Ljósberinn


Ljósberinn - 12.01.1929, Side 5

Ljósberinn - 12.01.1929, Side 5
LJÖSBERINN 13 I ) m m L\° W' ’S, 0 :0Á \ k p; M K m m m v I 1 m m I n sg .<! ,V Langt, langt burtu, hinu niogin á hnettinum, er land, scin Nýja-Sjáland heitir; par búa rnenn, sein eru brúnir á hörund. En þar búa líka hvítir menn, sein pangað hafa ilutt. Mæðurnar þar í landi bera ekki börnin sín á hand- leggnum, heldur binda þær pau á bakið með handklæðinu sínu. Mundi ykkur ekki pykja pað nýstárleg sjón að sjá slíkt. En sinn er siður í landi hverju. einkum [»au afl hans og móðir, sem höfðu sagt lionum frá Jesú, því að þau elsk- uöu liann. Peir Napóleon og Jerome voru heilt ár í Ajaccio, alt fram'á árið 1789. Dreng- urinn fékk því að kynnast unaðssemdum allra árstíðanna á Korsíku og öllum sér- kennum þeirra. Geitur voru þá og eru líklega enn helztu húsdýrin á Korsíku. Lætitea húsfreyja átti tvær. Börnin tóku miklu ástfóstri við þær og mjólk- ina úr þeim, var það ekki sízt mjólk- inni að þakka, að Jerome roðnuðu rós- ir á vöngum, og óx flskur í kinnum. Pegar voraði bauðst góðviljaður nábúi til að lána börnunum tvo af litlu, sterku hestunum, sem svo mikill fjöldi er til af þar á eynni, og annar nágranni bauö fram tvo asna; þeir voru líka litlir og sterkir. Alla þessa fararskjóta máttu þau nota eftir vild. Petta varð til þess, aö farnar voru margar ánægjulegar útreið-

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.