Ljósberinn


Ljósberinn - 05.01.1929, Blaðsíða 6

Ljósberinn - 05.01.1929, Blaðsíða 6
6 LJOSBERINN Sólu fagnað. Só1, komdu sœl yfir sveit o</ borg! ad pér meyjarnar urnju laðast, allur í pína Ijósi baðast hjartað gleymir pá sinni sorg. Sól, komdu sæl yfir fannblá fjöll. Send pitt Ijós yfir frónið fríða, frostið að sigra, klakann píða. Lát svo vorblómin lifna tíll. Sól, komdu sai yfir broshýr blóm. Láttu skinið pitt hlýja, heiða lúmingull yfir landið breiða, fylla dalina feyins-hljóm. B. J. w Æll \ú Hverfliníli iaiiMinMáT Saga, eftir Adolphine Fogtmann. || Frh. NapÓIeon tók pví boði feginsamlega. Hann var orðinn sem annar ínaður viö l>að að íinna mann, sein hann gæti tal- að við um elskaða heimilið sitt og fæð- ingareyjuna sína. En ])ó varð Narpóleon enn glaðari í skapi, er gamli Desmou- lins koin í einkennisbúningi Korsíku- manna. Pá óx nú heldur forvit.ni hans á að sjá og heyra. i Desinoulins gamli hafði verið undir- liðsforingi (sergeant) í her hins nafn- kunna herforingja Baoli, og seinna í lier Karlo Bonaparte, og fór hann nú inörg- um og lollegum orðum um báða pessa yfírforingja; og veitti eríitt að skera úr, hvor peirra hefði verið meiri og mætari. Desmoulins undirforingi var hvítur á hár og skegg, og stóð hvoi'tveggja eins og strý út í loftið. Og að máltíð hverri settist hann í einkennisbúningi. Ilann var sannur hermanna-öldungur. ' Kona Desmoulins bar nú morgunverð- inn á borð og bauð Napóleon til snæð- ings með peim, pó að réttir væru fá- breyttir. En inaturinn var góður og Ijúf- fengur prátt fyrir pað, og einkar vel framreiddur; undi Napóleon sér hið bezta með pessari hugðnæmu fjölskyldu. Pegar peir voru búnir að ræða alla atburðina í frelsisbaráttu Korsíkumanna, pá sneri Napóleon athygli sinni að börn- unum, ’pví að pótt eigi væri bjart yfir honum né glatt, pá var hann hinn mesti barnavinur; furðaði hann sig eigi lítið á pví, hve Jerome litli var líkur Jerome

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.