Ljósberinn


Ljósberinn - 05.01.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 05.01.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBERINN bróður sínum, og jafnframt kom f>að upp, að fieir vofu jafnaldrar. Stúlkurnar litlu voru fríðar sýnum og léttar og yndis- legar í hreyfi'ngum. Varð brátt hin bezta vinátta með peim og Napóleon; hlýddu ftau óðfús á pað, sem hann sagði frá systkinum sínutn og heimili sínu í Ajaccio. ]>egar hjónin fengu að heyra, að Na- jtóleon mundi bráðum fara heim til sín, og dvelja heima langa hríð, pá slapp pað óvart upp úr peim, að syni peirra Jeróme væri hin brýnasta pörf á að komast burtu úr mollulofti höfuðborg- arinnar — petta gerðist sent sé um há- sumaí' — pví að læknirinn hefði látið uppi, að hann væri of blóðlítill og krafta- lítill eftir aklri. Napóleon var pessa stundina hlýtt niðri fyrir, og sagði pví ósjálfrátt: »Lát- ið hann fara með mér heiin til mín!« Ilann hugsaði ekki hið minsta út í pað, að heinta fyrir voru skornir skamt- ar. En Desmoulins var veraldarvanari, og gat vel látið sér í lnig koma, að ekkja Bonapartes gæti ekki bætt á sig einum krakkanum enn, par sem hún hafði sex ófermda krakka fyrir, alla hrausta og matlystuga; var hann pví pessu ráði mótfallinn. Ilann pakkaði pví Napóleon vingjarnlega petta góða boð og inælti: »Við getum pví að eins tekið pessum kosti, að við fáum að greiða ineðlag nieð drengnuin. Ef pér og mióðir yðar vilja taka peim kosti, Bonaparte, Jiá erum við ykkur innilega pakklát fyrir fiað, af pví að við vitum, að svo er um búið, að pá er drengurinn í góðum höndum«. Napóleon var mjög daufur í bragði við petta, og svaraði pví einu, að hann skyldi bera pað mál upp fyrir móður sinni; en afráðið var fiað, að Jerome skyldi fara með Napóleon, er hann færi heim. Napóleon komst nú aö pví uin leið, að Desmoulins væri skiþáður leikari við eitt af hinum minni leikhúsum í l’arís, og tekjurnar voru ekki meiri en svo, að fjölskyldan gat aðeins haldið sér uppi með hinum ínesta sparnaði. Pað varð nú að ráði, að Jerome færi með Napóleon. llúsfreyja kannaði nú meiðsli inanns síns, og komst að raun um, að pað var ekki annað en sintog, sem bagaði. Að pví búnu kvaddi Napó- leon pessa vinafjölskyldu og liraðaði sér til Augustins vinar síns. Ilafði hann ekki fengið færí á að skýra honum frá, að hann hefði fengið leyfl til að fara heim að 8 dögum liðnum. Honum sýnd- ist Augustin verða fúll í bragði við pá frétt. »Pú vilt pá, eftir pessu, fara heim ein- mitt núna«, sagði hann, »pegar alt virð- ist benda til að. upphlaupið sé fyrir höndum. Ertu búinn að gleyma ftví, hvernig pér liggur pá opinn vegur að pví að verða öðrum fremri, með pví að gerast eldheitur pjóðveldismaður. Aldrei liefði eg trúað fiessu um pig, Napóleon«. Pá varð Napóleon svippungur og svar- aði pverúðlega: »Hver segir pér, að eg inundi telja mig rétta manninn til að fylgja uppreistarmönnum að málúm?« »Ertu pá svona?« hrópaði Augustin og gaf Napóleon ilt auga. »Ætlar pú pá máske að gerast oss andvígur? Farðu pá leiðar pinnar, hvert sem pú vilt«. »Máske pú vildir láta pér í hug koma, hvernig mér féllu orð«, svaraði Napó- leon. »Hver segir pér, að eg telji mig rétta manninn til að fylgja uppreistar- mönnum að málum. Svo fórust mér orð, pví að fyrir fram getur maður hvorki vitað né gert sér í hugarlund, hvað hek/.t muni verða Frakklandi til gagns og heilla. Sú var tíðin, að eg hataði Frakka, en nú elska eg pá og landið ykkar, og eg vil berjast pví til gagns, hvoru megin sem pað verður. Foreldrar

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.