Ljósberinn


Ljósberinn - 05.01.1929, Blaðsíða 2

Ljósberinn - 05.01.1929, Blaðsíða 2
LJÓSBERINN Emma og1 »Lilla«. Hún átti bágt, hún »LilIa«. Hún fædd- ist í [tenna heini á mjög erfiðmn tím- nm. Og ekkert systkinanna óskaði eftir henni, [iví [ian yorn sjö koinin áður. I’ahba og niöminu og Jieim öllum fanst að [>au gætu svo vel verið án hennar. Mamma stundi oft Jiungan, [>ví henni féll svo [mngt að geta ekki [>ráö ko'mu »Lillu« og veitt henni inóttöku með óblandinni gleði og fögnuði. En hún gat ekki að [lessu gert. Pau höfðu varla nóg handa [lessum sjö, sern kom- in voru, og hún átti fult í fangi með að lia.lda föturn þeirra heiLum og hrein- um. I’au voru heldur ekki orðin eins hraust og heilbrigð, pabbi og hún, eins og áður fyr. Svo mikið var víst, að mamina var orðin [ireytt af næturvök- uiri og áhyggjum. Og pabbi sat yfir uppdráttum sínum síknt og lieilagt, en sanrt hrukku peningarnir aldrei til fyrir fiörfum peirra. Enginn virtist pó eins gramur yfrr komu »Lillu« eins og Enrma systir henn- ar, 14 ára að aldri. Hún vissi livaða Jiýðingu fiað hefði fyrir sig. Nú hefði hún minna næði við náni sitt en áður. Nokkrum dögum eftir að »Lilla« fædd- ist, hreytti Emrna út úr sér, svo mamma Jieirra heyrði: »Uss, að inaðrir skuli ekki geta fengið að vera í friði fyrir krakka- gríslingum! Slíkum og [ivílíkuin liljóða- belgjum!« Tárin komu fram í augu inömmu, fiegar hún heyrði þetta, og hún strauk dúnmjúkan kollinn á »Lillu«. »Hverjum heldrrr [ui að [letta korni verst?« spurði hún'svo. »Börnin eru Guðs gjöf, og mannslífrn eru heilög«. Emma anzaði fiessu engu. Ilún reyndi að stinga fingrunum í eyr.un og lialda áfram að læra. En [rað reyudist ómögu- legt. Gústaf og Emil voru komnir í hár saman inni í stofunni út úr glerkúlu, sem peir voru að leika sér að, og Ei- í'íka, níu ára gömul, glamraði tónstig- ann á falska slaghiirpuna. Ernma réði sér ekki fyrir reiði, skelti aftur bókunurn og rauk inn í stofuna til strákanna og rak þeim sinn löðrung- inn hvoruin. Peir ráku auðvitað upp tvíraddað öskur, svo »Lilla« varð dauð- hrædd. Petta var móður [leirra inikil kvöl, og hún leit Jiannig til Emmu, að liana setti dreyrrauða. Svo liðu nokkrir niánuðir. Emma fékk varla nokkra stund til námsins. Sokk- arnir, sem purfti að stoppa, voru svo margir, rifnar svuntur og buxur [mrfti að bæta, og námsgreinarnar voru ótelj- andi, sem [lui'fti að lilýða liinum yfir. Emma varð að hjálpa til við alt [letta, [iví mamma og fiernaii komust okki með nokkru móti yfir Jiað. En Emmu [lótti vænt um skólann og átti hægt rneð að læra, svo henni sóttist námið vonum framar, [irátt fyrir alt. Pegar leið að þeim tíma, er skóla- tímanum var lokið, kallaði pabbi Emmu lrana inn til sín í vinnustofu sína. »Jæja, barnið mitt gott«, sagði liann, og strauk um glóbjartan kollinn á henni. »Nú verður [nr að liætta skólanámi«. »Iíætta skólanámi!« endurtók Einma skelkuð. »Já, [rað er óhjákvæmilegt. Pað er ekki eingöngu, að eg eigi fult í l'angi með að borga skólagjaldið, lieldur getur manitna [lín ekki verið án [iín lieima fyrir. Hún er orðin svo veikluð, og gengur alveg fram af sér með pessu rnóti. »En ef eg fengi nú eftirgjöf á skóla- gjaldinu? 0, elsku pabbi minn! Eg liofi svo góðar náirisgáfur og langar svo mikið lil að læra. 0, pabbi, mig langar að taka stúdentspróf, svo eitthvað verði

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.