Ljósberinn


Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 7

Ljósberinn - 12.01.1929, Blaðsíða 7
LJÓSBÉRlNlí 15 uro við það líka. Falli hann, þá föllum við líka. Eruð pið ekki allir samþykkir pví, drongir?« »S,jáIfsagt«, sögðu þeir í einu hljóði. En hvað var það, sem Óli sá? Gramir og reiðir yfir því, að hafa fundið brenrii- vínsgerðartíús án víns, hafði »svarta herdeildin« kveikt í húsunum og þaðan haldíð inn í hænsnagarðinn. Þeir tóku hænsnin, bundu þau saman í knyppi á fótunum og hengdu þau síðan í hnakk- ana á hestunum, en eggin átu þeir með mestu græðgi. Pegar þeir höfðu fengið nægju síng, af þeim, var talsvert eftir, og þar sem þeir gátu ekki flutt þau með sér, pá ákváðu peir að hafa af- ganginn sér til skemtunar. Peir tóku pví Svein Salem og 3 syni hans, og bundu þá við pvottasnúru- staura, sem stóðu í garðinum, og höfðu pá síðan að skotspæni með eggjunum, en nokkrir tóku til að elta systurnar, er flúðu undan æpandi og reyndu árang- urslaust að verja sig. Anna Lisbet stóð í tröppunum, er lágu upp að dúfnahús- unum, er stóðu í miðjum garðinum. Par stóð hún með krosslagðar hendur á brjósti og með gráa hárið sitt, blakt- andi fyrir vmdinum. Hún bað, og bað án afláts, og horfði stöðugt á portdyrn- ar, eins og hún hefði fulla vissu fyrir pví, að ef hjálp kæmi, yrði hún paðan. Og sú von brást heldur ekki, pví pað var einmitt á pessu augnabliki, að Óli kom í dyrnar og stanzaði par steini lostinn af harmi og reiði. Pegar Anna Lisbet varð hans vör, fórnaði hún hönd- unuin til himins og kallaði nafn hans, og pað var petta hróp, sem stöðvaði Óla og kom Tom Bule til að halda að »kapteinninn« væri orðinn að saltstólpa. I einni svipan yfirvegaði Óli ált er hann sá og sem viti sínu fjær æddi hann á móti óvinunum. Með skammhyssu í ann- ari hendi en sverð í hinni réðst liann á pá og Tom Bule og allir menn lians fylgdu fast á eftir honuin og sem urðu fyrir vopnum peirra þurftu ekki um sárt að binda. Sumir af mönnnm Óla eltu hermenn þá er systurnar ílúðu undan og bráð- lega vOiU peir allir fallnir og tvístraðir. Aður .en fáar mínútur voru liðnar var búið að leysa Svein og syni hans og pótt peir væru — eins og Tom Bulc sagði síðar frá — að útliti sem 4 eggjakökur tóku peir sér óðara vopn í hönd af þeim sem fallnir voru og hjálpuðu eftir mætti. Systurnar höfðu flúið til móður sinnar sem óaflátanlega bað til Guðs, bæði fyr- ir peim er féllu og eins fyrir peim sem sigruðu, en hringinn í kring stóðu hús- in í björtu báli og hitinn var að verða ópolandi m'eð hverri sekúndu. Að nýju heyrðist trumbusláttur, miklu sterkari en áður, hermenn peir er eigi höfði fallið flýðu sem óðast til hesta sinna er bundnir voru við trje skamt paðan. Peir fleygðu hænsnakippunum nið- ur, stukku á bak og riðu burt. En um leið og peir beygðu fyrir horniö á girð- ingunni er lá í kringura hænsnagerðið skutu peir úr byssum sínum inn yfir hana. Hesta hinna föllnu félaga sinna skildu þeir eftir. Bardaginn hafði verið stuttur en harður. Prjátíu hermenn voru fallnir af óvinunum og ellefu af mönnum Öla, Sveinn Solem hafði verið sleginn með skambyssu í höfuðið, en ekki mjög hættulega, Pegar hermennirnir voru fam- ir úr girðingunni kom Anna Lisbet nið- ur frá dúfnahúsunuin til að faðma son sinn að sér. Óli fleygði sér í faöm móð- ur sinnar, en systkini hans, er stóðu kringum þau, og Sveinn Solem, sem sat á neðstu stigatröppunni horfðu undrandi á þau því enginn þeirra þekti Óla. Pann mann er erfitt að þekkja aftur eftir margra ára tímabil, sem engin end- urminning er helguð, og aldrei er neitt

x

Ljósberinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.