Ljósberinn


Ljósberinn - 12.01.1929, Side 7

Ljósberinn - 12.01.1929, Side 7
LJÓSBERÍNN 15 uin vi5 pað líka. Falli hann, ]>á föllum við líka. Eruð [iið ekki allir samjiykkir ]iví, drengir?« »Sjálfsagt«, sögðu fieir í einu hljóði. En hvað var það, sem Óli sá? Gramir og reiðir yfir pví, að liafa fundið brenni- vínsgerðarhús án víns, liafði »svarta herdeildin« kveikt í húsunum og þaðan haldið inn í hænsnagarðinn. Peir tóku hænsnin, bundu pau saman í knyppi á fótunum og hengdu pau síðan í hnakk- ana á hestunum, en eggin átu peir með niestu græðgi. Pegar peir höfðu fengið nægju símj, af peim, var talsvert eftir, og par sem þeir gátu ekki flutt pau með sér, pá ákváðu þeir að liafa af- ganginn sér til skemtunar. Peir tóku pví Svein Salem og 3 syni hans, og bundu pá við þvottasnúru- staura, sem stóðu í garðinum, og höfðu pá síöan að skotspæni með eggjunum, en nokkrir tóku til að elta systurnar, er flúðu undan æpandi og reyndu árang- urslaust að verja sig. Anna Lisbet stóð í tröppunum, er lágu upp að dúfnahús- unum, er stóðu í miðjum garðinum. I3ar stóð hún með krosslagðar hendur á brjósti og með gráa hárið sitt, blakt- andi fyrir vindinum. Hún bað, og bað án afláts, og horfði stöðugt á portdyrn- ar, eins og hún hefði fulla vissu fyrir pví, að cf hjálp kæmi, yrði hún þaðan. Og sú von brást heldur ekki, pví pað var einmitt á pessu augnabliki, að Óli kom í dyrnar og stanzaði par steini lostinn af harmi og reiði. Pegar Anna Lisbet varð lians vör, fórnaði hún hönd- unurn til himins og kallaði nafn lians, og pað var petta liróp, sem stöðvaði Óla og kom Tom Bule til að halda að »kapteinninn« væri orðinn að saltstólpa. í einni svipan yfirvegaði Óli alt er hann sá og sem viti sínu fjær æddi hann á móti óvinunum. Með skammbyssu í ann- ari hendi en sverð í hinni réðst liann á pá og Tom Bule og allir inenn lians fylgdu fast á eftir lionum og sem urðu fyrir vopnum peirra purftu ekki um sárt að binda. Sumir af mönnnm Óla eltu hermenn pá er systurnar flúðu undan og bráð- lega voru peir allir fallnir og tvístraðir. Áður .en fáar mínútur voru liðnar var búið að leysa Svein og syni hans og þótt þeir væru — eins og 'I'om Bule sagði síðar frá — að útliti sem 4 eggjakökur tóku peir sér óðara vopn í hönd af þeim sem fallnir voru og hjálpuðu eftir mætti. Systurnar höfðu flúið til móður sinnar sem óaflátanlega bað til Guðs, bæði fyr- ir þeim er féllu og eins fyrir peim sem sigruðu, en hringinn í kring stóðu hús- in í björtu báli og hitinn var að verða óþolandi með hverri sekúndu. Að nýju heyrðist trumbusláttur, miklu sterkari en áður, hermenn peir er eigi höfði fallið flýðu sem óðast til hesta sinna er bundnir voru við trje skamt þaðan. Peir fleygðu hænsnakippunum nið- ur, stukku á bak og riðu burt. En um leið og þeir beygðu fyrir hornið á girð- ingunni er lá í kringuin hænsnagerðið skutu peir úr byssuin sínum inn yfir liana. Hesta hinna föllnu félaga sinna skildu peir eftir. Bardaginn hafði verið stuttur en harður. Prjátíu hermenn voru fallnir af óvinunum og ellefu af mönnuin Óla, Sveinn Solein liafði verið sleginn með skambyssu í höfuðið, en ekki mjög hættulega, Pegar hermennirnir voru farn- ir úr girðingunni kom Anna Lisbet nið- ur frá dúfnahúsunum til að faðma son sinn að sér. Óli fleygði sér í faðm inóð- ur sinnar, en systkini hans, er stóðu kringum pau, og Sveinn Solem, sem sat á neðstu stigatröppunni liorfðu undrandi á pau pví enginn peirra pekti Óla. Bann mann er erfitt að pekkja aftur eftir margra ára tímabil, sem engin end- urminning er lielguð, og aldrei er neitt

x

Ljósberinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósberinn
https://timarit.is/publication/362

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.