng á að vinna fiað. Kæru börn! IJið eruð vinir .Tesú og viljið vera fiað. Hann hefir sjálfur sagt: IJið eruð vinir minir, ef fiið gerið fiað, sem eg býð yður. XTú hefir hann boðiö hverju barni að t.aka fiátt í kristniboðinu og elska fiað málefni af öllum hug. IJau börn, sem fiað gera, eru f>á vinir hans. Og hvað er sælla en að vera vinur Jesú. »Ö, Jesú, bróðir bezti og barnavinur mesti«, syngjum við svo oft,. Og livert pað barn, sem getur sungið f)á bæn af heilum huga, gerir sérhvað pað, sem hann býður með mikilli gleði. Jesús elsk- ar heiðingjána og börn þeirra, f)ví að hann hefir dáið fyrir f)á og fiau eins og okkur. Ætti ]»á ekki hverju barni, sem elskar Jesú, að vera ljúft og létt að elska pá, sem Jesús elskar og biðja Guð fyrir fieim í kvöldbæninni sinni: »('), lit á jieirra hrygðarhag, sem heiðnin blindar nótt og dag, ó, kveik peim Jjós, ó, send fieim sól, ó, sýn jieim Jesú náðarstóU. Nú er komið nýtt ár. Við höfum. byrj- að ftað í Jesú nafni! En hvað við eig- um mikið Guði að Jiakka fyrir fiað, að við erum fædd og megum alast upp í kristnu landi. En hvað heiöingjabörnin eiga bágt. lJau pekkja engin jól, enga jólagleði né nýársfögnuð. Gerum nii [>að, sem við getum til að hlýða skipun Jesú, að taka fiátt í [>ví, að heiðingjarnir og börn fieirra komist undir blessandi hendur frelsarans á pessu nýbyrjaöa ári. Allir geta, vegna Jesú, látið sér vera ant uin ]>á, sem hann elskar, ef fieir annars oru vinir hans. Ertu ekki vinur Jesú, kæra barn? ————------------

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.