Ljósberinn


Ljósberinn - 12.01.1929, Qupperneq 4

Ljósberinn - 12.01.1929, Qupperneq 4
12 LJOSBERINN Hverfljiiii laiiniiiinnar. ||: Saga, eftir Adolphine Fogtmann. Bjarni Jónsson Jiýddi. Frh. Á leiðinni bar ekkert sérlegt til tíð- inda, en pví nær sem dró heimkynninu, barðist Napóleon tíðara hjarta í brjósti. Og er skipið var komið svo langt inn á höfnina í Ajaccio, sem pað gat, og bræð- ur Napóleons Jósef og Julien komu ró- andi á litlum báti á móti honum, pá varð hinn ungi liðsforingi að bíta á vörina til að verjast gráti, svo varð hann klökkur. En [)ó jafnaði liann sig, svo hann gat kast- að glaölega kveðju sinni til bræðranna og sagt peirn deili á Jerome pegar peir voru komnir upp í bátinn. — En er þeir stigu á land hljóp Napó- leon á undan og skildi Jeroine eftir hjá bræðrum sínum, því að hann þráði svo heitt og hjartanlega að fallast í faðm við móður sína í gömlu, kæru, foreldrahús- unum. Lætitea húsfreyja komst eigi síður við en sonur iiennar, er hún prýsti honuin að lijarta sér, en systkin lians slógu liring um [ráu. l’arna voru pau öll sam- an komin, en dálítið höfðu pau breyzt á peim 8 árum, sem Napóleon hafði ver- ið utan, einkum hin yngstu. En Napóle- on var jafnglaður fyrir pví aö vera kom- inn í hópinn og svo voru pað líka uppá- haldssystkinin hans, Lucien og Pauline, sem minst höfðu breyzt. Móðir hans elsk- aða var nú orðin snjólivít á hár, og hún sagði: »lJað er sorgin eftir fööur [)inn, sem veldur pví, sonur minn«. Jerome litli ljet ekki á sér bera, með- an Napóleon var að heilsa ástvinum sínum; en nú var hann leiddur fram og Bonapartarnir ungu tóku á móti hohum með fagnaðarópi. Peim pótti nú heldur en ekki fengur að fá reglulegan París- ardreng til samvista. En pá fyrst er Na- póleon settist að borði, til aö matast í fyrsta skifti með fjölskyldunni, pá gafst honum tóm til að segja, hvernig stæði á Jerome og með livaða skilyrðum liann hefði fengið að hafa pennan unga Des- moulins með sér. Og nú pótti öllum, og Napóleon ekki síst, pað undrun sæta, hversu nafnarnir voru líkir. öll fjölskyld- an varð að kannast við, að svo væri. En auðvitað voru peir ekki svo líkir, ef peir stóðu saman, að ekki mætti pekkja Parísardrenginn frá Kprsikudrengnum á hæðinni; en að öðru leyti gátu menn hæglega vilst á þeim, pegar menn sáu pá hvern út af fyrir sig. En livað ungi liðsforinginn og fjöl- skyldan heima lifði nú sæla og fagra daga! Nú hafði móðir hans öll börnin sín hjá sjer; nutu pau nú Iivert með öðru pessa litla fagnaðar, sem pau gátu veitt sér, prátt fyrir pað pótt efnin væru lítil. Helztu fagnaðarefnin voru skemtiferð- irnar upp til fjallanna og siglingaferðir á flóanum. Systkin Napóleons v.oru reglulega góð við gestinn sinn og alt fór fram með ástúð og gleði. Jeroine Desmoulins var sjálfur góður drengur og pakklátur; svo virtist sein heilsa hans styrktist dag frá degi; hann fór að verða rjóður í kinn- 'um og vöðvarnir preknuðu. Hann glcyindi pví ekki lrcldur, sem afi hans hafði beð- ið hann að gera sér svo minnisstætt, að hann gæti sagt l'rá pví, er hann kæmi lieim aftur til Parísar. Eitt var pað, sem hann aldrei gleyindi, og [iaö var mest um vert af öllu, og pað var að biðja til Frelsarans kvölds og morgna; pað voru

x

Ljósberinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.