Ljósberinn


Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 1

Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 1
Góði læknirinn. Sunnudagaskólinn, 13. jan. 1929. Lestu: Mark. 1, 21.—34. Lærðu: Mark. 7, 37. b. 1‘aö átti að vera fagnaðarefnið okkar á jólúnura. Og það á að vera gleðin okkar alla daga, þá verða jólin æfilöng og eílíf fagnaðarhátíð. (Tm I»að báðuin við á jólunum: A11 lieflr hann gert vel, jafnvel daufa lætur hann heyra og mál- lausa mæla. »Loks á hímni lát oss fá að lifa jólagleði pá, sem tekur aldrei enda«. »Vor mikli læknir hann er hér, vor hjartans vinur, Jesús«. Svona byrjar einn af fögru sálmunura okkar um Jesú. 1 'þeim sálrai er barn Guðs og lærisveinn Jesú, að lofa liann fyrir alla læknishjálpina hans á sálu og líkaraa. Jesús einn getur læknað öll raein, bæði andleg og líkainleg. Syndin er andlega meinið. Enginn læknar {iað mein nema Jesús. Pess vegna biðja góðu börnin, sem elska hann: Gleymið því aldrei, kæru börn, að Jesús, góði hirðirinn, sem við fögnuðum með nýja árinu, er líka góði læknirinn lambanna sinna. Flýið til lians og biðj- ið liann að vernda ykkur ung og veik og smá í shverri freisting, efa, sorg og neyð«. »HíJt oss heims frá spilling, lierra vak oss hjá, oss pig kenn að elska, oss tak syndir frá«. b. »Mér gott barn gef að vera og góðan ávöxt bera, en forðast alt hið illa, svo ei mér nái að spilla«. Jesús pýðir: Drottinn frelsar. Og frá hverju frelsar liann? Frá synd. Til [>ess fæddist hann á jólunum í pennan heini að frelsa mannanna börn frá syndum, svo að pau gætu fengið að koina til Guðs og lifa eilíflega í samfélagi við hann. Ekki til ónýtis unnið. Einu sinni fékk gamall prestur í Aine- ríku ákúrur af sóknarncfndinni út af pví, að ekkert gerðist í söfnuði lians. Presturinn væri líka orðinn gamall og uppgeflnn.

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.